Innlent

Leit að týndum sjóðum Ingvars aftur fyrir dóm

Krafa fjögurra barna Ingvars Helgasonar og Sigríðar Guðmundsdóttur - að dánarbúi hjónanna verði leyft að fjármagna leit að leynireikningum sem þau telja að tilheyri búinu - verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudaginn eftir viku. Tillaga...
26.05.2017 - 15:32

Olíuvinnsla eyðilegði sérstöðu í loftslagmálum

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra er andvíg olíuvinnslu á Drekasvæðinu og er framlengingu sérleyfis. Þetta kemur fram í svari hennar við fyrirspurn á Alþingi í dag. Hún segir að olíuvinnslan myndi breyta allri ásýnd Íslands í loftslagsmálum.
26.05.2017 - 14:17

Stuðlar 20 ára: Vandinn alltaf alvarlegur

Unglingar sem dvelja á Stuðlum, meðferðarstöð ríkisins, eiga við fjölþættari vanda í dag en áður. Þá er neysla þeirra meiri og einnig neyta þeir harðari efna, að sögn Funa Sigurðssonar, forstöðumanns Stuðla. Haldið verður upp á tuttugu ára afmæli...
26.05.2017 - 14:01

Tveir til læknis vegna mengunar á Suðurnesjum

Tveir íbúar á Suðurnesjum hafa leitað til læknis í vikunni vegna mengunar frá kísilverksmiðju United Silicon. Haraldur Briem, settur sóttvarnalæknir, segir mikilvægt að fólk leiti til læknis finni það fyrir óþægindum af völdum mengunarinnar. Þannig...
26.05.2017 - 13:58

Krefst 34 milljóna af Björgólfi Guðmyndssyni

Franskur saksóknari í máli gegn níu stjórnendum Landsbankans í Lúxemborg krafðist þess að Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, yrði dæmdur í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi og að honum yrði gert að greiða 300 þúsund...
26.05.2017 - 13:50

Sveitarfélög fá að setja vínbúðum skilyrði

Verði frumvarp um afnám einkasölu ÁTVR á áfengi að lögum mega vínbúðir hafa opið frá klukkan 11 á morgnana til klukkan 22 á kvöldin Sveitastjórnum verður þó veitt leyfi til að setja skilyrði um styttri afgreiðslutíma. Í dag er engin verslun ÁTVR...
26.05.2017 - 13:28

Ræða tillögur frá ríkinu

Samningafundur verður haldinn í fjármálaráðuneytinu klukkan eitt í dag í kjaradeilu sjúkraflutningamanna á Blönduósi og viðsemjenda þeirra. Sjúkraflutningamennirnir ætluðu að láta af störfum fyrir viku en frestuðu því og standa vonir til að...
26.05.2017 - 13:06

Aukið samstarf norðlenskra framhaldsskóla

Samstarf milli framhaldsskóla á Norðausturlandi verður aukið frá og með næsta hausti. Breytingar á skólaári Menntaskólans á Akureyri auðvelda samstarfið. Samkennsla gæti leitt til fjölbreyttara námsframboðs og mætt þeirri áskorun sem felst í fækkun...
26.05.2017 - 09:49

Sambúðarfólk giftist ef annar aðilinn veikist

Hjónavígslur hjá sýslumanni eru næstum helmingi fleiri en þær voru fyrir tveimur árum. Lögfræðingur hjá sýslumanni segir dæmi um að fólk gifti sig eftir margra ára sambúð ef annar aðilinn veikist, til þess að tryggja erfðaréttindi.
26.05.2017 - 12:37

Hvammsvirkjun - neikvæð áhrif á landslag

Áhrif á landslag og ásýnd lands vegna framkvæmda við Hvammsvirkjun verða talsvert neikvæð samkvæmt nýju umverfismati Landsvirkjunar. Áhrifin á ferðaþjónustu og útvist eru hins vegar ekki talin neikvæð. Nú er opið fyrir athugasemdir hjá...
26.05.2017 - 12:29

Hálendisvegir opnaðir mánuði fyrr en venjulega

Hálendisvegir verða að öllum líkindum opnaðir um mánuði fyrr en venjulega. Yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni segir þetta afar óvenjulegt, og grípa þurfi til ýmissa ráðstafanna þar sem umferð um vegina verður mun lengur en alla jafna. Einhverjir vegir...
26.05.2017 - 12:01

Títlu- og mítlatjón ekki óvænt og ófyrirséð

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Viðlagatrygginga Íslands, segir að tryggingar nái ekki til tjóns af völdum veggjatítla eða rottumítils, þar sem það teljist ekki óvænt og ófyrirséð. Slík trygging yrði dýr. Finna þurfi framtíðarlausn til...
26.05.2017 - 11:05

400 vaktir ómannaðar á bráðadeild í sumar

Hjúkrunarfræðingar á bráðadeild Landspítalans þurfa að taka um 400 aukavaktir til að mæta skorti á starfsfólki í sumar. „Hjúkrunarfræðingar okkar þurfa að vinna gríðarlega yfirvinnu svo við náum að manna deildina í sumar,“ segir Ragna Gústafsdóttir...
26.05.2017 - 10:55

„Þöggunarnefnd yfir stjórnendur Landspítalans“

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri-grænna, sagði það vera ógeðfellda aðför að sjálfstæði Landspítalans að ætla að setja stjórn yfir spítalann. Hann gagnrýndi tillögur meirihluta fjárlaganefndar Alþingis þess efnis. Með því væri verið að...
26.05.2017 - 10:51

Byggingakranar litlu færri en árið 2007

Byggingakranar á landinu eru litlu færri en þeir voru árið 2007 þegar mest var um að vera í íslensku efnahagslífi fyrir hrun. 349 byggingakranar eru skráðir í notkun á landinu sem er það langmesta frá því fyrir hrun. Árið 2007 fengu 364 kranar...
26.05.2017 - 09:43