Katla

Vísindamenn fjölga mælum við Kötlu

Margir vísindamenn og samstarfsmenn þeirra vinna að því í dag að þétta net mælitækja við og á Mýrdalsjökli svo hægt sé að fá gleggri mynd af virkninni þar. Mælingaflug var flogið í dag í því skyni að athuga hvort jökullinn hafi sigið eða risið.
01.10.2016 - 16:22
Innlent · Katla

Katla: Allt annað í dag en í gær

Allt annað ástand er á skjálftamælum í Mýrdalsjökli í dag en í gær segir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. Lítil skjálftavirkni og aðeins einn skjálfti af stærðinni þrír síðan í hádeginu í gær. Flokkar sérfræðinga mæla nú við Mýrdalsjökul bæði...
01.10.2016 - 12:35
Innlent · Katla

Dregur úr skjálftavirkni við Kötlu

Talsvert hefur dregið úr skjálftavirkni við Kötlu í nótt. Frá miðnætti hafa mælst sjö skjálftar, sex þeirra á tæplega hálftíma bili frá því rétt fyrir klukkan eitt til 01:20. Þá mældist einn skjálfti af stærðinni 2,7 klukkan rétt rúmlega þrjú í nótt...
01.10.2016 - 05:19
Innlent · Katla
Mynd með færslu

Vefmyndavél frá Kötlu

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi vegna skjálfta í Mýrdalsjökli. Því hefur RÚV ákveðið að streyma beint frá vefmyndavél sem staðsett er á Háfelli með útsýni yfir Kötlu.
30.09.2016 - 20:16
Innlent · Katla

Skjálftarnir minna á undanfara eldgosa

Jarðskjálftar í Mýrdalsjökli síðustu tvo sólarhringa tengist kvikuvirkni í Kötlu, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Virknin minni á undanfara eldgosa. Ekki sé þó hægt að slá neinu föstu, hvorki um eldgos eða jökulhlaup. 
30.09.2016 - 19:17
Innlent · Katla

Katla: Civil Protection Uncertainty phase

The National Commissioner of Police and the District Commissioner of Police in South Iceland have declared a Civil Protection Uncertainty phase due to seismic unrest in Katla volcano in Mýrdalsjökull.
30.09.2016 - 18:22
Innlent · Katla

Óvissustigi lýst yfir vegna Kötlu

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi vegna skjálfta í Mýrdalsjökli.
30.09.2016 - 17:57
Innlent · Katla

Powerful earthquakes around Katla volcano

Series of powerful earthquakes are currently striking the area around the volcano Katla in southeastern Iceland. The earthquakes have been ongoing since yesterday morning. According to The Icelandic Meteorological Office the activity increased...
30.09.2016 - 14:01
Innlent · Katla

Lögregla setur sig í samband við hóp smala

Lögreglan á Suðurlandi ætlar í dag að kanna hvort einhverjir ferðamenn séu á svæðinu inn með Múlakvísl, austan Mýrdalsjökuls. Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að vitað sé af ellefu manns sem eru í...
30.09.2016 - 12:12
Innlent · Katla

„Gæti allt eins endað með gosi“

Kristín Jónsdóttir, fagstjóri jarðvár á Veðurstofunni, segir vísindamenn standa á gati yfir jarðskjálftahrinunni í Kötlu. Alveg ómögulegt sé að segja til um núna hvort hún endi með eldgosi, flóðum eða deyi út.
30.09.2016 - 12:07
Innlent · Katla

Enn skelfur í öskju Kötlu

Jarðskjálftahrina stendur enn yfir í Kötlu en þar hafa mælst rúmlega 100 skjáfltar frá miðnætti, þar af meira en helmingur eftir hádegi í dag. Á Veðurstofu Íslands í kvöld fengust þær upplýsingar að enginn gosórói sé merkjanlegur eða jökulhlaup.
29.09.2016 - 19:34
Innlent · Katla

Aukin skjálftavirkni í Kötluöskju

Um 50 smáskjálftar hafa mælst í Kötlu í dag og jókst skjáfltavirknin um hádegið. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að fundað hafi verið um aukna virkni síðdegis.
29.09.2016 - 15:36

Skjálfti að stærð 3,9 í Kötluöskju

Jarðskjálfti 3,9 af stærð mældist í sunnaverðri Kötluöskju í Mýrdalsjökli klukkan 13.31 um 4,6 kílómetra norður af Háubungu. Skjálftinn fannst greinilega í Reynishverfi í Mýrdal. Nokkrir eftirskjálftar mældust, en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu...
26.09.2016 - 15:12
Innlent · Katla

Enn skelfur í Kötluöskju

Tveir jarðskjálftar yfir tveir að stærð hafa mælst í Kötluöskju frá því um kvöldmatarleytið í gær. Sá fyrri var 2,7 að stærð rúma fjóra kílómetra norður af Hábungu og sá síðari varð laust fyrir hálf tólf á miðnætti tæpa átta kílómetra norður af...
12.09.2016 - 06:15

Skjálftar í Kötlu

Tveir skjálftar yfir 3 að stærð urðu í Kötluöskju í Mýrdalsjökli um klukkan fjögur í dag. Skjálfti af stærð 3,3 varð klukkan 16.12 og annar 3,0 að stærð varð 15 mínútum fyrr.
11.09.2016 - 16:57