Bókmenntir

Flúði grimmilegar aðstæður í Norður-Kóreu

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir Yeonmi Park. Bókin inniheldur endurminningar 23 ára gamallar konu sem barnung flúði frá Norður-Kóreu ásamt móður sinni. Hún hefur sagst vilja varpa ljósi á myrkasta stað á jarðríki með útgáfu...
15.08.2017 - 15:32

Lesbískt ljóðskáld ritskoðað af feðraveldinu

Fyrsta ritrýnda fræðiritið um sögu hinsegin fólks kom út á dögunum og nefnist Svo veistu að þú varst ekki hér. Einn af þeim sem skrifar í ritið er Þorsteinn Vilhjálmsson fornfræðingur en hann fjallar um forngrísku skáldkonuna Saffó.
14.08.2017 - 09:45

Sorglegt að vilja viðvaranir á hinsegin bækur

Á Borgarbókasafninu er að finna veglegt safn af hinsegin bókmenntum sem nú hefur verið stillt sérstaklega upp í Aðalsafninu í tilefni Hinsegin daga.
12.08.2017 - 12:31

Fyndnasta bók Nabokovs í íslenskri þýðingu

Skáldsagan Pnín eftir rússneska rithöfundinn Vladimir Nabokov er nú komin út í íslenskri þýðingu Árna Óskarssonar, en bókin skipti höfundinn miklu máli á sínum tíma og skaut honum upp á himnafestingu bandarískra bókmennta. Hún þykir fyndasta bók...
13.08.2017 - 10:13

Hinsegin saga út úr skápnum

Fyrsta fræðiritið um sögu hinsegin fólks á Íslandi er að koma út: Svo veistu að þú varst ekki hér. Bókin hefur að geyma ritrýndar greinar um ýmislegt sem tengist sögu hinsegin fólks á Íslandi. Ritstjórar eru Íris Ellenberger, Ásta Kristín...
10.08.2017 - 11:02

Hinn litlausi Tsukuru (...) - Haruki Murakami

Skáldsagan Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans eftir Haruki Murakami er Bók vikunnar að þessu sinni en íslensk þýðing Ingunnar Snædal kom út haustið 2015.
09.03.2015 - 12:18

Heimurinn stoppar ekki við bókaútgáfu

Björn Halldórsson og Jóhanna María Einarsdóttir gáfu bæði út sína fyrstu bók nú í sumar. Björn gaf út smásögusafnið Smáglæpi og frá Jóhönnu Maríu kom bókin Pínulítil kenopsía - Varúð, hér leynast krókódílar. Þau segja bókabransann vera á góðum stað...
02.08.2017 - 15:47

Gefur út bók í minningu barnabarns síns

Ástríður Grímsdóttir gefur í dag út bók í minningu barnabarns síns, Ástríðar Erlendsdóttur sem hefði orðið 25 ára í dag. Ástríður yngri lést fyrir þremur árum eftir átakanlega ævi en hún barðist lengi við vímuefnafíkn. Ástríður eldri, amma hennar,...
31.07.2017 - 15:12

Kvenkyns ofurhetjur sækja í sig veðrið

Í aðalsafni Borgarbókasafnsins er nú að finna heila hillusamstæðu sem er einungis tileinkuð kvenkyns ofurhetjum. Úlfhildur Dagsdóttir bókavörður segir að þeim fari sífellt fjölgandi og haldist í hendur við fleiri kvenkyns lesendur myndasagna.
23.07.2017 - 14:50

Erfðasýni gætu skýrt faðerni Hans Jónatans

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns sem einskonar aldarspegil, breiðgötu inn í þrælaheiminn á átjándu og nítjándu öld,“ sagði Gísli Pálsson, mannfræðingur, á Morgunvaktinni á Rás 1 um bók sína Hans Jónatan – Maðurinn sem stal...
20.07.2017 - 11:10

Túlkar verk Virginiu Woolf með tónlist

Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Það er í það minnsta er enginn beygur í þýsk-breska tónskáldinu Max Richter sem fenginn var til þess að semja tónlist fyrir dansverk sem túlkar þrjár skáldsögur Virginiu Woolf, The Waves, Orlando og Mrs Dalloway....
23.07.2017 - 09:40

Ed Sheeran misstígur sig í Game of Thrones

Þann 16. júlí var 7. þáttaröð Game of Thrones frumsýnd, en þættirnir eru að stóru leyti teknir upp hér á landi. Fantasíuþættirnir hafa frá árinu 2011 fest sig í sessi sem vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Ed Sheeran er einn vinsælasti popparinn um...
18.07.2017 - 11:26

Kvikmyndun Flateyjargátu frestað

Framleiðslu sjónvarpsþáttaraðar eftir hinni ágætu ráðgátusögu Viktors Arnars Ingólfssonar, Flateyjargátu, hefur verið frestað. Ástæðan er sú að ekki fékkst bindandi samningur við Kvikmyndamiðstöð og þar með ekki styrkur úr kvikmyndasjóði, sem stólað...
17.07.2017 - 06:22

Barnabókahöfundar á Íslandi í sjálfboðavinnu

Rithöfundurinn Margrét Tryggvadóttir sendi frá sér pistil nýverið, þar sem hún gagnrýnir stöðu barnabókaútgáfu á Íslandi. Hún metur stöðuna mjög slæma og segir Íslendinga vera einu Norðurlandaþjóðina sem ekki hafi brugðist við með stórtækum aðgerðum...
13.07.2017 - 12:20

Lærdómurinn af harðstjórn 20. aldar

Fyrr á þessu ári skrifaði bandaríski sagnfræðingurinn Timothy Snyder um þann lærdóm sem við getum dregið af harðstjórnartíð 20. aldar í ljósi stjórnmálaþróunar samtímans. Snyder verður gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík í september síðar á þessu...
12.07.2017 - 16:42