epa06143148 Usain Bolt of Jamaica applauds fans during a lap of honour on the last day at the London 2017 IAAF World Championships in London, Britain, 13 August 2017.  EPA/FRANCK ROBICHON

Bolt spilar ekki með United vegna meiðsla

Það er orðið ljóst að spretthlauparinn Usain Bolt, heimsmethafi í 100, 200 og 4x100 m hlaupum mun ekki spila með Manchester United 2. september eins og ráðgert var. Til stóð að Bolt spilaði með stjörnuliði United, skipað fyrrverandi leikmönnum liðsins í góðgerðarleik á móti Barcelona.
17.08.2017 - 15:01
Mynd með færslu

Ísland endaði í 10. sæti á HM 19 ára og yngri

Íslenska piltalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lauk keppni í 10. sæti á HM í Georgíu í dag. Ísland féll úr leik í 16-liða úrslitum í gær, en þar sem Ísland vann alla sína leiki í riðlakeppninni spilaði Ísland um 9. sætið í dag. Þar steinlá íslenska liðið fyrir Þýskalandi.
17.08.2017 - 13:46
epa05716817 Swansea's manager Paul Clement arrives for the English Premier League soccer match between Swansea City and Arsenal FC at the Liberty Stadium in Swansea, Britain, 14 January 2017.  EPA/ALED LLYWELYN EDITORIAL USE ONLY. No use with

Stjóri Swansea vill 2-3 leikmenn í stað Gylfa

Paul Clement knattspyrnustjóri velska félagsins Swansea City sem leikur í ensku úrvalsdeildinni sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag vegna leiks Swansea og Manchester United í deildinni um helgina. Eðlilega voru fyrstu spurningar blaðamanna um brotthvarf Gylfa Þórs Sigurðssonar, sem samdi við Everton í gær.
17.08.2017 - 13:32