Mynd með færslu

„Vorum flengdir á heimavelli“

Þorleifur Ólafsson leikmaður körfuboltaliðs Grindavíkur segir að liðið horfi á það að koma sér í oddaleik gegn KR í Íslandsmeistaraeinvíginu, þeir þurfi þó að bæta sig heilmikið fyrir næsta leik.
24.04.2017 - 22:16
Mynd með færslu

Valur meistari meistaranna

Það styttist senn í að úrvalsdeildirnar í fótbolta byrji og í kvöld fór fram hinn árlegi Meistaraleikur KSÍ.
24.04.2017 - 21:19
Mynd með færslu

Grindavík hélt lífi í Íslandsmeistaraeinvíginu

KR og Grindavík léku í kvöld þriðja úrslitaleik sinn um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. KR vann fyrstu tvo leikina og gat því tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn fjórða árið í röð með sigri í kvöld.
24.04.2017 - 21:03