Klassísk tónlist

Íslensk tónlist trekkir að í Los Angeles

Það er eitthvað einstakt að gerast í íslenskri samtímatónlist, segja forsvarsmenn Los Angeles-fílharmóníunnar, einnar virtustu og framsæknustu sinfóníuhljómsveitar heims. Fyrr í mánuðinum stóð hljómsveitin fyrir Reykjavík Festival, viðamikilli...
29.04.2017 - 14:46

Hörð samkeppni í söngnum

Gamanleikur með tónlist, var lýsingin sem Wolfgang Amadeus Mozart gaf verki sínu Der Schauspieldirektor sem hann samdi árið 1786 fyrir Josef II Austurríkiskeisara. Hópur íslenskra listamanna setur nú þessa gamanóperu upp, en það er ekki oft sem hún...
28.04.2017 - 15:30

Hentar að vera kamelljón í tónlist

Atli Örvarsson óttaðist að það gæti gert út af við feril sinn sem kvikmyndatónskáld þegar hann flutti frá Hollywood til Akureyrar fyrir nokkrum árum. Hann hefur hins vegar aldrei haft meira að gera en nú og er meðal annars að ljúka við að tónsetja...

Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Vladimir Ashkenazy stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Hörpu í kvöld. Á efnisskránni eru verk eftir Max Bruch, Johannes Brahms og Þorkel Sigurbjörnsson.

Uppáhaldslög Berta Wooster

Enski rithöfundurinn P.G. Wodehouse samdi mikinn fjölda af gamansömum skáldsögum og meðal þeirra þekktustu voru sögur hans um Jeeves og Wooster. Þar sagði frá hinum unga spjátrungi Bertram Wooster og þjóni hans, Jeeves, sem var sérlega ráðagóður....
26.04.2017 - 15:23

Ópus 132 - Strokkvartettinn Siggi

Hljóðritun frá tónleikum Strokkvartettsins Sigga í Norðurljósasal Hörpu í röðinni Sígildir sunnudagar 12. mars. Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Halldór Smárason, Finn Karlsson, Báru Gísladóttur og Ludwig van Beethoven. Á dagskrá í þættinum...

Ungir einleikarar á sumardaginn fyrsta

Fjórir ungir einleikarar komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu 12. janúar síðastliðinn.
19.04.2017 - 16:18

Sinfóníuhljómsveitin og Víkingur í Gautaborg

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur í dag tónleika í tónlistarhúsi Gautaborgar, ásamt aðalstjórnanda hljómsveitarinnar, Yan Pascal Tortelier, og Víkingi Heiðari Ólafssyni. Tónleikunum verður streymt á vef í hljóð og mynd og hægt verður að horfa þá hér...
19.04.2017 - 11:42

Aida beint frá Metrópólitan-óperunni

Páskaópera útvarpsins er í þetta skipti „Aida“ eftir Giuseppe Verdi, send út beint frá sýningu Metrópólitan-óperunnar í New York. Í titilhlutverkinu er búlgarska sópransöngkonan Krassimira Stoyanova, en hún hefur sungið við flest þekktustu óperuhús...
12.04.2017 - 12:10

Var Grímur Thomsen persóna í Ibsen-leikriti?

Árið 1888 samdi Henrik Ibsen leikritið „Konan frá hafinu“ (Fruen fra Havet), en fyrirmynd að Ellidu, aðalpersónunni í leikritinu, var dansk-norska skáldkonan Magdalene Thoresen, tengdamóðir Ibsens. Í leikritinu er Ellida gift manni að nafni Wangel,...

Heildarflutningur á strengjakvintettum Mozarts

Kammermúsíkklúbburinn fagnaði 60 ára afmæli sínu í febrúar sl. með glæsilegum tónlistarviðurði í Hörpu þar sem allir sex strengjakvintettar Mozarts voru fluttir á tvennum tónleikum af hinum þekkta þýska strengjakvartetti, Auryn-kvartettinum og...
07.04.2017 - 13:20

Söngvar Gylfa Þ. Gíslasonar

Á þessu ári eru 100 ár frá fæðingu Gylfa Þ. Gíslasonar, en hann fæddist 7. feb. 1917. Gylfi var alþingismaður og ráðherra í mörg ár, en hann er ekki síður þekktur sem sönglagahöfundur. Sum laga hans eru alkunn, eins og „Hanna litla“, „Þjóðvísa“ og „...
05.04.2017 - 15:42

Reykjavík kemur til LA

Reykjavík Festival hefst næstkomandi föstudag í Disney Hall tónlistarhöllinni í Los Angeles, þar sem glittir í fjölmargar hliðar íslensks tónlistarlífs.
04.04.2017 - 15:25

Þakklátur fyrir heppni, stuðning og hæfileika

Kanadíski fiðluleikarinn James Ehnes leikur einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld í fiðlukonserti Samuels Barber. Ehnes segir þennan fallega og tilfinningaríka konsert gríðarlega vinsælan í Bandaríkjunum en hann hefur kynnt verkið...

Schubert og Schober

Franz von Schober var náinn vinur tónskáldsins Franz Schuberts og samdi ljóð við sum sönglög hans, til dæmis „An die Musik“ (Til tónlistarinnar). Schober var efnaður og gat því styrkt tónskáldið með ýmsu móti, til dæmis bjó Schubert oft hjá honum....
29.03.2017 - 15:31