Innlent

Taconic hæft til að fara með hlut í Arionbanka

Fjármálaeftirlitið metur Kaupþing, bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital Advisors og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka. Virkur eignarhlutur þeirra á þó ekki fara yfir 33 prósent samanlagt. Það er vegna þess að...
22.09.2017 - 22:52

Skagamenn sigruðu Snæfellinga í Útsvari

Akranes varð í kvöld annað sveitarfélag haustsins til að komast í aðra umferð í Útsvari. Lið bæjarins lagði lið Snæfellsbæjar að velli með 74 stigum gegn 31.
22.09.2017 - 21:51

Stormur og mikil rigning

Veðurstofan varar við stormi syðst á landinu á morgun og talverðri úrkomu víða um land en þó sérstaklega á Suðausturlandi og Austfjörðum.
22.09.2017 - 21:32

Aðeins samkomulag um uppreist æru

Engin niðurstaða liggur fyrir um framhald þingstarfa og hefur nýr formannafundur verið boðaður. Forsætisráðherra segist vilja klára strax í næstu viku og er ekki vongóður um að samkomulag náist um endurskoðun stjórnarskrár. Samkomulag er í augsýn um...
22.09.2017 - 20:21

Óboðleg bið hjá ungum foreldrum í Eyjum

Biðin, sem flestar fjölskyldur í Vestmannaeyjum lenda í vegna fæðingar barna sinna, er bara ekki boðleg, segir nýbakaður faðir. Fjölskylda hans hefur nú verið þrjár vikur í Reykjavík og þarf svo að bíða lengur eftir að komast til baka því veðurspáin...
22.09.2017 - 19:47

Sótt að oddvitum Framsóknar

Oddvitar Framsóknarflokksins í Norð-austur og Norð-vesturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Gunnar Bragi Sveinsson, eiga báðir von á því að þurfa að berjast fyrir efsta sætinu á framboðslista flokksins. Gunnar Bragi segir að grafið sé undan...

Hafði átt í ástarsambandi við meintan geranda

Karlmaður sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi hafði átt í stuttu ástarsambandi við konuna. Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna.
22.09.2017 - 18:16

Um 1400 frambjóðendur og 28 þúsund meðmælendur

Flokkarnir keppnast nú við að raða frambjóðendum á lista og útlit er fyrir að minnsta kosti 11 flokkar bjóði fram í öllum kjördæmum. Tíminn er skammur og þess vegna er ljóst að stillt verður upp á lista frekar en að efna til prófkjöra. Það er stutt...
22.09.2017 - 16:30

Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Maðurinn, sem grunaður er um að hafa orðið konu á fimmtugsaldri að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi, hefur verið úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald á grundvelli rannróknarhagsmuna. Héraðsdómur Reykjavíkur féllst þar með á...
22.09.2017 - 16:11

Geirfinnsmálið: „Endurupptaka er peningasóun“

Guðmundar- og Geirfinnsmálin eru nú í endurupptökuferli. Hinir dæmdu segja að þrýstingur frá lögreglu hafi orðið til þess að þeir játuðu. Hluti þeirra var einnig dæmdur fyrir að bendla fjóra saklausa menn við málið sem sátu lengi í gæsluvarðhaldi af...

Fær hálfar bætur fyrir slys á hjólabretti

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Vátryggingafélag Íslands til að dæma manni hálfar bætur vegna tjóns sem hann varð fyrir þegar hann slasaðist á hjólabretti. Tryggingafélagið hafði neitað bótaskyldu, þar sem það taldi manninn hafa sýnt af sér...
22.09.2017 - 15:25

Öðrum mannanna sleppt - hinn í gæsluvarðhald

Öðrum mannanna, sem handteknir voru grunaðir um aðild að manndrápi í Vesturbænum í gær, verður sleppt úr haldi um klukkan þrjú. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Farið verður fram á vikulangt gæsluvarðhald yfir hinum manninum.
22.09.2017 - 15:04

Sölu Arion frestað fram yfir kosningar

Ekkert verður af sölu á hlut Kaupþings í Arion banka fyrr en að loknum Alþingiskosningum að því er fram kemur í tilkynningu Kaupþings.
22.09.2017 - 14:44

Furðar sig á að hann en ekki aðrir séu ákærðir

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, furðar sig á því að hann „en ekki fjöldi annarra einstaklinga“ sé sóttur til saka fyrir umboðs- og innherjasvik í máli tengdu kaupréttarsamningi sem hann nýtti árið 2008 og fékk lánað fyrir...
22.09.2017 - 14:38

Knappur tími þrengir mjög að litlu flokkunum

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst þann 20. september, þrátt fyrir að óvíst sé hvaða flokkar verði í framboði til Alþingis. Tíminn er knappur fyrir framboð að safna undirskriftum meðmælenda. Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði...
22.09.2017 - 14:27