Katla

Mest lesið: Katla

Byggðin í Vík í hættu verði hlaup

Ljóst þykir að ekki varð hlaup í Múlakvísl í byrjun júlí heldur vatnavextir í kjölfar mikillar úrkomu. Augu manna eru þó stöðugt á kvíslinni, því ef Katla lætur á sér kræla fylgir því hamfarahlaup sem gæti farið í Múlakvísl og haft mikil áhrif á...

Fylgjast grannt með íslenskum eldfjöllum

Hátt í hundrað mælar af ýmsu tagi eru notaðir til að fylgjast með eldfjöllum á Íslandi og var sumum þeirra komið fyrir í sumar. Mælanetið er hluti af risavöxnu rannsóknarverkefni á íslenskum eldfjöllum.