Katla

Hrinunni virðist lokið að mestu

Skjálftahrinu í Mýrdalsjökli sem hófst á fimmtudaginn var virðist að mestu lokið. Mjög hefur dregið úr virkni frá því hún var hvað mest á föstudag. Vísindaráð almannavarna kom saman í dag þar sem ákveðið var að hleypa umferð að Sólheimajökli og...
03.10.2016 - 16:43

Opið fyrir umferð að Sólheimajökli

Búið er að opna fyrir umferð upp að Sólheimajökli og sömuleiðis fyrir gönguferðir á jökulinn. Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákvað að virkja viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustig á föstudaginn...
03.10.2016 - 12:47

Rólegt yfir Kötlu

Ekki þykir líklegt að gos sé væntanlegt í Kötlu en aðeins mældust nokkrir smáskjálftar í öskjunni um helgina. Vísindaráð Almannavarna fundar um framhaldið í dag. Sigurdís Björg Jónasdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir hafa verið...
03.10.2016 - 09:36

Katla róleg en áfram fylgst með

Mjög lítil skjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli í nótt og morgun og stærsti skjálftinn aðeins af tveir að stærð. Lögreglan fylgist áfram með mannaferðum við veginn að Sólheimajökli sem lokaður hefur verið síðan í fyrrakvöld. Bannað er að ganga...
02.10.2016 - 12:10

Skjálftavirkni hefur minnkað verulega

Skjálftavirkni hefur minnkað verulega í Mýrdalsjökli. Í nótt mældust aðeins tveir skjálftar frá miðnætti. Sá stærri var 2,0 að stærð og mældist hann laust eftir klukkan fimm í nótt. Í gær mældust um tuttugu skjálftar við Kötlu.
02.10.2016 - 10:15

Jökullinn veit ekki hvenær gos er í aðsigi

Farið var í könnunarflug yfir Mýrdalsjökul í dag. Skyggni var ekki gott en vel tókst til við að mæla svæðið þar sem skjálftarnir hafa verið. Magnús Tumi Guðmundsson sagði í viðtali við fréttastofu í kvöldfréttum sjónvarps að engar markverðar...
01.10.2016 - 22:49

Ekki búið þótt dregið hafi úr skjálftum

Skjálftavirkni í Kötlu sem staðið hefur síðustu þrjá sólarhringa er ekki lokið, segir fagstjóri jarðvár á Veðurstofunni, þótt dregið hafi mikið úr skjálftum. 
01.10.2016 - 19:52

Virkni hefur ekki valdið auknu rennsli

Talsvert minni jarðskjálftavirkni er við Kötlu í dag. Um tuttugu skjálftar hafa mælst þar frá miðnætti. Stærstu skjálftarnir voru í nótt, 2,7 að stærð um klukkan þrjú, 2,1 rétt eftir klukkan eitt og 2,0 stuttu eftir klukkan fimm.
01.10.2016 - 17:07

Vísindamenn fjölga mælum við Kötlu

Margir vísindamenn og samstarfsmenn þeirra vinna að því í dag að þétta net mælitækja við og á Mýrdalsjökli svo hægt sé að fá gleggri mynd af virkninni þar. Mælingaflug var flogið í dag í því skyni að athuga hvort jökullinn hafi sigið eða risið.
01.10.2016 - 16:22

Katla: Allt annað í dag en í gær

Allt annað ástand er á skjálftamælum í Mýrdalsjökli í dag en í gær segir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. Lítil skjálftavirkni og aðeins einn skjálfti af stærðinni þrír síðan í hádeginu í gær. Flokkar sérfræðinga mæla nú við Mýrdalsjökul bæði...
01.10.2016 - 12:35

Dregur úr skjálftavirkni við Kötlu

Talsvert hefur dregið úr skjálftavirkni við Kötlu í nótt. Frá miðnætti hafa mælst sjö skjálftar, sex þeirra á tæplega hálftíma bili frá því rétt fyrir klukkan eitt til 01:20. Þá mældist einn skjálfti af stærðinni 2,7 klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt...
01.10.2016 - 05:19
Mynd með færslu

Vefmyndavél frá Kötlu

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi vegna skjálfta í Mýrdalsjökli. Því hefur RÚV ákveðið að streyma beint frá vefmyndavél sem staðsett er á Háfelli með útsýni yfir Kötlu.
30.09.2016 - 20:16

Skjálftarnir minna á undanfara eldgosa

Jarðskjálftar í Mýrdalsjökli síðustu tvo sólarhringa tengist kvikuvirkni í Kötlu, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Virknin minni á undanfara eldgosa. Ekki sé þó hægt að slá neinu föstu, hvorki um eldgos eða jökulhlaup. 
30.09.2016 - 19:17

Katla: Civil Protection Uncertainty phase

The National Commissioner of Police and the District Commissioner of Police in South Iceland have declared a Civil Protection Uncertainty phase due to seismic unrest in Katla volcano in Mýrdalsjökull.
30.09.2016 - 18:22

Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi vegna skjálfta í Mýrdalsjökli.
30.09.2016 - 17:57