Innlent

Mikil vonbrigði með viðbrögð ráðherra

Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir viðbrögð Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur landbúnaðarráðherra og ráðuneytis við tillögum samtakanna vegna erfiðarar stöðu í greininni valda miklum vonbrigðum. Hún segir hættu á að...
23.07.2017 - 13:26

Vill ítarlega greiningu á félagslega kerfinu

Formaður velferðarnefndar segir óásættanlegt að fólki sé haldið á spítölum lengur en þörf krefur. Hún leggur til að í haust verði ráðist í ítarlegar greiningar á ástandinu í félagslega húsnæðiskerfinu.
23.07.2017 - 12:47

Fleiri ungir á örorku vegna geðraskana

Ungum körlum á örorku vegna geðraskana hér á landi hefur fjölgað um 27 prósent síðan árið 2012. Ekki hafa verið gerðar rannsóknir á því hvað veldur. Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir ljóst að hluti þeirra veikist andlega eftir neyslu kannabisefna.
23.07.2017 - 12:25

600 árlega í meðferð við kannabisfíkn

Á milli 30 og 40 ungir einstaklingar veikjast árlega hér á landi af geðrofssjúkdómum í kjölfar kannabisneyslu. Þá hefur körlum, 30 ára og yngri, sem fara á örorku vegna geðraskana fjölgað um 27 prósent síðan árið 2012.
23.07.2017 - 12:06

„Fyrir fjórum árum hefði ég kveikt í mér“

„Ofsakvíði getur verði herfilegur, ógeðslegur, lamandi og viðbjóður. Hann hefur margar birtingarmyndir og brýst oft út í fóbíum. En hann getur líka verið fyndinn og súr,“ er meðal þess sem uppistandarinn Bylgja Babýlóns skrifaði í langri facebook-...
23.07.2017 - 12:45

Orkurík, næringarsnauð matvæli á æfingum barna

Framboð af orkuríkum en næringarsnauðum matvælum er mikið í tengslum við æfingar og íþróttaviðburði barna og ungmenna. Þetta er niðurstaða rannsakenda á menntavísindasviði Háskóla Íslands sem könnuðu fæðuval tíu til átján ára barna og ungmenna á...
23.07.2017 - 11:48

Skipulagðri leit hætt í Hvítá

Leit að Nika Begades, Georgíumanninum sem féll í Gullfoss á miðvikudaginn, hefur verið hætt. Þetta segir Viðar Arason í aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Flúðum.
23.07.2017 - 11:10

Skjót viðbrögð veittu styrk og von

Björgunarfélaginu Eyvindi á Flúðum var í gær afhent öndunarvél og súrefnismettunarmælir að gjöf. Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur, þriggja ára stúlku sem lést af slysförum í Biskupstungum í október 2015, gaf félaginu gjöfina, en það var...
23.07.2017 - 10:09

Féll fimm metra til jarðar

Maður var fluttur á slysadeild um klukkan tvö í nótt með áverka á höfði. Hann hafði fallið eina fimm metra í Grafarholti í Reykjavík Lögregla rannsakar tildrög slyssins.
23.07.2017 - 08:05

Telur að pólitík en ekki fornminjar ráði för

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og flugvallarvina vilja að hætt verði við byggingarframkvæmdir í Kvosinni við Landsímahúsið og telja að framkvæmdirnar gætu raskað fornminjum. Skiptar skoðanir eru meðal fornleifafræðinga um hvort...
23.07.2017 - 08:04

25 stigi hiti norðantil en hvasst fyrir vestan

Veðurstofan varar áfram við suðaustan stormi á á norðanverðu Snæfellsnesi fram undir hádegi. Hiti gæti komist í 25 stig á Norðausturlandi.
23.07.2017 - 07:43

Leitinni að Begades frestað um sinn

Leitinni að Georgíumanninum Nika Begades sem féll í Gullfoss síðastliðinn miðvikudag hefur verið frestað um sinn. Leitinni er ekki formlega lokið að sögn Viðars Arasonar, í aðgerðarstjórn björgunarsveitanna á Flúðum, en ekki verður leitað skipulega...
22.07.2017 - 21:35

Þyrla kölluð út vegna vinnuslyss

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um sjö leytið í kvöld vegna vinnuslys skammt frá Leirubakka á Suðurlandi. Maður varð undir stóreflis rafmagnskefli þegar hann var að vinna við línuvinnu við Jarlstaði við Þingskálaveg. Maðurinn er ekki talinn...
22.07.2017 - 20:51

„Fólk bíður hér í algjörri óvissu“

Það getur tafið bata sjúklinga að útskrifast ekki af spítala þegar heilsa þeirra leyfir. Þetta segir félagsráðgjafi á Grensásdeild. Sjúklingar liggja mánuðum saman á deildinni vegna skorts á húsnæði. 
22.07.2017 - 19:10

„Einum of mikið að taka áhættu með vatnsból“

Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands munu kæra veitingu framkvæmdarleyfis fyrir Lyklafellslínu sem Hafnarfjarðarbær og Mosfellsbær hafa gefið. Eydís Franzdóttir, stjórnarmeðlimur samtakanna, segir áhættutöku Landsnets með vatnsból...
22.07.2017 - 18:34