Mynd með færslu

Landsliðshópur U19 kvenna tilbúinn

Landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, Þórður Þórðarson, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli EM 7.-12. júní.
26.05.2017 - 18:39
Mynd með færslu

Tap gegn Þjóðverjum

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði 3:0 gegn Þýskalandi í þriðju umferð undankeppi HM í blaki karla.
26.05.2017 - 17:40
Mynd með færslu

Haraldur Franklín í 2.-3. sæti eftir bráðabana

Haraldur Franklín Magnús úr GR náði frábærum árangri á Star for Life PGA Championship atvinnumótinu sem lauk í dag á PGA Sweden National vellinum. Mótið er hluti af Nordic League atvinnumótaröðinni sem er í þriðja styrkleikaflokki í Evrópu.
26.05.2017 - 17:03