Mynd með færslu

HK er deildarmeistari í blaki

Deildarkeppnin í úrvalsdeild kvenna í blaki lauk í kvöld en úrslitakeppnin hefst um helgina. Toppliðin tvö, Afturelding og HK, mættust í úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn.
22.03.2017 - 22:08
Mynd með færslu

Stjarnan í undanúrslit eftir háspennuleik

Stjarnan og ÍR mættust í þriðja sinn í einvíginu í úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubotla í kvöld og var boðið upp á æsispennandi leik.
22.03.2017 - 21:47
Mynd með færslu

Tindastóll með stórsigur í einvíginu

Keflvíkingum mistókst að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit úrslitakeppni Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld.
22.03.2017 - 21:11