Íslenskt mál

Fjallkonan fletti börn sín vopnum

Í dag eru 100 ár síðan Stephan G. Stephansson heimsótti ættjörðina í fyrsta og eina sinn. Hann flutti vestur um haf, til Kanada, ásamt fjölskyldu sinni árið 1873, þá tæplega tvítugur. Í kvæði Stephans Fjallkonan, til hermannanna sem heim koma er...
16.06.2017 - 17:16

Erfitt að nota íslensku í markaðsstarfi

Mikil óánægja hefur blossað vegna breytingar á nafni Flugfélags Íslands í Air Iceland Connect. Margir telja að þetta gróna félag ætti að standa með íslenskunni og hafa sjálfstraust til þess. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Air Iceland Connect,...
02.06.2017 - 10:52

Lundúnir og Kænugarður

Lundúnir er ekki íslensk þýðing á borgarheitinu London og í raun eru orðin Lundúnir, Kaupmannahöfn og Kænugarður eldri en London, København og Kiev, í það minnsta eru þau líkari elstu varðveittu gerðum heitanna á frummálinu.
08.05.2017 - 11:14

Þrjú eyru okkar

Höskuldur Þráinsson málfræðingur ber saman tóneyra, brageyra og máleyra í nýrri grein í tímaritinu Íslenskt mál og almenn málfræði. Greinina nefnir Höskuldur Þrjú eyru. Höskuldur var gestur Víðsjár og hér í spilaranum má heyra viðtalið.
07.04.2017 - 15:50

Afturför í tungumálakennslu

„Það sem ég hef áhyggjur af er undanlátssemi Íslendinga gagnvart kennslu í erlendum tungum. Þetta er að verða mikið enskan, ein og sér, sem er mikil afturför. Það hefur verið okkar styrkleiki að hafa kennt mörg erlend tungumál í skólum,“ sagði Auður...
10.03.2017 - 11:22

„Áhyggjur af því hversu hratt enskan sækir á“

Nýr menntamálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, boðar ekki breytingar á þeirri málstefnu sem mörkuð hefur verið, segir að umræður um ógnir sem steðji að tungunni sé ekki nýjar af nálinni. Íslendingar hafi lengi staðið vörð um tunguna og geri það...
08.03.2017 - 14:35

„Sorrí“ er ekki það sama og vera angurvær

„Það hafa orðið gífurlegar breytingar á örfáum árum, síðustu fimm árum, á umhverfi tungunnar – með snjalltækjum, áhorfi á sjónvarp og tölvuleikjum. Það má búast við að þetta breyti stöðu tungumálsins,“ sagði Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor, á...
07.03.2017 - 14:00

Dóttirin má ekki heita Hel

Foreldrar stúlku mega ekki gefa henni nafnið Hel samkvæmt úrskurði mannanafnanefndar. Því veldur amaákvæði mannanafnalaga.
25.01.2017 - 18:31

Veldu orð ársins 2016 – kosning

Landsmönnum gefst nú kostur á að velja orð ársins 2016. Kosningin stendur til 4. janúar.
29.12.2016 - 10:10

Skartgripalög, blóðkol og hafmeyjulæri

Danska málnefndin hefur nú birt lista yfir nýyrði ársins 2016. Á listanum er að finna dönsk orð eins og ‚smykkelov‘ (skartgripalög, vísar til umdeildra útlendingalaga), ‚blodkul‘ (blóðkol, hefur svipaða merkingu og blóðdemantur) og ‚havfruelår‘ (...
08.12.2016 - 15:36

Erum sítengd við menningarheim á ensku

Menn hafa spáð íslenska tungumálinu dauða síðan á 19. öld en hættan er meiri í dag en nokkru sinni áður, að mati Eiríks Rögnvaldssonar, prófessors í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands. Samskipti á ensku hafa aukist mikið með tækniframförum...
08.11.2016 - 13:09

Fregnir af andláti „fössara“

Ritstjóri Slangurorðabókarinnar, Einar Björn Magnússon, segir að orðið „fössari“ sé gott dæmi um slangurorð sem hægt er að drepa. Banahöggið hafi verið greitt þegar það var valið orð ársins 2015 – um leið hætti það að vera töff.
19.10.2016 - 15:34

Telur streymisveitur vega að tungumálinu

„Ef við ætlum að eiga einhvern séns á því að höfða til milljóna þá köstum við fyrir róða tungumálinu,“ segir Stefán Hilmarsson, sem hefur áhyggjur af þeim menningarlegu áhrifum sem streymisveitur á borð við Spotify geta haft á íslenska tónlist....
04.10.2016 - 14:40

Sátt um stafsetningu eftir 100 ára deilur

Það er í raun ekki svo langt um liðið frá því að settar voru fastar reglur um íslenska stafsetningu. Áður gátu menn skrifað eftir framburði eða hvernig þeim þótti einfaldlega fallegast. Á tímabili voru sjö ólíkar stafsetningarreglur í notkun...
26.09.2016 - 12:51

Ungur og söngglaður Sýrlendingur - myndskeið

Kornungur sýrlenskur drengur, sem kom hingað til lands sem flóttamaður í janúar á þessu ári, bræddi hjörtu viðstaddra á Borgarbókasafninu þegar hann greip hljóðnemann og söng sígilt barnalag fyrir viðstadda, á lýtalausri íslensku. Pilturinn var einn...
23.09.2016 - 01:40