Innlent

Veiddu makríl í nót í Smugunni

Uppsjávarskipið Börkur NK fékk 630 tonn af makríl í nót í Smugunni. Nótaveiðar á makríl hafa ekki verið reyndar af íslenskum skipum frá því að makrílveiðar hófust hér fyrir alvöru. Makríll er almennt veiddur í flotvörpu, en makríll veiddur í nót er...
22.09.2017 - 14:11

Fer fram gegn Sigmundi Davíð

Þingflokksformaður Framsóknarflokksins, Þórunn Egilsdóttir, hefur ákveðið að fara gegn fyrrverandi formanni flokksins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og sækist hún eftir fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Þórunn segist hafa mikinn...

Manndráp: Mjög mikill munur á aðild mannanna

Mjög mikill munur er á aðild mannanna tveggja, sem lögregla handtók í tengslum við manndráp í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Þetta segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn. Merki voru um átök í íbúðinni og vísbendingar um neyslu fíkniefna eða...
22.09.2017 - 12:24

Viðgerð á Herjólfi frestað

Herjólfi verður komið í haffært ástand og viðgerð á honum frestað þar til síðar í haust til að tryggja samgöngur milli lands og eyja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Herjólfur hefur frá því í vikubyrjun verið í viðgerð í...
22.09.2017 - 12:21

Ný snjóflóðamannvirki vígð í Neskaupstað

Í vikunni voru nýir snjófljóðavarnargarðar vígðir á Tröllagiljasvæðinu í Neskaupstað, en framkvæmdir hafa staðið yfir frá árinu 2008. Vonast er til þess að mannvirkin auki öryggi, en bæti jafnframt aðstöðu til útivistar.
22.09.2017 - 12:08

Hætta á saurgerlamengun á Kjalarnesi

Hætta er á að saurgerlamengun í sjó fari yfir viðmiðunarmörk á Kjalarnesi á meðan unnið er að gangsetningu og prófana á skólphreinsistöðinni þar. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að vegna framkvæmdanna geti verið nauðsynlegt að losa...
22.09.2017 - 12:04

Lengra varðhalds krafist vegna amfetamínsmygls

Fjórir menn sem setið hafa í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á amfetamínbasa til landsins verða allir leiddir fyrir dómara í dag þar sem farið verður fram á áframhaldandi varðhald yfir þeim. Þetta staðfestir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í...
22.09.2017 - 11:51

Starfsstjórn kemur saman til fundar

Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra kom saman til fundar í Stjórnarráðinu í morgun. Tilefnið var fyrst og fremst að fjalla um ýmis tæknileg mál en forsætisráðherra fjallaði jafnframt um stöðu starfsstjórna.
22.09.2017 - 11:13

Hinir handteknu á þrítugs- og fertugsaldri

Mennirnir tveir, sem grunaðir eru um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld, eru á þrítugs- og fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Konan sem lést var á fimmtugsaldri.
22.09.2017 - 09:51

Vopni beitt við manndráp í Vesturbænum

Tveir karlmenn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, grunaðir um að hafa orðið konu að bana í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöld. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir að grunur leiki á að vopni eða áhaldi hafi verið beitt. Hin látna og...
22.09.2017 - 08:03

Rigning í dag en milt veður næstu daga

Veðurstofan spáir suðaustan kalda og rigningu eða skúrum í dag, einkum á sunnanverðu landinu, en þurrt að kalla norðaustan. Hiti sjö til þrettán stig.
22.09.2017 - 07:03

Enn ekki komnir með skólavist

Tveir fatlaðir sextán ára piltar eru ekki komnir með skólavist í framhaldsskóla í haust. Þeim var báðum synjað um skólavist vegna plássleysis, eins og fram hefur komið í fréttum. Rætt er við Bryndísi Snæbjörnsdóttur, formann Þroskahjálpar, í...
22.09.2017 - 06:27

Kona látin eftir alvarlega árás í vesturbænum

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og kona er látin eftir alvarlegt atvik í íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, í samtali við fréttastofu. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um...
21.09.2017 - 22:38

Frumvarp um að afnema uppreist æru

Frumvarp dómsmálaráðherra um uppreist æru gengur út á að hún verði afnumin, en jafnframt verði endurskoðað hvernig fólk geti fengið borgaraleg réttindi sín aftur að lokinni afplánun dóms. Ráðherrann bindur vonir við að samstaða náist um að afgreiða...
21.09.2017 - 22:09

Meira en 60 milljarðar þurrkast úr Kauphöll

Tugir milljarða hafa þurrkast út úr Kauphöll Íslands síðustu daga. Forstjóri Kauphallarinnar rekur lækkanirnar til stjórnarslitanna og þeirrar óvissu sem nú blasi við í framhaldinu. Erlendir fjárfestar vilji síður skoða þá möguleika sem hér séu í...
21.09.2017 - 21:37