Popptónlist

Moses Hightower í Stúdíó 12

Hljómsveitin tók vel valin lög af nýrri plötu, auk laufléttrar ábreiðu.

Tækni og vísindi

Vinna milljónir á einni helgi í tölvuleikjum

Atvinnumennska í tölvuleikjum er stór bransi sem nýtur gríðarlegra vinsælda.

Nýjustu greinar

Kvikmyndir

Bíóást: „Ég elska Hitchcock!“

Menningarefni

„Fagna þeim sem brjóta þessar kynjareglur“

Kvikmyndir

„Frelsun“ mun keppa á Nordisk Panorama

Menningarefni

Ljósmyndin og minnissvikaheilkennið

Tónlist

Horfum til himins, með höfuðið hátt

Tónlist

Semja leiðinleg lög fyrir gott málefni

Menningarmorsið

22.9 | 09:21
Lara Croft snýr aftur í nýrri kvikmynd með Aliciu Vikander í aðalhlutverki. Persónan hefur tekið nokkrum breytingum og þykir meira í takt við nýja tíma, sem kalla eftir margslungnari kvenhlutverkum.
Meira
21.9 | 07:34
Fiðluleikararnir Ari Þór Vilhjálmsson og Sigurbjörn Bernharðsson, ásamt Sigurði Bjarka Gunnarssyni sellóleikara og píanistanum Roope Gröndahl munu leika þrjú verk eftir Schumann á fyrstu tónleikum Kammermúsíkklúbbsins í ár, í Hörpu sunnudaginn 24. september kl 17:00.
Meira
19.9 | 13:18
Sænski kvikmyndagerðarmaðurinn Lukas Moodysson vinnur að átta þátta sjónvarpsseríu fyrir efnisveituna HBO Nordic. Þáttaröðin kemur til með að heita Gösta, fjalla um ungan barnasálfræðing sem flytur frá Stokkhólmi út á land og hefur Moodysson sjálfur lýst henni sem blöndu af kómedíu og Dostojevskij.
Meira
19.9 | 10:01
Breski söngvarinn Morrissey hefur sent frá sér fyrsta nýja efnið í þrjú ár, nýtt lag sem heitir "Spent the Day in Bed" og er forsmekkur breiðskífunnar Low in High Schoool. Af þessu tilefni hefur þetta mikla ólíkindartól loksins ákveðið að blanda sér í samfélagsmiðlaumræðuna með því að stofna Twitter-reikning og tístir nú í gríð og erg.
Meira
19.9 | 09:43
Íslensk kvikmyndaklassík er yfirskrift fyrirlestrarraðar sem Kvikmyndafræðideild HÍ stendur fyrir í vetur. Þar verða íslenskir kvikmyndagerðarmenn fengnir til að ræða markverðar íslenskar kvikmyndir, tilurð þeirra, framleiðslu og viðtökur.
Meira
18.9 | 17:51
„Bandaríkjamenn eyðilögðu ekki Man Booker verðlaunin. Bókaútgefendur gerðu það.“
Meira
18.9 | 13:01
Leturgerð er dauðans alvara. Líka í tölvuleikjum.
Meira
18.9 | 12:36
Breski leikarinn Benedict Cumberbatch er framleiðandi og aðalleikari væntanlegrar þáttaraðar sem heitir The Child in Time og er byggð á skáldsögu eftir Ian McEwan.
Meira
17.9 | 17:32
MINIMIAM er heiti á samstarfsverkefni matarljósmyndaranna Akiko Ida og Pierre Javelle. Samstarfið hófst árið 2002 og snýr að því að mynda agnarsmáar módelfígúrur sem stillt er upp í ýmsum athöfnum í kringum mat. Sjón er sögu ríkari, en listaverkasalinn ArtFido birti nokkrar myndir úr safninu á vefsíðu sinni.
Meira
15.9 | 19:24
Skáldið Ásta Fanney Sigurðardóttir gefur út skriflegt teikniróf á dulmáli. Útgáfan er einkum óhefðbundin í sniðinu en á viðburði í Mengi á Óðinsgötu mun Ásta halda kynningarfyrirlestur um dulrófið í flæðiljóðaformi.
Meira
Kvikmyndir

Stuttmyndin unnin eftir verðlaunahandriti

Myndin Munda er gerð eftir verðlaunahandriti Bergþóru Snæbjörnsdóttur.

Myndlist

Eitraðir sveppir og endurreisnin

Voru mörg af mestu meistaraverkum Endurreisnarinnar unnin undir ofskynjunaráhrifum frá eitursveppum?

Gagnrýni

Horfum til himins, með höfuðið hátt
Ný plata Nýdanskrar kemur um margt á óvart, eins og hennar er von og vísa

Púsluspil smáatriða bindur saman ferðalagið
Ný breiðskífa frá Mount Kimbie

Fáfræði er styrkur
Borgarleikhúsið byrjar veturinn af miklum metnaði segir gagnrýnandi Víðsjár um leiksýninguna 1984

Fleiri greinar

Við mælum með

Kvikmyndir

Sjö kvikmyndaþríleikir sem enginn má missa af

Popptónlist

Tíu bestu fyrstu plötur íslenskra poppara

Bókmenntir

5 bækur sem þú ættir að lesa í september

Tónlistarmyndbönd

Popptónlist

Nýtt frá East Of My Youth

Tónlist

RÚV frumsýnir nýtt myndband Nýdanskrar

Mynd með færslu
Popptónlist

Ásgeir úti á túni í nýju myndbandi

Popptónlist

Fyrsta innlitið í Útópíu Bjarkar

Pistlar

Kvikmyndir

Hvar er sögulega hryllingsmyndin?

Tónlist

Hóstasaft og hægir taktar – hiphopsena Houston

Tækni og vísindi

Endalok tækninnar og eilíft líf

Kvikmyndir

Hatrammar nágrannaerjur og listrænar bólur

Heimur óperunnar – uppáhalds aríur þjóðarinnar

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: La Traviata

Klassísk tónlist

Habanera er uppáhalds aría Íslendinga

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: Au fond du temple saint

Klassísk tónlist

Klassíkin okkar: Pa-pa-gena…Pa-pa-geno

Bók vikunnar

Kóngulær í sýningargluggum - Kristín Ó.

„Ég skrifa þessi ljóð úr samtímanum,“ segir skáldið Kristín Ómarsdóttir um nýja ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum, sem er bók vikunnar á rás 1 þessa viku. Hér má heyra Kristínu lesa nokkur ljóð úr bókinni sem og viðtal við hana um bókina.
 

Plata vikunnar

Á plánetunni Jörð

Á plánetunni Jörð er tíunda hljóðversplata Nýdanskrar. Upptökur fóru að stærstum hluta fram í Toronto, Kanada en viðbótarupptökur og hljóðblöndun fór fram á Íslandi. Á plánetunni Jörð er plata vikunnar á Rás 2.
 

Lagalistar

Poppland mælir með

Hátalarinn mælir með

Myndbönd

Hlaðvarp

Mynd með færslu

Lestin

Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Gyða Sigurgísladóttir. (Frá því í morgun)

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána. Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.

00:00:00
0% Complete (success)
 
Mynd með færslu

Einsmellungar og smellaeltar

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson.

00:00:00
0% Complete (success)
 

Menningarþættir

Mynd með færslu

Menningin

Mynd með færslu

Lestin

Mynd með færslu

Bók vikunnar

Mynd með færslu

Víðsjá

Mynd með færslu

Blaðað í sálmabókinni

Mynd með færslu

Rabbabari

Mynd með færslu

Orð um bækur

Mynd með færslu

Plata vikunnar

Mynd með færslu

Rokkland

Mynd með færslu

Poppland