Jafnréttismál

Minnisblað um konur vekur hörð viðbrögð

James Damore fyrrum forritari hjá Google var rekinn nýlega vegna minnisblaðs sem hann skrifaði, en þar tjáði hann skoðanir sínar á kvenkynsstarfsmönnum tæknigeirans. Þar segir hann meðal annars að líffræðilegir eiginleikar kvenfólks útskýri...

Hafnarfjarðarbær fær jafnlaunamerki

Velferðarráðuneytið hefur veitt Hafnarfjarðabæ vottað jafnlaunamerki og er bærinn fyrsta sveitarfélagið sem fær slíka vottun. Bærinn uppfyllir nú jafnlaunastaðal. Hann á að tryggja að allar ákvarðanir um laun og starfskjör séu skjalfestar,...
13.08.2017 - 14:43

Gleðiganga fór nýja leið

Fjölmenni tók þátt í Gleðigöngu hinsegin daga sem að þessu sinni fóru frá Hverfisgötu, um Lækjargötu og Fríkirkjuveg að Sóleyjargötu við Hljómskálagarð þar sem efnt var til tónleika hátíðarinnar. 35 atriði voru í göngunni að þessu sinni og nokkur í...
12.08.2017 - 14:57

Ferðamenn vildu ekki konu sem leiðsögumann

Dæmi eru um að ferðamenn neiti að þiggja leiðsögn kvenkyns leiðsögumanna. Sérfræðingur hjá Jafnréttisstofu segir að við þessar aðstæður sé konunum skipt út fyrir karla og að þær missi við þetta af tekjum. Ekki er horft sérstaklega til jafnréttislaga...
07.08.2017 - 13:20

Allt ofbeldi gegn konum loks refsivert í Túnis

Túnisþing samþykkti í vikunni nýja löggjöf, sem ætlað er að „binda enda á ofbeldi gegn konum." Um leið og nýju lögin taka gildi falla eldri og umdeildari lög úr gildi, þar á meðal lagabálkur sem gerir nauðgurum kleift að sleppa við refsingu með...
29.07.2017 - 06:43

Margar konur en lág laun

Ísland er eitt aðeins fjögurra ríkja Efnahags- og framfarastofunarinnar, OECD, þar sem konur eru í helmingi æðri stjórnunarstaða hjá hinu opinbera. Hin ríkin eru Pólland, Grikkland og Lettland. Þetta kemur fram í ritinu Government at a Glance 2017...
22.07.2017 - 08:41

Nýskreyttum strætisvagni fagnað

KÞBAVD-vagninn, sem sigraði í hönnunarkeppni Strætó í byrjun mánaðarins, var afhjúpaður í dag með pompi og prakt. Hönnunarkeppnin stóð yfir í rúman mánuð á vefsíðunni meistaraverk.is og var vefurinn heimsóttur meira en 300.000 sinnum. 1.700 tillögur...
21.07.2017 - 18:39

Tíu vilja stýra Jafnréttisstofu

Tíu sóttu um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem velferðarráðuneytið auglýsti laust til umsóknar 24. júní síðastliðinn. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.
19.07.2017 - 11:02

Karlar hagnast ekki á að ræða vandann

The Reykjavík Grapevine hefur sætt gagnrýni fyrir forsíðufrétt frá 6. júlí sl., þar sem gerð er úttekt á nýliðum í íslensku rappi, en engir kvenkyns-nýliðar voru tilgreindir í umfjöllun blaðsins. Ritstjórn hefur svarað gagnrýninni og segir...
17.07.2017 - 12:55

Karllæg menning ríkir í íslenskum fyrirtækjum

Innan meðalstórra og stórra íslenskra fyrirtækja er til staðar flókinn vefur óáþreifanlegra hindrana sem birtist í karllægri menningu, viðhorfum og langlífum staðalímyndum. Þetta kemur fram í rannsókn sem gerð var á upplifun kvenmillistjórnenda af...
14.07.2017 - 09:32

Fresta því að hleypa transfólki í herinn

Transfólki verður ekki hleypt inn í bandaríska herinn fyrr en eftir hálft ár. Til stóð að það hæfist í dag samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar Baracks Obama frá því í fyrra, en varnarmálaráðherrann James Mattis frestaði gildistökunni í gær að beiðni...
01.07.2017 - 06:08

Íslenskt kvennafrí vekur athygli í Evrópu

Jafnréttismál og aktívismi kvenna voru tekin fyrir á þingmannafundi Evrópuráðsins 27. júní. Ísland átti sinn fulltrúa, Dagnýju Aradóttur Pind lögfræðing, en hún fræddi viðstadda um sögu kvennafrísins og stöðu jafnréttismála á Íslandi.
28.06.2017 - 10:54

Allar konur hafa lent í hrútskýringu

Kvenréttindadagurinn var haldinn hátíðlegur um land allt í gær, 19. júní og því fagnað að konur fengu kosningarétt fyrir 102 árum á þeim degi. Á Hallveigarstöðum var sérstök hátíð en Kvennaheimilið í húsinu fagnaði í gær hálfrar aldar afmæli. Þar...
20.06.2017 - 11:49

„Hey stelpa, þú ert ekkert svona góð“

Melína Kolka Guðmundsdóttir og Hlín Hrannarsdóttir hafa stofnað hóp á Facebook sem kallast GG Girl Gamers. Þær segja að tilgangurinn sé að gefa konum vettvang til að tala sín á milli um tölvuleiki og kynnast öðrum sem hafa sömu áhugamál.

Kynjahalli í Jafnréttisráði

Sjö konur skipa Jafnréttisráð og fjórir karlar. Jafnréttismálaráðherra segir þetta óheppilegt, en því verði ekki breytt núna.
09.06.2017 - 17:53