Mannlíf

Svartur sandur og skærgrænn mosi innblásturinn

Stólaábreiður saumaðar af sýrlenskum flóttakonum, gæruhnoðri sem jarmar vélrænt, fatalína innblásin af svörum sandi og skærgrænum mosa og sýnishorn af klæðaburði rússneska aðalsins á 19. öld, er meðal þess sem gefur að líta á Hönnunarmars. 
25.03.2017 - 19:30

Stikla Justice League hefst á Íslandi

Fyrsta stiklan úr stórmyndinni Justice League var frumsýnd á dag. Hún hefst á Íslandi þar sem Ben Affleck sést í hlutverki auðjöfursins Bruce Wayne - Leðurblökumannsins. Hann er vígalegur á svip í stormi og hríð, stígur svo á bak á íslenskum hesti...
25.03.2017 - 18:14

Aldrei verið byggt jafn mikið og hratt

Uppbygging í Reykjavík er með eindæmum, allir kranar í notkun og arkitektar keppast við að hanna. Fjallað um umdeildar byggingar í borginni í Flakki á laugardag kl. 1500 á Rás 1.
24.03.2017 - 14:48

„Duglegt fólk sem náð hefur árangri“

Eftir tveggja ára bið fékk Jón Karl Helgason tækifæri til að fylgjast með lífi tælenskrar fjölskyldu á Íslandi. Afraksturinn er heimildamyndin „15 ár á Íslandi.“ Jón Karl rifjaði það upp á Morgunvaktinni á Rás 1 að hann hefði fyrst myndað...
22.03.2017 - 14:46

Skýrslur um lífeyrismál á náttborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR hefur brennandi áhuga á lífeyris-, húsnæðis- og afkomumálum Íslendinga, og les sig stundum í svefn um þessi mál.
20.03.2017 - 14:13

Forréttindi að vinna heima

Júlíana Einarsdóttir hefur alla tíð umvafið sig blómum. Hún lærði blómaskreytingar og býr nú á Suðurá í Mosfellsdal þar sem hún sinnir sínu helsta áhugamáli og atvinnu.
20.03.2017 - 10:34

Skiptir öllu að fá að vinna

„Við erum að leita að hæfileikum. Við horfum á styrkleika fólks en ekki hvað vantar,“ segir Sigurður Arnar Sigurðsson skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. Skólinn hefur hrundið af stað svokölluðu starfseflingarverkefni sem byggir á því að leita...
20.03.2017 - 10:00

Þrífur og snappar á Egilsstöðum

„Þetta er náttúrulega pottþétt einhver athyglissýki sko. Það eru ekkert alveg allir sem myndu hleypa svona fjölda fólks inn í sitt líf,“ segir Sigrún Sigurpálsdóttir snappari. Sigrún, sem er heimavinnandi þriggja barna móðir á Egilsstöðum er dugleg...
20.03.2017 - 09:52

Tuttugu ár á brúnni

„Ég hef verið hérna á Borgarfjarðarbrúnni hluta úr ári síðustu tuttugu ár,“ segir Sigurður Hallur Sigurðsson brúarsmiður hjá Vegagerðinni. Sigurður og hans menn eru mættir á brúna eina ferðina enn og líkt og síðustu sumur er unnið að viðgerðum á...
20.03.2017 - 09:45

Endurgera álfastein

„Þetta er eins nákvæm endurgerð og mögulegt er. Við mótum hverja misfellu í steininum í steipu og málum svo skófir og öll slík smáatriði,“ segir Þórarin Blöndal, myndlistarmaður, en hann hefur ásamt fleiri starfsmönnum Verkstæðisins í Mosfellsbæ...
20.03.2017 - 09:40

Allir velkomnir

Nýjar plötur með JFDR, DMG, Sturla Atlas og Skurk. Ný lög frá Aroni Can, Ásgeiri Trausta, Guðrúnu Ýr, Einari Vilberg, Orra, Oyama og PASHN.
19.03.2017 - 18:23

Áfengi í matvöruverslun í „Bergen norðursins“

„Ætli þetta sé ekki sú Vínbúð á landinu sem er næst því að vera inni í matvöruverslun, það eru bara fimmtán sentimetrar á milli,“ segir sveitarstjórinn í Rangárþingi ytra. Á Hellu hefur áfengi og matvara verið seld hér um bil hlið við hlið í...

„Fátækt er ekki aumingjaskapur“

Samkvæmt tölum frá Velferðarráðuneytinu búa 1,3 prósent Íslendinga við sárafátækt. Það er ekki ýkja há tala en á bak við hana leynast þó rúmlega 4.000 manns. Margir hverjir eru fastir í fátæktargildru og hafa enga undankomuleið.
18.03.2017 - 11:16

MA í undanúrslit í Gettu betur - myndskeið

Menntaskólinn á Akureyri tryggði sér sæti í kvöld í undanúrslitum í spurningakeppninni Gettu betur. MA-ingar lögðu lið Fjölbrautaskóla Suðurlands með 26 stigum gegn 23. Jafnræði var með liðunum í upphafi. Bæði hlutu þau 13 stig í hraðaspurningum og...
17.03.2017 - 22:10

Spurning um skipulag

Segir Skúli Ragnar Skúlason tónlistarkennari á Akranesi, en hann hefur stýrt fiðlusveitinni Slitnum strengjum og verið í mastersnámi í félagsfræði við HÍ, þar sem hann rannsakar HIV smitaða eldri einstaklinga.
17.03.2017 - 15:24