Mynd með færslu

Æsispennandi bikarúrslitaleikir fortíðar

Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins í handbolta er framundan. Í tilefni af því er ekki úr vegi að rifja upp klassíska bikarúrslitaleiki þar sem spennan hefur verið magnþrungin. Við byrjum á úrslitaleik karla 1995 og úrslitaleik kvenna 2010.
20.02.2017 - 15:08
Mynd með færslu

Ólafía Þórunn upp um 103 sæti á heimslistanum

Árangur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á sínum fyrstu mótum bandarísku LPGA-mótaraðarinnar skýtur henni hratt upp heimslista kvenna í golfi. Hún hækkar um heil 103 sæti á nýútgefnum lista.
20.02.2017 - 09:31
Mynd með færslu

Valsmenn áfram í Evrópukeppninni

Karlalið Vals í handbolta komst áfram í Áskorendabikar Evrópu í gærkvöldi eftir ævintýralegan leik gegn Partizan frá Svartfjallalandi. Útivallamörkin reyndust dýrmæt.
20.02.2017 - 08:56