Mynd með færslu

Íslandsmótið í golfi - Lokahringurinn

Íslandsmótinu í golfi lýkur á Hvaleyrarvelli í dag. RÚV sýnir beint frá lokahringnum og hefst útsending klukkan 14.30.
23.07.2017 - 14:28
Mynd með færslu

„Fanndís eða Sif hefðu fengið spark í hálsinn“

„Ég er hávaxnasti leikmaðurinn í liðinu og er að hoppa en samt náði hún rifbeinunum og öllum maganum á mér. Kannski var það bara heppni að þetta hafi hafi verið ég því ef þetta hefði verið Fanndís eða Sif hefðu þær fengið fótinn í hálsinn,“ sagði landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir eftir æfingu liðsins í dag.
23.07.2017 - 13:39
Mynd með færslu

Freyr: „Ég var bara tómur“

Gærkvöldið var erfitt fyrir landsliðsþjálfarann Frey Alexandersson sem og allan íslenska hópinn á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Liðið tapaði fyrir Sviss 2-1 og Frakkar og Austurríkismenn gerðu svo jafntefli sem þýddi að Ísland er úr leik. Enn er þó einn leikur eftir gegn Austurríki á miðvikudag.
23.07.2017 - 13:34