Mynd með færslu

Ólafía Þórunn komst í gegnum niðurskurðinn

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, komst örugglega í gegnum niðurskurðinn á Volvik-mótinu á LPGA mótaröðinni sem fram fer í Ann Arbour í Bandaríkjunum.
26.05.2017 - 21:27
Mynd með færslu

Inkasso: Þróttur á toppinn

Tveir leikir fóru fram 4. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og ÍR mættust á Laugardalsvellinum og Grótta tók á móti Þrótti á Seltjarnarnesinu.
26.05.2017 - 21:18
Mynd með færslu

Landsliðshópur U19 kvenna tilbúinn

Landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, Þórður Þórðarson, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli EM 7.-12. júní.
26.05.2017 - 18:39