Bókmenntir

Stytta Snorra í Reykholti sjötug

Þessa dagana er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að Norðmenn gáfu Íslendingum styttuna af Snorra Sturlusyni sem stendur í Reykholti í Borgarfirði. Að því tilefni býður Snorrastofa til afmælishátíðar laugardaginn 15. júlí. Ríkisútvarpið mun að...

Milo Yiannopoulos í mál við fyrrum útgefanda

Hinn alræmdi fyrirlesari og pistlahöfundur Milo Yiannopoulos hefur kært fyrrum útgefanda sinn, Simon & Schuster, fyrir að hætta við að gefa út sjálfsævisögu hans fyrr á árinu.
10.07.2017 - 17:19

„Fast að því miðaldra og forpokaður eftir því“

Rapparinn og ljóðskáldið Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pje, kom aðdáendum sínum á óvart í gær þegar hann tilkynnti á samfélagsmiðlum að hann væri hættur afskiptum af rappi.
10.07.2017 - 18:29

Plokkfiskur pantaður á ensku

„Höfundi leyfist allt mögulegt í sérvisku og orðalagi og enginn dregur það í efa en ef rekist er á eitthvað í þýðingu, sem þykir sérviskulegt eða einkennilegt, þá er það viðkvæmara,“ segir Halla Kjartansdóttir. Hún hefur þýtt 16 bækur og 4 eru á...
09.07.2017 - 19:08

Skógarhögg er Norðmönnum í blóð borið

Bókin Hel Ved eftir norska skáldsagnahöfundinn Lars Mytting er ekki skáldverk. Hún er yfirlit yfir menningarlegt mikilvægi skógarhöggs í Noregi ásamt nákvæmum lýsingum um aðferðir við að höggva, stafla og þurrka eldivið en hefur engu að síður selst...
06.07.2017 - 13:40

„Þarna byrjar rómantíska kómedían“

„Það er bara Jane Austen upp um alla veggi á öllum söfnum Borgarbókasafnsins,“ segir Úlfhildur Dagsdóttir, en Borgarbókasafnið er þessa dagana með Jane Austen þema í tilefni af því að 18. júlí verða 200 ár frá dauða þessa vinsæla breska rithöfundar.
05.07.2017 - 16:00

6 bækur sem þú ættir að lesa í júlí

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á.
01.07.2017 - 15:53

Við djúpið blátt - ný Árbók Ferðafélagsins

Í níutíu ár hefur Ferðafélag Íslands sent frá sér árbók þar sem ákveðið svæði landsins er til umfjöllunar. Árbækurnar níutíu hafa að segja má kembt land og fært ferðalöngum áreiðanlegar og skýrar leiðarlýsingar, sögur af mannlífi og náttúrufari á...
30.06.2017 - 17:10

Ég ætla að ráða mér og mínu lífi!

Getur ung, móðurlaus, svört kona staðið við þessi orð? Móðirin sem segir sögu sína í bókinni The Autobiography of my Mother eða Sjálfsævisaga móður minnar var snemma ákveðin í að engin nema hún sjálf skyldi ákveða hver hún væri. Hennar eigin móðir...
29.06.2017 - 22:08

Ljóðskáld í leit að samastað

Í byrjun júnímánaðar komu fjögur ljóðskáld sem mynda svokallaðan PoPP hóp (Poeter orkar Poetiska Projekt) í Svíþjóð hingað til lands. Höfundarnir eiga það sameiginlegt að hafa reynslu af því að dvelja í lengri eða skemmri tíma bókmenntaumhverfi sem...
30.06.2017 - 16:51

Einhvers konar leit hefur alltaf leitað á mig

... jafnframt er áleitin í ljóðagerð minni einhvers konar leit, segir Þorsteinn frá Hamri í viðtali um ljóðabók sína Núna sem var bók vikunnar skömmu eftir að hún kom út síðastliðið haust. Á sunnudag verður þessi þáttur endurtekin en þar ræðir...
28.06.2017 - 17:08

Vona að bókin verði úrelt eftir 20 ár

Út er komin bókin „Ég er drusla“, sem er ætlað að fanga orkuna sem hefur orðið til í kringum Druslugönguna. „Við vildum búa til verk sem allir áttu og allir gætu séð sig í. Í stað þess að vera bara heimild um þennan atburð vildum við endurskapa...
28.06.2017 - 16:58

Eiturlyfjaheimurinn með augum barns

Guðrún Baldvinsdóttir, bókmenntagagnrýnandi Víðsjár, er ánægð með nýju forlögin sem bjóða upp á metnaðarfullar bækur í áskrift.

Grín og engin glæpasaga hjá HS Orku

Í þættinum The Arts Hour á BBC World Service gantaðist spennusagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir með að til umræðu hefði komið að myrða einhvern í orkuveri HS Orku, í einni af sínum sögum. Forstjóri HS Orku Ásgeir Margeirsson sagði málið hafa komið...
28.06.2017 - 11:39

„Leiðindin eru nýja gamanið“

Karl Ove Knausgård varð einn umtalaðasti og umdeildasti rithöfundur Noregs eftir að hann skrifaði sjálfsævisögu sína Min kamp, eða Baráttan mín. Gagnrýnendur hafa vakið athygli á því hve mikið hann dvelur við hversdagsleg smáatriði í verkinu – svo...
27.06.2017 - 16:01