Mynd með færslu

Northug fyrstur í mark á nýju brautarmeti

Hin árlega skíðagöngukeppni Fossavatnsgangan stendur nú yfir í Seljalandsdal við Ísafjörð og voru keppendur í 50 kílómetra göngu ræstir klukkan 9 í morgun. Einn þekktasti skíðagöngumaður heims, Norðmaðurinn Petter Northug kom fyrstur í mark á nýju brautarmeti.
29.04.2017 - 12:04
epa05934146 Washington Wizards guard Bradley Beal (R) in action against Atlanta Hawks center Dwight Howard (L) during the first half of game six of their NBA Eastern Conference first round round series at Philips Arena in Atlanta, Georgia, USA, 28 April

Boston og Washington mætast í Austurdeildinni

Washington Wizards og Boston Celtics nældu sér í síðustu lausu sætin í undanúrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers tryggði sér oddaleik með sigri gegn Utah Jazz á útivelli.
29.04.2017 - 05:42
Mynd með færslu

ÍBV lagði KR í eyjum

ÍBV vann KR í kvöld í lokaleik Pepsí-deildar kvenna í fótbolta. Leikið var í Vestmannaeyjum og eitt mark skildi á milli liðanna.
28.04.2017 - 21:12