Kjaramál

Þrælað í okkar þágu

Kröfur um aukinn hagnað fyrirtækja og lágt vöruverð hafa leitt til þess að framleiðendur leita stöðugt leiða til að lækka kostnað. Yfir 20 milljónir manna búa við þrælkun til að mæta þessum kröfum í þróuðum iðnríkjum heimsins. Drífa Snædal,...
23.08.2017 - 10:53

Fleiri græddu á verkfalli BHM

Formaður BHM segir ljóst að fleiri stéttir hafi notið kjarabóta sem fengust við tíu vikna verkfall fyrir tveimur árum. Flestar stéttir ríkisstarfsmanna hafa fengið svipaðar eða mun meiri launahækkanir en félagsmenn BHM frá árinu 2014.
22.08.2017 - 19:52

Hækkuðu meira því launin voru svo lág áður

Laun framhaldsskólakennara, lækna og þeirra sem kjararáð úrskurðar laun hjá hafa hækkað meira en laun annarra ríkisstarfsmanna. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir tölurnar aðeins sýna hversu lág laun þeirra voru árið 2013.
22.08.2017 - 12:33

Telja að hvíldartími sjómanna sé ekki virtur

Engin lög eru um hversu margir undirmenn, eða hásetar, þurfa að vera um borð í skipum svo þau megi halda til sjós. Til eru lög um fjölda yfirmanna; skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra, en ekki um háseta. Valmundur Valmundsson, formaður...
17.08.2017 - 12:07

Icelandair dregur til baka 50 uppsagnir

Icelandair tilkynnti um það í dag að félagið hefði dregið til baka 50 uppsagnir flugmanna af þeim 115 sem ráðist var í fyrr í sumar. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) fagnar þessum tíðindum. „En að sjálfsögðu hefðum við kosið að...
15.08.2017 - 19:20

Hafnarfjarðarbær fær jafnlaunamerki

Velferðarráðuneytið hefur veitt Hafnarfjarðabæ vottað jafnlaunamerki og er bærinn fyrsta sveitarfélagið sem fær slíka vottun. Bærinn uppfyllir nú jafnlaunastaðal. Hann á að tryggja að allar ákvarðanir um laun og starfskjör séu skjalfestar,...
13.08.2017 - 14:43

Meirihluti segir að álag í vinnu sé of mikið

Tveir af hverjum þremur félagsmönnum aðildarfélaga BHM telja álag í starfi vera of mikið, samkvæmt nýrri könnun Maskínu sem gerð var í maí og júní. Þar voru félagar í aðildarfélögum BHM spurðir út í álag og hækkun lífeyristökualdurs.
12.08.2017 - 14:20

Tvöfaldri áhöfn sagt upp hjá HB Granda

HB Grandi er búinn að selja frystitogarann Þerney úr landi og verður tveimur áhöfnum skipsins sagt upp á næstu dögum. Þetta kom fram fundi áhafnanna og HB Granda í dag. Sjómennirnir ganga fyrir í önnur störf sem losna hjá útgerðarfélaginu og ætlar...
10.08.2017 - 16:46

„Mikil harka og grimmd í 101"

Mikil harka og grimmd viðgengst á mörgum veitingastöðum í miðborg Reykjavíkur, segir Níels Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands. Algengt sé að kokkar séu blóðmjólkaðir, og dæmi um að þeir séu látnir standa sautján tíma vaktir dag...
01.08.2017 - 12:44

Erill vegna viðbótarframlags

Erill hefur verið hjá lífeyrissjóðum vegna viðbótarframlags vinnuveitenda sem tekur gildi um mánaðamótin, en heimilt er að ráðstafa viðbótinni að hluta eða öllu leyti í séreign og það er það sem vefst fyrir fólki. Almennt er betra fyrir eldri félaga...
31.07.2017 - 19:29

Húsnæði hækkar þrefalt meira en laun

Húsnæðisverð hefur hækkað mun meira en laun síðasta árið. Fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um rúm 21 prósent á einu ári á sama tíma og laun hækkuðu um 7,3 prósent samkvæmt launavísitölu Hagstofunnar.
28.07.2017 - 16:45

Margar konur en lág laun

Ísland er eitt aðeins fjögurra ríkja Efnahags- og framfarastofunarinnar, OECD, þar sem konur eru í helmingi æðri stjórnunarstaða hjá hinu opinbera. Hin ríkin eru Pólland, Grikkland og Lettland. Þetta kemur fram í ritinu Government at a Glance 2017...
22.07.2017 - 08:41

Ísland í 3. sæti í eftirlaunaöryggi

Öryggi og afkoma eftirlaunaþega á Íslandi er með því allra besta sem gerist í heiminum samkvæmt Alheimseftirlaunastaðlinum - Global Retirement Index - fyrir árið 2017
21.07.2017 - 14:12

Læknar samþykkja kjarasamning

Kjarasamningur Læknafélags Íslands og ríkisins hefur verið samþykktur með 65 prósentum atkvæða.
10.07.2017 - 10:07

Ný séreign hagstæðari eldra fólki

Breytingar á mótframlagi vinnuveitenda í lífeyrissjóði tóku gildi við upphaf mánaðar. Launþegar hafa nú val um að ráðstafa hluta af mótframlaginu í nýja tegund séreignar, sem nefnd hefur verið tilgreind séreign, eða greiða áfram í samtryggingu....
04.07.2017 - 13:27