Megas

17.11 Í gær var dagur íslenskrar tungu en hann er haldinn ár hvert á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Megas fékk Jónasar verðlaunin árið 2000. Megasarlög verða því leikin í þætti...

Feðradagurinn

10.11 Í dag er feðradagurinn og að því tilefni verða leikin lög sem fjalla á einhvern hátt um feður, föðurást, samband barna...

Paul Simon

27.10 Tónlistarmaðurinn góði, Paul Simon, verður heiðursgestur þáttarins og því farið yfir feril hans í tónum og tali.

Stjórnin

20.10 Hljómsveitin Stjórnin fagnar 25 ára afmæli með stórtónleikum í Háskólabíói næstkomandi föstudagskvöld. Að því tilefni...

Mary Poppins

06.10 Í þættinum verða leikin lög úr sýningu Borgarleikhússins á Mary Poppins en út er kominn geisladiskur með tónlistinni....

Hljómar í 50 ár

29.09 Í þættinum verða leikin lög með Hljómum og stiklað á stóru í sögu sveitarinnar en þann 5. október eru akkurat 50 ár...

Á endastöð

28.09 Ný vetrardagskrá tekur við á Rás 2 í næstu viku og verður þátturinn því í síðasta sinn á dagskrá í dag. Af því tilefni...

Nick Cave á afmæli

22.09 Nick Cave, þessi frábæri tónlistarmaður, á afmæli í dag og af því tilefni vermir hann að sjálfsögðu heiðurssæti...

Svalur september

21.09 September söngvar voru viðfangsefni þáttarins í dag. Sungið var um september í allri sinni dýrð, september stelpur,...

Billy Joel

15.09 Það er enginn annar en tónlistarmaðurinn góði, Billy Joel, sem vermir heiðurssæti þáttarins að þessu sinni og mun hans...

Allir elska Pálma!

14.09 Pálmi Gunnarsson hélt stórtónleika í Hörpu um sl. helgi við frábærar undirtektir. Pálmi á fjölbreyttan feril að baki og...

Dúmbó og Steini

08.09 Í tilefni þess að Dúmbó og Steini halda uppá 50 ára söngafmæli Steina með stórtónleikum í Hörpu þann 14. september...

Suðurnesjasöngvar

07.09 Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn að þeir kunni að semja og spila góða tónlist og í tilefni Ljósanætur í...

Bee Gees

01.09 Að því tilefni að Barry Gibb á afmæli í dag verða leikin lög með hljómsveit hans og bræðra, Bee Gees.

Magnús Eiríksson

25.08 Í tilefni þess að einn okkar ástsælasti tónlistarmaður, Magnús Eiríksson, á afmæli í dag verða leikin lög eftir hann,...

Elvis Presley

18.08 Í þættinum verða leikin lög flutt af kónginum Elvis en á föstudaginn síðasta, þann 16. ágúst, voru liðin 36 ára síðan...

Kraftmiklar kvenraddir

17.08 Í dag heyrðum við kraftmiklar kvenraddir á milli frétta. Rokkdívur víða að þöndu raddböndin og hituðu upp fyrir...