Menntamál

Spenntir krakkar fá hesta í heimsókn

Leikskólakennarinn Gunnhildur Viðarsdóttir hefur á hverju vori í hátt í tuttugu ár heimsótt krakka í leikskólum landsins ásamt nokkrum af hestunum sínum.
22.05.2017 - 10:16

Stofna lýðháskóla þótt lögin vanti

Stefnt er að því að lýðháskóli hefji starfsemi sína á Flateyri haustið 2018 þrátt fyrir að frumvarp um stofnun lýðháskóla hafi ekki farið á þingmálaskrá vorþings 2017. Engin lög eru til um lýðháskóla á Íslandi. Unnið verður að verkefninu innan laga...
20.05.2017 - 14:00

Áslaug: Jákvætt að skoða sameiningu

Það er jákvætt að litið sé á sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Nefndin átti í dag langan fund með menntamálaráðherra og skólameisturum...
19.05.2017 - 21:43

„Við erum búin að gera allt sem við getum“

Það hefur engin ákvörðun verið tekin um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Nemendur og kennarar við Ármúla eru ósáttir. Ef það komi til sameiningar verði það gegn vilja meirihluta nemenda og kennara.
19.05.2017 - 15:43

1.200 nemendur og kennarar mótmæla sameiningu

Rúmlega tólf hundruð nemendur og kennarar Fjölbrautaskólans við Ármúla ætla að afhenda Kristjáni Þór Júlíussyni menntamálaráðherra undirskrifta í hádeginu til að mótmæla áformum um að sameina skólann Tækniskólanum.
19.05.2017 - 11:53

Ræða sameiningu framhaldsskóla í ráðuneytinu

Fundur hófst klukkan átta í menntamálaráðuneytinu þar sem fjallað verður um sameiningar framhaldsskóla. Jón B Stefánsson, skólameistari Tækniskólans, segir að það sé ekki búið að taka ákvörðun um sameiningu en hún verði rædd á fundinum.
19.05.2017 - 08:18

„Hjálmar í sápukúlu suður með sjó“

„Við eigum að vera umburðarlynd og fordómalaus. Og sýna ólíkum kennsluháttum og skólastarfi skilning,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, á Morgunvaktinni í tilefni af harðri gagnrýni framkvæmdastjóra Keilis á...
18.05.2017 - 12:51

Þekkingarskortur hamli samkeppnishæfi Íslands

Þekkingaskortur á náttúruvísindum og rannsóknum hér á landi hamlar alþjóðlegri samkeppnishæfni Íslands á sviði sjálfbærni og nýsköpunar. Þetta segir Vistfræðingafélag Íslands, sem sendi þingmönnum ályktun í dag. Þar eru stjórnvöld hvött til að setja...
17.05.2017 - 11:53

Vonbrigði að Náttúruminjasafns sé ekki getið

Sextán náttúruverndarsamtök lýsa vonbrigðum sínum með að uppbygging Náttúruminjasafns Íslands skuli ekki vera getið í tillögu ríkisstjórnarinnar að ríkisfjármálaáætlun næstu fimm ára.
17.05.2017 - 07:02

Vilja ókeypis námsgögn í grunnskóla

Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina vilja að öll grunnskólabörn í Reykjavík fái nauðsynleg námsgögn gjaldfrjals frá og með næsta hausti. Það sé í samræmi við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
16.05.2017 - 15:33

Trump skeinuhætt af Rússatengslum

Enn vaxa grunsemdir um að samskipti Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, og stjórnar hans við rússneska ráðmenn séu tortryggileg. Gæti Trump orðið skeinuhætt í embætti af þessum leyndu og ljósu samskiptum við Rússa? „Já, ég held það,“ sagði Jón...
16.05.2017 - 11:03

Sameining ekki hagkvæm fyrir nemendur

Það eru engin samlegðaráhrif af því að sameina Tækniskólann og Fjölbrautaskólann við Ármúla, segir Sölvi Sveinsson, fyrrverandi skólameistari Fjölbrautaskólans. Sameining sé ekki hagkvæm nemendum og sé komin lengra á veg en ráðamenn haldi fram.
13.05.2017 - 19:22

„Geti aldrei tekið arð út úr rekstrinum“

Sameiningar skóla hjálpa til við að þróa skólakerfið, segir Jón B. Stefánsson, skólameistari Tækniskólans. Það sé mikill misskilningur að með sameiningum skóla sé verið að búa til stærri rekstareiningar sem skili auknum tekjum í vasa eigenda.
12.05.2017 - 19:47

Efast um ávinning af sameiningum

Það er enginn ávinningur af því að Fjölbrautaskólinn við Ármúla verði rekinn af einkaaðilum, segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. Hún efast um fullyrðingar ráðamanna um að engin ákvörðun hafi verið tekin því...
12.05.2017 - 12:45

Hafnar ásökunum grunnskólakennara

Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, segir ótímabært að endurskoða tilgang stofnunarinnar. Hann óskar eftir því að Félag grunnskólakennara komi fram með dæmi um meint samráðsleysi stofnunarinnar og hefur óskað eftir fundi með...
10.05.2017 - 17:30