Myndlist

Brautryðjandi í miðlun íslenskrar myndlistar

Þess er minnst með ýmsum hætti þessi dægrin að í dag, 22. ágúst, eru hundrað ár liðin í dag frá fæðingu dr. Selmu Jónsdóttur sem var fyrsti safnstjóri Listasafns Íslands og jafnframt fyrsta konan sem varði doktorsritgerð við Háskóla Íslands. Í...
22.08.2017 - 15:35

Vill koma til Íslands og endurskapa sjómanninn

Listamaðurinn Evoca1 sem málaði sjómanninn umtalaða á gafl Sjávarútvegshússins segir að það hafi verið meiriháttar maus að vinna listaverkið vegna veðráttunnar á Íslandi. Hann segist reiðubúinn að koma aftur til Íslands til þess að endurskapa verkið.
18.08.2017 - 20:00

Lúmsk hljóðmynd Reykjavíkur

Hljóðlistamaðurinn Raviv Ganchrow er staddur hér á landi á vegum Ung Nordisk Musik hátíðarinnar og hefur sett upp hljóðinnsetningu með duldum hljóðum borgarinnar.
17.08.2017 - 17:10

„Það skiptir öllu máli að þetta sé sjómaður“

Það að málað hafi verið yfir sjómanninn á gafli sjávarútvegshússins hefur vakið mikla athygli í samfélaginu. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í Listaháskóla Íslands, telur að það sé ekki síst vegna myndefnisins – frekar en gæðum verksins – sem...
17.08.2017 - 11:57

Frumflytur trompetverk á ströndinni í Vík

Í dag klukkan 15 mun breski trompetleikarinn Simon Desbruslais frumflytja einleiksverkið VOYAGE/FÖR eftir tónskáldið Deboruh Pritchard á ströndinni í Vík í Mýrdal við listaverkið FÖR sem er eftir Steinunni Þórarinsdóttur.
13.08.2017 - 11:33

Fann dýrmætt Warhol-verk inni í geymslu

Rokkarinn Alice Cooper fann nýverið verk eftir myndlistarmanninn Andy Warhol upprúllað í hólki inni í geymslu þar sem það hefur legið óhreyft í 40 ár. Talið er að verkið geti verið hundruð milljóna króna virði. Það er silkiþrykk sem heitir Litli...
24.07.2017 - 17:40

Skegg Dalís óhaggað eftir 28 ár í gröfinni

Líkamsleifar listmálarans Saladors Dalís voru grafnar upp í gær vegna faðernismáls sem rekið er fyrir spænskum dómstóli. 28 ár eru síðan Dalí lést. Hann var þá talinn barnlaus en 61 árs kona telur sig vera dóttur hans. Dalí var einn af meisturum...
21.07.2017 - 10:43

„Ekki verra að fá sirkus heim til sín“

Í desember 2011 keypti listakonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir Alþýðuhúsið á Siglufirði með það að markmiði að gera það upp. Húsið var síðan formlega tekið í notkun sem vinnustofa og heimili með menningarlegu ívafi 19. júlí 2012. Nú um helgina...
14.07.2017 - 19:30

Snjóboltinn rúllar á Djúpavogi

Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/9“ verður opnuð laugardaginn 15. júlí nk. í Bræðslunni á Djúpavogi, sem breytt hefur verið í sýningarsal. Alls taka 31 listamaður frá Kína, Evrópu, Ameríku og Íslandi þátt í sýningunni sem er hluti...
14.07.2017 - 16:21

Stytta Snorra í Reykholti sjötug

Þessa dagana er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að Norðmenn gáfu Íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni sem stendur í Reykholti í Borgarfirði. Að því tilefni býður Snorrastofa til afmælishátíðar laugardaginn 15. júlí. Ríkisútvarpið mun að...

Frumkvöðull í fuglaljósmyndun

Í ljósmyndasal Þjóðminjasafns Íslands er nú hægt að kynnast ljósmyndum Björns Björnssonar (1889-1977). Björn var áhugaljósmyndari sem myndaði meðal annars fugla og vann að ljósmyndun á Austfjörðum meðfram verslunarstörfum, lengst af á Norðfirði. Á...

Endurmat á myndlistararfinum alltaf í gangi

Í Listasafni Íslands er nú uppi í tveimur sölum sýningin Fjársjóður þjóðar - valin verk úr safneign. Þar er að finna dágott úrval verka úr safneigninni, sem gefur yfirlit yfir þróun myndlistar á Íslandi frá öndverðri nítjándu öld til okkar daga....
05.07.2017 - 14:23

Nektin könnuð í Aþenu

Þrjár íslenskar myndlistarkonur hafa síðustu daga og vikur unnið naktar að myndlist sinni í Aþenu í Grikklandi í steikjandi hita. Þetta eru þær Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir, Rakel McMahon og Eva Ísleifsdóttir sem kanna tengsl nektar,...

Bitist um myndlist og menningu í Frakklandi

Kalt menningarstríð milli tveggja ríkustu manna Frakklands hefur tekið á sig nýjar myndir síðustu daga. Samtímamyndlistin er eitt af bitbeinunum í sambandi fyrrum vinanna François Pinault og Bernards Arnault.
29.06.2017 - 16:00
Arnault · Frakkland · Myndlist · París · Pinault · Menning · Víðsjá

Ráðgátan um Banksy og Bristol-gengið

Persóna breska huldulistamannsins Banksy hefur lengi verið ein helsta ráðgáta myndlistarheimsins. Breski rapparinn og raftónlistarmaðurinn Goldie virðist hins vegar hafa talað af sér í viðtali á dögunum og kann að hafa komið upp um kauða, en flestir...
27.06.2017 - 15:12