Klassísk tónlist

„Að hafa eitthvað að segja“

„Ég sagði bara strax: Já! Fannst þetta svo fyndið. En svo finnst mér þetta mjög mikill heiður fyrir mig og okkur söngvara að fá að vera í hópi með leikurum,“ sagði Þóra Einarsdóttir, sópransöngkona, á Morgunvaktinni, en hún var í hlutverki...
23.06.2017 - 11:19
Mynd með færslu

Opnunartónleikar Reykjavík Midsummer Music

Bein útsending Rásar 1 frá opnunartónleikum hátíðarinnar Reykjavík Midsummer Music í Norðurljósasal Hörpu. Útsending hefst kl. 19.55.
22.06.2017 - 19:30

Hátíðin komin á réttan stað

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari segir að tónlistarhátíðin sem hann stofnaði til í Hörpu fyrir 6 árum sé komin á réttan stað, hún sé orðin að því sem hann sá fyrir sér þegar til hennar var blásið fyrst. Reykjavík Midsummer Music hefst á morgun...

Heiðraður fyrir ævistarf sitt í tónlist

Tenórsöngvarinn Garðar Cortes var sæmdur heiðursverðlaunum Grímunnar 16. júní 2017 fyrir ævistarf sitt. Hann hefur komið víða við í tónlistarlífi Íslendinga og haft mikil áhrif m.a. með stofnun Söngskólans í Reykjavík árið 1973 og hefur verið...
17.06.2017 - 08:00

Kúnstpása - Amoríos - Suðrænir söngvar

Í þættinum Úr tónlistarlífinu 18. júní verður útvarpað hljóðritun frá tónleikum Sigríðar Óskar Kristjánsdóttur mezzósópran og Hrannar Þráinsdóttur píanóleikara í Kúnstpásu, tónleikaröð Íslensku óperunnar, 11. apríl sl. Á efnisskrá: Sjö spænsk...
16.06.2017 - 12:49

Paul Zukofsky látinn

Fiðluleikarinn og hljómsveitarstjórinn snjalli er látinn. Aðkoma hans að íslensku tónlistarlífi olli straumhvörfum.
15.06.2017 - 11:06

Bach og Brahms á tónlistarkvöldi Útvarpsins

Johannes Brahms hafði sterka söguvitund og hafði sérstakt dálæti á tónlist þýskra barokkmeistara, ekki síst verkum Bachs. Hann stjórnaði verkum hans og gerði af þeim útsetningar, en áhrifin komu einnig fram í tónlistinni sjálfri. Í lokaþætti hinnar...
15.06.2017 - 11:28

Tónlist framsækinna byltingarmanna

Á efnsskrá tónleika í Föstudagsröð Sinfóníuhljómsveitar Íslands 24. feb. sl. voru leiknar tónsmíðar eftir tónskáld sem höfðu mikil áhrif á samtíma sinn, John Cage, Edgard Varèse og Ludwig van Beethoven. Einleikarar á tónleikunum voru Hallfríður...
08.06.2017 - 12:56

Ítalskir vorvindar í Norðurljósum

Barokkbandið Brák fagnaði vorkomunni með ítalskri strengjaveislu í Hörpu 7. maí síðastliðinn. Á efnisskrá voru verk eftir ítalska fiðlusnillinga síðbarokktímans, Vivaldi, Tartini og fleiri. Leikið var með fornri tækni og stíl í anda upprunaflutnings...
03.06.2017 - 10:25

450 ára fæðingarafmæli Monteverdis minnst

Í kvöld verður útvarpað óperunni Heimkoma Ódysseifs sem hljóðrituð var í Concertgebouw í Amsterdam 18da mars sl. Ítalska tónskáldið Claudio Monteverdi samdi óperuna Heimkoma Ódysseifs við texta eftir Giocomo Badoaro, sem byggir óperutextann á síðari...
01.06.2017 - 15:13
Mynd með færslu

Ibragimova spilar Brahms

Bein útsending frá síðustu tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru helgaðir minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara. Á tónleikunum verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms, sem Björn lék þrívegis með sveitinni.
26.05.2017 - 18:45

Síðustu tónleikar SÍ á þessu starfsári

Á tónleikunum, sem helgaðir eru minningu Björns Ólafssonar, konsertmeistara, verður m.a leikinn fiðlukonsert Brahms.
26.05.2017 - 14:37

Víkingur Heiðar Ólafsson í Belfast

Í Tónlistarkvöldi útvarpsins 25. maí, uppstigningardag kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun sem gerð var á tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar sem fram fóru á vegum Tónlistarfélagsins í Belfast í Queens University í Belfast á Írlandi 24. febrúar. Á...

Víkingur Heiðar Ólafsson í Belfast

Í Tónlistarkvöldi útvarpsins 25. maí, uppstigningardag kl. 19.00 verður útvarpað hljóðritun sem gerð var á tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar sem fram fóru á vegum Tónlistarfélagsins í Belfast í Queens University í Belfast á Írlandi 24. febrúar. Á...

Brahms og klarínettan

Brahms-maraþon fór fram 30. apríl í tónleikaröðinni Tíbrá í Salnum í Kópavogi. Voru þar leikin öll verkin sem Brahms samdi fyrir klarínettuleikarann Richard Mühlfeld: klarínettukvintett, klarínettutríó og tvær sónötur. Tónleikarnir verða fluttir í...
19.05.2017 - 15:46