Næsti leikur í beinni

Mynd með færslu

Fram- og afturelding í sumar

Knattspyrnudeildir Fram og Aftureldingar hafa samið um að senda sameiginlegt lið til keppni í meistaraflokki kvenna á komandi leiktíð. Liðin léku bæði í 1. deild síðasta sumar en leika í 2. deild í sumar eftir að ákveðið var að hafa þrjár deildir í Íslandsmóti kvenna.
20.01.2017 - 14:04
Mynd með færslu

Fá ekki að æfa í höllinni í dag

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er nú á leið frá Metz til Lille í Frakklandi þar sem það mætir heimamönnum í 16-liða úrslitum HM á morgun. Leikið verður á knattspyrnuleikvanginum í Lille sem hefur verið breytt í handboltahöll og búist er við allt að 28 þúsund áhorfendum sem yrði met á HM í handbolta.
20.01.2017 - 12:09
Mynd með færslu

Spánverjar unnu B-riðilinn

Spánn vann Slóveníu í lokaumferð B-riðils og tryggði sér toppsætið í riðli okkar Íslendinga.
19.01.2017 - 22:10