Bókmenntir

Ég ætla að ráða mér og mínu lífi!

Getur ung, móðurlaus, svört kona staðið við þessi orð? Móðirin sem segir sögu sína í bókinni The Autobiography of my Mother eða Sjálfsævisaga móður minnar var snemma ákveðin í að engin nema hún sjálf skyldi ákveða hver hún væri. Hennar eigin móðir...
29.06.2017 - 22:08

Ljóðskáld í leit að samastað

Í byrjun júnímánaðar komu fjögur ljóðskáld sem mynda svokallaðan PoPP hóp (Poeter orkar Poetiska Projekt) í Svíþjóð hingað til lands. Höfundarnir eiga það sameiginlegt að hafa reynslu af því að dvelja í lengri eða skemmri tíma bókmenntaumhverfi sem...
30.06.2017 - 16:51

Einhvers konar leit hefur alltaf leitað á mig

... jafnframt er áleitin í ljóðagerð minni einhvers konar leit, segir Þorsteinn frá Hamri í viðtali um ljóðabók sína Núna sem var bók vikunnar skömmu eftir að hún kom út síðastliðið haust. Á sunnudag verður þessi þáttur endurtekin en þar ræðir...
28.06.2017 - 17:08

Vona að bókin verði úrelt eftir 20 ár

Út er komin bókin „Ég er drusla“, sem er ætlað að fanga orkuna sem hefur orðið til í kringum Druslugönguna. „Við vildum búa til verk sem allir áttu og allir gætu séð sig í. Í stað þess að vera bara heimild um þennan atburð vildum við endurskapa...
28.06.2017 - 16:58

Eiturlyfjaheimurinn með augum barns

Guðrún Baldvinsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Víðsjár, er ánægð með nýju forlögin sem bjóða upp á metnaðarfullar bækur í áskrift.

Grín og engin glæpasaga hjá HS Orku

Í þættinum The Arts Hour á BBC World Service gantaðist spennusagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir með að til umræðu hefði komið að myrða einhvern í orkuveri HS Orku, í einni af sínum sögum. Forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson sagði málið hafa komið...
28.06.2017 - 11:39

„Leiðindin eru nýja gamanið“

Karl Ove Knausgård varð einn umtalaðasti og umdeildasti rithöfundur Noregs eftir að hann skrifaði sjálfsævisögu sína Min kamp, eða Baráttan mín. Gagnrýnendur hafa vakið athygli á því hve mikið hann dvelur við hversdagsleg smáatriði í verkinu – svo...
27.06.2017 - 16:01

Söguleg skáldsaga um sekt

Bók vikunnar er Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson sem kom út árið 1986. Á sunnudaginn ræðir Auður Aðalsteinsdóttir við dr. Margréti Eggertsdóttur rannsóknarprófwessor við stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hauk Ingvarsson...
21.06.2017 - 17:12

Eins og Bítlarnir –Á réttum stað á réttum tíma

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2017, við athöfn í Höfða síðastliðinn laugardag. Hún segir heppni og tilviljanir hafa leikið stórt hlutverk í lífi sínu.
19.06.2017 - 16:30

Skilnaðir og sjálfsævisögur í sumarbókunum

Glæpasögur, ítalskar örlagasögur og sjálfsævisögulegar skáldsögur eru meðal þess sem mest ber á í sumarbókunum þetta árið. Minna er um nýjar útgáfur íslenskra unghöfunda en áður.
18.06.2017 - 13:30

Peyjar og pæjur í bókmenntum landans

Vestmanneyjar hafa orðið mörgum skáldum yrkisefni og hafa ljáð ýmsum bókmenntaverkum sögusvið, hvort sem um er að ræða efni byggt á hörðum heimildum eða hreinan skáldskap. Þó eru jafnan þrjár sögur sem gnæfa yfir aðrar þegar horft er til...
07.06.2017 - 16:27

Höfundur fastur í eigin ruglingslega handriti

Bókmenntagagnrýnandi Víðsjár segir góða kafla inn á milli í Musu eftir Sigurð Guðmundsson en heilt yfir reyni hún þó um of á þolinmæði lesenda. Ritstíflan sem bókin fjalli um endurspeglist í textanum sjálfum, sem hökti áfram, flatur og...
15.06.2017 - 09:20

Stal Bob Dylan Nóbelsræðunni?

Í ræðunni sem Bob Dylan sendi sænsku Nóbelsnefndinni þann 4. júní eyddi hann meðal annars talsverðu púðri í að fjalla um bókina Moby Dick eftir Herman Melville. Nú hafa komið upp grunsemdir um að Dylan hafi stolið köflum úr ræðunni um bókina af...
14.06.2017 - 16:58

Flateyjargáta til allra norrænu ríkisstöðvanna

Sjónvarpsþáttaröðin Flateyjargáta, sem gerð er eftir samnefndri sakamálasögu Viktors Arnars Ingólfssonar, verður sýnd á öllum norrænu ríkissjónvarpsstöðunum. Samningar um sýningarrétt hafa verið undirritaðir við YLE, SVT, NRK og DR. Sagafilm og...
13.06.2017 - 15:47

„Skömmin er hluti af mér“

Rithöfundurinn Karl Ove Knausgård olli fjaðrafoki í heimalandi sínu þegar sjálfsævisaga hans, Min kamp, kom út í sex bindum á árunum 2009-2011. Hann hefur brennt nokkrar brýr að baki sér, en sér ekki eftir ferðalaginu.
14.06.2017 - 10:10