Leiklist

„Frá fæðingu byrjum við að deyja“

Þrjár systur í Vilníus Yönu Ross fjallar að mati Maríu Kristjánsdóttur, leikhúsrýni Víðsjár, um vonlausa stöðu smáþjóðar í heiminum og deilir á á ríki og hópa sem hagnast á vopnaframleiðslu, landvinningum, og því að blekkja smáríki til fylgislags...
27.06.2017 - 11:17

„Þetta er árás á Donald Trump“

Umdeild uppsetning leikhússins Public Theater í New York á leikritinu Julius Caesar eftir William Shakespeare vakti á dögunum mikla umræðu. Mótmælendur í salnum trufluðu sýninguna fyrir að vega að forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.
20.06.2017 - 16:59

„Heilmargt vantaði“ á Grímunni

Leikhúsgagnrýnendur Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, hafa ýmislegt að setja út á tilnefningar til Grímunnar í ár, sem og hverjir hrepptu verðlaunin eftirsóttu. Þær settust í viðmælendastól Víðsjár þar sem þær fóru yfir...
21.06.2017 - 15:35

Garðar Cortes fékk heiðursverðlaun Grímunnar

Garðar Cortes – „guðfaðir íslenskrar óperu“– hlýtur heiðursverðlaun Grímunnar í ár. „Framlag þessa listamanns til íslenskrar sviðslista og tónlistar er ómetanlegt,“ sagði í kynningu verðlaunanna.
16.06.2017 - 22:41

Blái hnötturinn með flest verðlaun á Grímunni

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin 2017 voru veitt í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Barnasýningin Blái hnötturinn fékk flest verðlaun, eða fjögur. Hlaut sýningin verðlaun fyrir barnasýningu ársins, dans- og sviðshreyfingar ársins, leikmynd ársins og...
16.06.2017 - 22:04

„Við þurfum að sinna börnunum okkar“

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri leiksýningarinnar Blái hnötturinn, tók á móti verðlaunum á Grímunni í kvöld fyrir barnasýningu ársins.
16.06.2017 - 20:26
Mynd með færslu

Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin

Bein útsending frá afhendingu Grímuverðlaunanna. Veitt eru verðlaun í 19 flokk­um auk heiður­sverðlauna Sviðslista­sam­bands Íslands.
16.06.2017 - 17:08

Grímuverðlaunin afhent í kvöld

Gríman – íslensku sviðslistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Söngleikurinn Elly fær flestar tilnefningar í ár, alls átta. Litlu sýningarnar eiga sviðið, en af þeim sex sýningum sem hlutu fimm eða fleiri tilnefningar voru aðeins...
16.06.2017 - 14:53

Nauðsynlegt að leika stórt undir berum himni

María Kristjánsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Viðsjár, fór með ungum fylgdarsveini að sjá Ljóta andarungann í Elliðaárdalnum í uppfærslu Leikhópsins Lottu.

Litlu sýningarnar eiga sviðið á Grímunni

Litlu leiksýningarnar höfðu vinningin gagnvart sýningunum á stóru sviðunum á leikárinu sem er að líða, að mati gagnrýnenda Menningarinnar. Dómnefnd Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, virðist hafa verið á sama máli því af þeim sex...
02.06.2017 - 15:49

„Við erum að díla við skaðlega karlmennsku“

Sviðslistarhópurinn Ást og karókí setja upp nýtt og óvenjulegt leikverk í Leikfélagi Kópavogs á laugardaginn. Sýningin er karlmannleg rannsókn og niðurstöðurnar eru í boði fatamerkisins Slazenger.
31.05.2017 - 18:10

Reiðar og mjúkar Reykjavíkurdætur

Leikhúsgagnrýnandi Víðsjár brá sér á sýningu Reykjavíkurdætra á Litla sviði Borgarleikhússins. Hún veltir fyrir sér hvort játningarmenningin flækist inn í sýninguna af írónískum ástæðum eða hvort innri togstreita Reykjavíkurdætra, að vera bæði mjúk...
24.05.2017 - 14:48

Á sviðinu spyrjum við hver við erum

Magnús Þór Þorbergsson varði nýverið doktorsverkefni sitt í almennri bókmenntafræði. Ritgerðin bar titilinn Leiksvið þjóðar: Þjóð, stétt, sjálfsmynd og mótun leiklistarvettvangs á Íslandi 1850-1930.
08.05.2017 - 16:07

Hrífandi bunraku-sýning í Tjarnarbíói

Sú virðing, sem aðstandendur sýningarinnar Á eigin fótum sýna hinum ungu áhorfendum sínum, hreif leikhúsgagnrýnanda Víðsjár.
04.05.2017 - 16:05

„Hættum að útskrifa karla og kerlingar“

„Í listnámi held ég að það skipti mjög miklu máli að fólk byrji ungt,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona. Henni finnst fáránlegt að listnám sé kennt á háskólastigi hér á landi, en sjálf þurfti hún að fara til útlanda til að læra...
27.04.2017 - 10:22