Mannlíf

Mugison á ströndinni með Lenny í eyrunum

Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson eða Mugison sagði okkur sólarlandasögu dagsins í Sumarmorgnum í morgun.
27.07.2017 - 14:09

Þetta eru sólarlandalög Íslendinga

Mörg eigum við góðar minningar um ferðir til heitra og sólríkra landa, og gjarnan tengjast þessar minningar ákveðinni tónlist. Lög sem voru vinsæl á sama tíma, lög sem voru mikið spiluð í sundlaugagarðinum eða lög sem við tengjum einfaldlega við...
27.07.2017 - 13:00

Gróska í sumarblíðunni

Ný plata frá Mammút og ný lög með Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, Chinese Joplin og M e g e n.
27.07.2017 - 10:50

„Gefur konum kjark til að prófa eitthvað nýtt”

Það er hægt að fara örugga leið, en það er skemmtilegra að láta reyna á eigin mörk. Þetta segir einn stofnenda fjallahjólaklúbbs kvenna á Norðurlandi. Þær urðu leiðar á að láta strákana bíða eftir sér.
25.07.2017 - 17:25

„Þeir í mínu herbergi að hamast á hassmolanum“

„Ég ætla að fara með ykkur aftur til ársins 1987, ég er 17-18 ára og við erum stödd á Mallorca,“ segir Sigurður Hlöðversson eða Siggi Hlö, plötusnúður, útvarps- og markaðsmaður. Siggi Hlö var gestur í Sumarmorgnum og valdi sitt uppáhalds...
26.07.2017 - 16:11

Eiríkur og Steini tóku Despacito í beinni

Trúbadorinn Eiríkur Hafdal mætti ásamt Steina vini sínum í Sumarmorgna Rás 2 og saman tóku þeir lagið Despacito, sem hefur farið sigurför um allan heim í sumar.
26.07.2017 - 12:27

Slökkviliðsmenn í fullum skrúða í heitu jóga

„Reykköfun er dálítið tæknilegt fyrirbæri í raun og veru. Maður þarf í miklum átökum samt sem áður að stjórna því hversu mikið af lofti maður notar,“ segir Hörður Halldórsson slökkviliðsmaður en hann og félagar hans úr Slökkviliði Akureyrar skelltu...
25.07.2017 - 14:22

Justin Bieber hættir við fjórtán tónleika

Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Biener er hættur við það sem eftir var af tónleikaferðalagi hans, Purpose World Tour, en hann átti fjórtán tónleika eftir í Asíu og Norður-Ameríku. Bieber er búinn að spila oftar en 150 sinnum síðan...
24.07.2017 - 21:38

Fann dýrmætt Warhol-verk inni í geymslu

Rokkarinn Alice Cooper fann nýverið verk eftir myndlistarmanninn Andy Warhol upprúllað í hólki inni í geymslu þar sem það hefur legið óhreyft í 40 ár. Talið er að verkið geti verið hundruð milljóna króna virði. Það er silkiþrykk sem heitir Litli...
24.07.2017 - 17:40

Ætluðu að smygla apa til landsins

Margrét Erla Maack sagði sólarlandasögu í dagskrárliðnum Sólarlandalagið í Sumarmorgnum í morgun. Þar segir frá móður og tveimur ungum dætrum í sólarlandi, ein þeirra að litast um eftir Antonio Banderas en allar verða þær ástfangnar af apa. Planið...
24.07.2017 - 14:15

„Fyrir fjórum árum hefði ég kveikt í mér“

„Ofsakvíði getur verið herfilegur, ógeðslegur, lamandi og viðbjóður. Hann hefur margar birtingarmyndir og brýst oft út í fóbíum. En hann getur líka verið fyndinn og súr,“ er meðal þess sem uppistandarinn Bylgja Babýlóns skrifaði í langri Facebook-...
23.07.2017 - 12:45

Tinderbrúðkaup algeng í sumar

Það lá beinast við að þema brúðkaupsins væri Tinder. Þetta segja nýgift hjón, sem kynntust gegnum stefnumótaappið fyrir tveimur árum og giftu sig í sumar. Sóknarprestur Grafarvogskirkju segir algengast að brúðhjón í dag hafi kynnst í gegnum einhvers...
20.07.2017 - 20:20

Bækistöðin Bandcamp

Yfirlit yfir bandcamp-síðurnar: Nýleg lög með Sólveigu Matthildi, Daveeth, Narthraal, Kid Sune, Brynju Bjarnadóttur, Kimono, Indriða, MC Bjór & Blandi, Kavorku, Ýrý, Holdgervlum, Lúnum beinum, Durgi, Agli Sæbjörnssyni, GlerAkri og Mammút.
20.07.2017 - 11:23

Erfðasýni gætu skýrt faðerni Hans Jónatans

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns sem einskonar aldarspegil, breiðgötu inn í þrælaheiminn á átjándu og nítjándu öld,“ sagði Gísli Pálsson, mannfræðingur, á Morgunvaktinni á Rás 1 um bók sína Hans Jónatan – Maðurinn sem stal...
20.07.2017 - 11:10

Jóhanna opnar gleðigönguna í Færeyjum

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra og fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, hefur fengið boð um að opna gleðigöngu hinsegin fólks í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Er henni boðið til...
20.07.2017 - 06:22