Innlent

Djúpivogur gæti orðið miðstöð eldisvinnslu

Störfum í fiskvinnslu hefur fjölgað jafnt og þétt á Djúpavogi og eru nú orðin jafn mörg og áður en Vísir lokaði vinnslu sinni á staðnum. Sveitarstjórinn þakkar þetta byggðakvóta og fiskeldi og bindur vonir við að Djúpivogur verði miðstöð fyrir...
26.05.2017 - 20:54

Flutti inn 208 MDMA-töflur með pakkasendingu

Tvítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 90 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að smygla til landsins 208 stykkjum af MDMA í pakkasendingu frá Hollandi til Íslands. Tollverðir fundu efnin við eftirlit í póstmiðstöðinni við Stórhöfða...
26.05.2017 - 20:10

„Bestu lóðunum fórnað undir hótel“

Til stendur að byggja tvö hótel á landfyllingunni á Kársnesi. Arkitekt sem vann hugmyndasamkeppni um svæðið, og gerði ráð fyrir íbúðum á hótellóðunum, segir illa farið með íbúa höfðuborgarsvæðisins að fórna bestu lóðunum undir erlenda hótelgesti sem...
26.05.2017 - 19:52

Allir með kjarasamning í fyrsta sinn

Samkomulag sem náðist í kjaradeilu sjúkraflutningamanna á Blönduósi og viðsemjenda þeirra eru um margt sögulegt því nú eru allir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn landsins með kjarasamning í fyrsta sinn. Fram til þessa hefur hluti þeirra aðeins...
26.05.2017 - 19:29

Byrja á skolun og hreinsun Andakílsár

Fulltrúar Orku náttúrunnar og Hafrannsóknarstofnunar funduðu í dag um umhverfisslysið sem varð í síðustu viku þegar allt að sex þúsund rúmmetrar af aur og eðju runnu úr lóni Andakílsvirkjunar í Borgarfirði og út í Andakílsá. Talið er að það geti...
26.05.2017 - 19:25

Finnst matsskýrslan „þunnur þrettándi“

Formanni Náttúruverndarsamtaka Íslands lýst ekki á matsskýrslu Landsvirkjunar á áhrifum fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í neðri hluta Þjórsár. Aðkoman í Þjórsárdal verður ekki glæsileg og ekki sannfærandi að áhrif virkjunarinnar verði engin. 
26.05.2017 - 19:23

Helmingur fanga orðið fyrir kynferðisofbeldi

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að um helmingur karlkyns fanga á Íslandi hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi í æsku. Það er talsvert hærra hlutfall en í öðrum löndum. Fangelsismálastjóri segir að unnið sé að bættu aðgengi fanga að...
26.05.2017 - 18:51

Vantar hjúkrunarfræðinga um allan heim

Um 130 hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Landspítalanum. Ekki hefur tekist að fullmanna sumarafleysingar á spítalanum, sem þýðir að starfandi hjúkrunarfræðingar þurfa að vinna mörg hundruð yfirvinnutíma í sumar. Dæmi eru um að sjúklingar liggi á...
26.05.2017 - 18:49

Eyþór Arnalds gestafyrirlesari hjá Sigmundi

Athafnamaðurinn Eyþór Arnalds, sem meðal annars eignaðist fyrr á þessu ári 26,6 prósenta hlut í Morgunblaðinu, verður gestafyrirlesari á fyrsta fundi Framfarafélagsins, nýstofnuðum félagi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, þingmanns...
26.05.2017 - 18:18

Sjúkraflutningamenn semja

Samningar tókust í kjaradeilu sjúkraflutningamanna á Blönduósi og viðsemjenda þeirra nú á sjötta tímanum. Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segist sáttur við niðurstöðuna og vonast til að...
26.05.2017 - 17:50

Lakari kjör nýrra starfsmanna eftir 1. júní

Formaður BHM segir að grundvallarbreyting verðir á kjörum nýrra opinbera starfsmanna þegar lífeyrissjóðskerfið breytist um næstu mánaðamót. Kjör þeirra verði lakari en í núverandi kerfi. Kjarasamningar 17 félaga innan BHM losna í haust. Formaðurinn...
26.05.2017 - 17:00

Smölun óeðlileg og ólýðræðisleg

Talsmaður stjórnar Neytendasamtakanna segir að það sé óeðlilegt og ólýðræðisleg afskipti af kosningum að einn frambjóðandi sé að íhlutast til um skráningu á þing samtakanna. Helmingur þeirra sem kusu í formannskjöri hefðu einungis mætt til að kjósa...
26.05.2017 - 16:35

Fjölskyldum sem fá barnabætur fækkar um 12.000

Fjölskyldum sem fengu barnabætur fækkaði um 12.000 á milli áranna 2013 og 2016, samkvæmt útreikningum Alþýðusambands Íslands. Sambandið lýsir yfir áhyggjum af því að þeim eigi eftir að fækka enn frekar á næstu árum. „Við höfum áhyggjur af því að...
26.05.2017 - 16:23

Þrjú þúsund dómsmál LÍN á 17 árum

Lánasjóður íslenskra námsmanna, LÍN, hefur átt aðild að rúmlega þrjú þúsund dómsmálum frá árinu 2000. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Þórs Júlíussonar menntamálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi í dag. 
26.05.2017 - 15:34

Leit að týndum sjóðum Ingvars aftur fyrir dóm

Krafa fjögurra barna Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur - að dánarbúi hjónanna verði leyft að fjármagna leit að leynireikningum sem þau telja að tilheyri búinu - verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn eftir viku. Tillaga...
26.05.2017 - 15:32