Mannlíf

Blús og brjálæði

Nýjar plötur með Contalgen Funeral, In the company of men og Spünk, og ný lög með Kyrrð, Ugglu, Tveimur eins, Hjálmum, Védísi Hervöru, Fufanu, Helenu Eyjólfs, Soffíu Björg og Johnny Blaze og Hakka Brakes.
22.01.2017 - 18:14

Hver á nefið? spyrja Eurovision-aðdáendur

Hver á brúna augað eða nefið eða varirnar? Þessu velta aðdáendur Söngvakeppninnar nú fyrir sér eftir að samsett mynd af öllum keppendum var birt á samfélagsmiðlum. Í kvöld verður tilkynnt í sjónvarpsþætti að loknum veðurfréttum, hverjir eru...
20.01.2017 - 18:31

Arfleifð Obama

Bandaríska þjóðin fær formlega nýjan forseta í dag. Donald Trump sver eiðin og Barack Obama hættir sem forseti eftir átta ára setu í Hvíta húsinu. Hver er arfleifð Obama? Hvað gerði hann gott og slæmt, fyrir hvað verður hans minnst fyrir? Heiða...
20.01.2017 - 15:17

Hvernig komast menn í rannsóknarlögregluna?

Hvað þarf maður að læra og geta til að komast í rannsóknarlögregluna? Hvað einkennir góða rannsóknarlögreglu? Samfélagið ræddi við Rósamundu Jónu Baldursdóttur, verkefnastjóra í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri um þetta áhugaverða starf.
20.01.2017 - 15:04

Svíar eru orðnir tíu milljónir

Svíar urðu tíu milljónir þegar klukkuna vantaði þrettán mínútur í átta í morgun að staðartíma. Hagstofan í Svíþjóð greindi frá því í dag að þetta hefði svonefnd mannfjöldaklukka stofnunarinnar leitt í ljós. Hún getur hins vegar hvorki upplýst hvaða...
20.01.2017 - 13:32

Unga fólkið heldur manni á tánum

Hilmar Oddsson kvikmyndaleikstjóri, rektor kvikmyndaskóla Íslands og tónlistarmaður, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær.
20.01.2017 - 13:29

Donald Trump fer til Washington

Donald Trump kom síðdegis til Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna, þar sem hann tekur á morgun við embætti sem 45. forseti landsins. Melania eiginkona hans og fjölskylda voru með í för. Flogið var með þau í þotu á vegum stjórnvalda og lent í...
19.01.2017 - 18:16

„Eins og ég hafi aldrei gert neitt annað“

Vinsældir svokallaðra Segway-hjóla hafa farið vaxandi undanfarin ár og þá ekki síst meðal ferðamanna. Andri Freyr Viðarsson kynnti sér málið og lærði að temja slíkt tæki undir handleiðslu atvinnumanns.

„Eins og þegar einhver prumpar í lyftu“

„Við þekkjum öll þessi vandræðalegu augnablik. Eins og þegar við erum inni í lyftu og einhver prumpar. Það er ógeðslega óþægilegt,“ segir Embla Guðrúnardóttir Ágústsdóttir um algenga líðan fatlaðs fólks í félagslegum aðstæðum; þegar nærvera þeirra...
16.01.2017 - 16:07

Ekki bannað að vera berbrjósta í sundi

„Fólk sem á erfitt með það að horfa á annað fólk berbrjósta þarf kannski aðeins að hugsa sinn gang,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður ÍTR. Talsverð umræða spratt upp á samfélagsmiðlum um helgina eftir að konu var vísað úr sundlaug á Akranesi vegna...
16.01.2017 - 11:15

Allt er nú sem orðið nýtt

Ný lög með Godchilla, Lesula, Danimal, Helga Jóns, Ástu Guðrúnardóttur, Röskun, Bambaló, Retró Stefson og Mimra. Þrjár nýjar breiðskífur, með Panos from Komodo, Omotrack og Golden Core.
15.01.2017 - 19:00

Lék á manninn með ljáinn - fékk 58 ár

Bandaríski rokkabillígítarleikarinn Tommy Allsup er fallinn frá, 85 ára að aldri. Hann gekkst nýlega undir aðgerð við kviðsliti, en náði ekki heilsu á ný.
13.01.2017 - 21:00

Tilfinningalíf þjóðar

Er íslenska þjóðin glöð og bjartsýn eða hrædd og svartsýn? Hvernig er tilfinningalíf þjóðarinnar? Hvernig birtist það og hvaða áhrif hafa tilfinningar okkar á þjóðfélgið og kerfið sem við búum við? Samfélagið fékk góða gesti til að rýna í þessi mál...
13.01.2017 - 15:38

Siðferðilega mikilvægt að særa ekki fólk

Hugleiða þarf mjög alvarlega hvort listræn ástæða sé fyrir því gera sögur af einkalífi fólks opinberar, segir siðfræðingur. Það sé siðferðilega mikilvægt að valda fólki ekki sársauka. Hart hefur verið deilt á sýninguna Gott fólk í Þjóðleikhúsinu og...
11.01.2017 - 19:32

Tökulið Game of Thrones komið til landsins

Tökulið bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar Game of Thrones er komið til Íslands en til stendur að gera hluta af 7.þáttaröðinni hér á landi. Reiknað er með að tökuliðið verði að störfum hér á landi fram í febrúar en mikil leynd hvílir yfir...
11.01.2017 - 15:10