Innlent

Áhersla lögð á orkunýtingu og olíusparnað

Í öllum nýjum skuttogurum sem nú eru smíðaðir fyrir íslenskar útgerðir er sérstök áhersla lögð á orkunýtingu og olíusparnað. Tíu nýir skuttogarar koma til landsins á þessu ári, hver öðrum tæknivæddari.      
27.03.2017 - 23:41

Hafnar skýringum United Silicon

Umhverfisstofnun hafnar skýringum talsmanna United Silcon í Helguvík um að arseníkmengun sem mælist þar megi rekja til annars en kísilverksmiðjunnar. Samkvæmt mati á umhverfisáhrifum var gert ráð fyrir að magn af arseníki færi mest í 0,32 nanógrömm...
27.03.2017 - 23:09

Víðines: Heilbrigðiseftirlit gagnrýnir aðbúnað

Matur er borinn fram hálfkaldur, þrifum er ábótavant og sápu eða þurrkur vantar við handlaugar. Þetta eru meðal athugasemda sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur gert við aðbúnað í Víðinesi, þar sem um sjötíu hælisleitendur eru vistaðir. Þá hafa...
27.03.2017 - 21:59

Erfitt að tímasetja Vestfjarðavegsframkvæmdir

Elsa Lára Arnardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, spurði samgönguráðherra út í veglagningu um Gufudalssveit á Alþingi í dag. Skipulagsstofnun skilar frá sér áliti sínu um málið á morgun. Elsa Lára spurði ráðherra hvenær hann telji að hægt verði...
27.03.2017 - 21:50

Athugandi að afnema lög um ófrjósemisaðgerðir

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra finnst vel koma til greina að afnema lög sem taka sjálfsákvörðunarrétt af fötluðum konum þegar kemur að ófrjósemisaðgerðum. 
27.03.2017 - 20:07

Fjórfættir og fleygir vorboðar komu í morgun

Tveir litlir vorboðar létu sjá sig á landinu í dag, annar fleygur en hinn fjórfættur. Bóndinn á Fagraneskoti er að taka á móti lömbum í fyrsta sinn svo snemma að vori. Lóan er komin og fyrstu lömbin eru fædd.
27.03.2017 - 20:00

Íbúar vilja fund vegna breytinga á sambýli

Íbúar í Seljahverfi hafa óskað eftir fundi með félagsþjónustu Reykjavíkurborgar vegna tveggja manna sem eiga að flytja á sambýli í hverfinu. Framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis segir mennina svipaða þeim sem þegar búa í...
27.03.2017 - 19:43

„Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja“

„Það var bara ekkert hljóð. Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona á Akranesi. Hún er ein þeirra sem vinna í botnfiskvinnslu HB Granda sem nú stendur til að leggja niður á Akranesi og sameina...
27.03.2017 - 19:30

Héraðsdómur og Landsréttur á stjórnarráðsreit?

Til greina kemur að byggt verði bæði yfir Héraðsdóm Reykjavíkur og Landsrétt á stjórnarráðsreitnum í Reykjavík. Landsréttur, sem á að taka til starfa um næstu áramót, verður í Kópavogi til bráðabirgða. Unnið er að því að breyta fyrrum húsnæði...
27.03.2017 - 18:43

„Hef grátbeðið um að láta fjarlægja legið“

Ólöf Rósa Gunnarsdóttir, 22 ára gömul kona, hefur á stundum grátbeðið um að leg hennar og eggjastokkar verði fjarlægðir vegna verkja af legslímuflakki. Hún segir erfitt að fá greiningu og að lækna skorti skilning á sjúkdómnum.
27.03.2017 - 19:31

Birta álit sitt um Vestfjarðaveg á morgun

Frestur Skipulagsstofnunar til að skila áliti sínu á matsskýrslu Vegagerðarinnar á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar 60 um Gufudalssveit rann út í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Skipulagsstofnun er vinnunni lokið og verður álitið sent á Vegagerðina í...
27.03.2017 - 17:42

Hinsegin eldri borgarar fari aftur í skápinn

Umbætur í málefnum og aðbúnaði eldri borgara voru ræddar á Alþingi síðdegis. Guðjón Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi og vakti athygli á því að eldra fólki í fullu fjöri ætti bara eftir að fjölga.
27.03.2017 - 17:05

Undrast að læknaþjónusta kvenna sé dýrari

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, bað heilbrigðisráðherra um skýringar á því hvers vegna kostnaður við heilbrigðisþjónustu kvenna hefði hækkað meira en heilbrigðisþjónusta karla á undanförnum árum. Sagðist hún ekki trúa því að...
27.03.2017 - 16:26

24 verkefni styrkt úr fornminjasjóði

Tæpum 45 milljónum króna hefur verið úthlutað úr fornminjasjóði til 24 verkefna víða um land á þessu ári. Alls bárust sjóðnum 50 umsóknir vegna verkefna árið 2017.
27.03.2017 - 15:59

Gerðu mikið úr aðkomu þýska bankans

Jafnt kaupendur sem seljendur að hlut ríkisins í Búnaðarbankanum lögðu mikla áherslu á aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser þegar skrifað var undir kaupsamninginn 16. janúar 2003. Samkvæmt bréfi Rannsóknarnefndar Alþingis til þeirra sem...
27.03.2017 - 15:38