Mynd með færslu

Gylfi:„Þetta er mjög einfalt“

„Þetta var gríðarlega erfitt. Við vissum að þetta yrði erfiður leikur en þeir byrjuðu leikinn bara af krafti. Við vorum smá vesen í byrjun, svona fyrstu 20-25 mínúturnar, en þetta hafðist svo það er það sem skiptir máli.“
24.03.2017 - 22:48
Mynd með færslu

Björn Bergmann: „Þetta var alveg frábært“

Björn Bergmann Sigurðarson kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó í kvöld. Björn nýtti svo sannarlega tækifærið og skoraði hann sitt fyrsta landsliðsmark þegar hann kom Íslandi yfir á 25. mínútu.
24.03.2017 - 22:26
Mynd með færslu

Aron Einar: „Þrjú ljót stig en við tökum þeim“

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var að vonum sáttur með stigin þrjú eftir 2-1 sigur Íslands á Kósóvó í undankeppni fyrir HM 2018.
24.03.2017 - 22:11