Mannlíf

Colin Firth orðinn ítalskur ríkisborgari

Colin Firth, sem þykir flestum öðrum kvikmyndaleikurum fremri við að leika hinn dæmigerða Englending, er orðinn ítalskur ríkisborgari. Innanríkisráðuneytið í Rómarborg greindi frá því í gær að Firth hefði verið veittur ítalskur ríkisborgararéttur. Í...
23.09.2017 - 16:21

Ætla að búa í Akureyrarhöfn í vetur

Átta manna fjölskylda, sem hefur ferðast um heimsins höf á 50 feta skútu í tæpa tvo áratugi, ætlar að hafa vetursetu í skútunni á Akureyri. Fjölskyldufaðirinn, Dario Schwörer, heimsótti bæjarstjórann á Akureyri á skrifstofu hans á dögunum.
21.09.2017 - 10:25

Er orðin súrkálsfíkill

Dagný Hermannsdóttir segist hafa fallið fyrir súrkálinu fyrir tveimur árum síðan og nú borði hún sýrt grænmeti nánast með öllu. Hún gerir allskonar tilraunir með hráefni og er nú farin að kenna fólki að sýra grænmeti á geysivinsælum námskeiðum.
18.09.2017 - 15:18

Blásið til minningartónleika um Leonard Cohen

Elvis Costello, Sting og Lana Del Rey eru meðal þeirra sem taka þátt í minningartónleikum um kanadíska tónlistarmanninn og söngvaskáldið Leonard Cohen í nóvember næstkomandi. Ár verður þá liðið frá andláti hans.
18.09.2017 - 09:06

U2 og Sheeran aflýsa tónleikum vegna mótmæla

Írska hljómsveitin U2 og breska poppstjarnan Ed Sheeran hafa aflýst tónleikum sínum sem til stóð að halda í bandarísku borginni St. Louis í Missouri-ríki í kvöld. Þar er búið að boða til mótmæla annan daginn í röð vegna sýknudóms yfir lögreglumanni...
17.09.2017 - 09:31

Japönsk kona nú elst í heimi

Violet Moss-Brown frá Jamaíku, sem varð elsta kona heims fyrr á þessu ári, lést í gær, 117 ára að aldri. Forsætisráðherra Jamaíku staðfestir þetta á Twitter-síðu sinni.
16.09.2017 - 06:32

Vitarnir heilla

Ingvar Hreinsson verkstjóri hjá Vegagerðinni fer árlega með vinnuhópa að vitum landsins og sinnir viðhaldi. Starfið segir hann gefandi og skemmtilegt, vitar séu líka fallegar byggingar sem standi gjarnan á kraftmiklum og mögnuðum stöðum. Ingvar...
14.09.2017 - 15:25

Kiri Te Kanawa hætt að syngja opinberlega

Nýsjálenska óperusöngkonan Kiri Te Kanawa er hætt að syngja opinberlega. Í viðtali við BBC segist hún hafa hætt fyrir ári, en dregið að tilkynna það þar til í dag.
13.09.2017 - 16:07

Hvers er að minnast?

Hvað verður um hafsjó upplýsinga um okkur sem lifum á tímum stafrænna miðla? Munu afkomendur okkar hafa aðgang að tölvupóstum okkar og einkaskilaboðum?

Vel heppnuð rannsókn í Surtsey

Það mun taka nokkur ár að vinna úr þeim upplýsingum sem komið hafa fram við vísindarannsóknir í Surtsey í sumar, segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Þó hafa komið strax í ljós nýjar upplýsingar sem skýra enn betur myndun og þróun...
12.09.2017 - 16:06

Perlan verr farin en búist hafði verið við

Ástand Perlunnar er verra en búist hafði verið við og mun kostnaður Reykjavíkurborgar vegna lagfæringa, eldvarnarmála og breytinga hússins hækka um 100 milljónir eða úr 230 milljónum í 330 milljónir. Þá heimilaði borgarráð í gær að ráðast í...
09.09.2017 - 15:06

Lady Gaga ætlar að taka sér ótímabundið frí

Bandaríska söngkonan Lady Gaga ætlar að taka sér ótímabundið frí þegar tónleikaferð hennar, Joanne World, lýkur um miðjan desember. „Ég ætla að hvíla mig,“ sagði Gaga við blaðamenn eftir frumsýningu heimildarmyndarinnar Gaga: Five Foot Two á...
08.09.2017 - 22:16

„Það er læk fyrir læk dæmi“

Undanfarin misseri hafa meint slæm áhrif samfélagsmiðla á ungt fólk verið til umræðu. Rannsóknir sýna að kvíði og þunglyndi hjá unglingsstelpum hafi aukist verulega á síðustu árum og vísbendingar er um að það megi að hluta til rekja til...
08.09.2017 - 17:13

Andri Freyr og Gunna Dís: „Við erum þjóðin!“

Andri Freyr Viðarsson og Guðrún Dís Emilsdóttir munu snúa aftur í dagskrá Rásar 2 með þátt sinn Óvirkir morgnar sem verður á dagskrá á laugardögum milli kl. 9 og 12. Þau stýrðu um árabil virkum morgnum, einum vinsælasta útvarpsþætti landsins.
08.09.2017 - 16:17

Plastlaust líf

Rannveig Magnúsdóttir flutti umhverfispistil í Samfélaginu og ræddi þar um raunhæfar og góðar leiðir til að minnka plastnotkun.
08.09.2017 - 15:51