Menntamál

Fundu myglu á tveimur stöðum í Listaháskólanum

Myglusveppur er í tveimur rýmum í húsnæði Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Ríkiseignir létu vinna og skiluðu til skólans á föstudag. Rektor LHÍ fundar með ráðherra um málið á morgun. Sölvhólsgötuhúsið er á...
27.03.2017 - 14:38

Mikilvægt að kynna störfin

Það er samkeppni um fólk, um vinnuafl bæði nútíðar og framtíðar. Það vantar fólk í Iðngreinar á Íslandi og í þeim tilgangi að vekja athygli ungs fólks á iðngreinum hverskonar var í síðustu viku efnt til svokallaðrar starfamessu í Fjölbrautaskóla...
27.03.2017 - 09:15

Vill afnema 25 ára regluna

Nichole Leigh Mosty þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður velferðarnefndar Alþingis vill að reglan um skerðingu á aðgengi 25 ára og eldri nema að bóknámi við framhaldsskóla verði afnumin.
26.03.2017 - 13:26

Aldís Mjöll kjörin formaður á landsþingi LÍS

Síðastliðna helgi, eða 17. - 19. mars, fór fram landsþing Landssamtaka íslenskra stúdenta sem haldið var í Háskólanum á Akureyri. Aldís Mjöll Geirsdóttir hlaut kjör sem formaður samtakanna en hún er 22 ára laganemi á öðru ári við Háskóla Íslands....
23.03.2017 - 12:13

Óásættanlegt að foreldrar borgi námsgögn

Óásættanlegt er að foreldrar íslenskra grunnskólabarna skuli vera látnir greiða fyrir námsgögn þeirra, auk þess sem það stangast á við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og þar með íslensk lög. Svo segir í áskorun Barnaheilla til stjórnvalda sem á...
22.03.2017 - 11:29

Hús Garðyrkjuskólans að grotna niður

Aðstæður í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði eru sorglegar og óboðlegar; byggingarnar liggja undir skemmdum og sumar eru ónýtar. Þetta segir rektor Landbúnaðarháskólans. Nemendur og kennarar hafa fundið fyrir einkennum myglu. Rektor segir þær 70...
22.03.2017 - 15:39

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Ætla ekki að blása samræmdu prófin af

Ekki eru uppi neinar fyrirætlanir af hálfu mennta- og menningarmálaráðuneytisins um að leggja niður eða breyta tilgangi samræmdra könnunarprófa í grunnskólum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þó hefur verið ákveðið að kalla saman...
16.03.2017 - 14:30

Fara yfir hnökra við innleiðingu reglna

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Allsherjar- og menntamálanefndar, segir að allir sem komið hafa að breytingum á reglum um samræmd próf verði kallaðir á fund í sérstökum samráðshópi í menntamálaráðuneytinu - til að fara yfir þá hnökra sem...
16.03.2017 - 12:28

Átök um samræmd próf skaði skólastarf

Átök um tilgang og inntak samræmdra prófa hafa skaðleg áhrif á skólastarf og skólasamfélagið allt, og slíkt er óviðunandi fyrir nemendur. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í ályktun sem Kennarafélag Reykjavíkur sendi frá sér í dag. Trúnaðarmenn...
15.03.2017 - 18:27

„Við erum eiginlega að brenna inni á tíma“

Jóhann Arnarson, forstöðumaður sumarbúða íþróttasambands fatlaðra, segir tímann til að tryggja starfsemi þeirra í sumar á þrotum. Ekki er fullvíst um að sumarbúðirnar fái inni á Laugarvatni, þar sem þær hafa verið í 30 ár.
15.03.2017 - 15:40

Fá ekki að sjá spurningarnar, bara svörin

Um 30% nemenda nýttu sér stuðningsúrræði á samræmdu prófunum í ár, sem er um helmingi fleiri en fyrir fimm árum. Nemendur fá ekki að sjá úrlausn prófanna, en fá að sjá sambærileg dæmi og útskýringu á hvaða hæfni var metin.
14.03.2017 - 12:22

„Verulegur misbrestur” í verk- og listkennslu

Verulegur misbrestur er á því hvernig grunnskólar ráðstafa kennslumínútum í list- og verkgreinum, samkvæmt könnun menntamálaráðuneytisins. Sveitarfélög verða upplýst um stöðuna og segir ráðuneytið hana óásættanlega. Þrír af hverjum fjórum...
13.03.2017 - 11:52

Fá of fáa tíma í list- og verkgreinum

Réttur grunnskólanemenda til kennslu í list- og verkgreinum er ekki nægilega virtur, segir í tilkynningu á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins sem hefur unnið úr gögnum frá Hagstofu Íslands um málið.
12.03.2017 - 08:35

Afturför í tungumálakennslu

„Það sem ég hef áhyggjur af er undanlátssemi Íslendinga gagnvart kennslu í erlendum tungum. Þetta er að verða mikið enskan, ein og sér, sem er mikil afturför. Það hefur verið okkar styrkleiki að hafa kennt mörg erlend tungumál í skólum,“ sagði Auður...
10.03.2017 - 11:22