Innlent

Gerðu athugasemd við fjarveru ráðherra

Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna og fyrrverandi umhverfisráðherra gerði athugasemd við upphaf þingfundar við fjarveru Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra, í ljósi þess að bæjarstjórnin í Reykjanesbæ vill að starfsemi...
27.03.2017 - 15:13

Allt gert til að bræðslur fái meira rafmagn

Landsvirkjun hefur skrifað undir samning við Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda (FÍF) sem gæti orðið til þess að draga úr olíunotkun í fiskimjölsverksmiðjum.
27.03.2017 - 15:01

Eskja lokar bolfiskvinnslu í Hafnarfirði

Rekstrarfélag Eskju ehf. hefur selt bolfiskvinnslu við Óseyrarbraut í Hafnarfirði og hættir þar rekstri. Félagið er dótturfélag Eskju hf. á Eskifirði. 20 manns starfa við bolfiskvinnsluna.
27.03.2017 - 14:09

Uggur á Akranesi vegna áforma HB Granda

Forsvarsmenn HB Granda hafa ákveðið að hætta botnfiskvinnslu á Akranesi og sameina hana vinnslunni í Reykjavík. 93 starfa við botnfiskvinnslu á Akranesi og 270 í allt hjá HB Granda á Akranesi. Á blaðamannafundi í dag sagði forstjórinn óljóst hve...
27.03.2017 - 13:59

Óttast það versta á Akranesi

„Ég skal viðurkenna það að ég veit ekki mikið annað en að forstjóri HB Granda hafði samband við mig á föstudaginn og óskaði þá eftir að fá að hitta mig á fundi í dag. Og sá fundur verður í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
27.03.2017 - 12:48

Skellti höfði fangans tvisvar í gólfið

Lögreglumaðurinn sem hefur verið ákærður fyrir ofbeldisbrot í starfi réðist á mann sem var handjárnaður. Verið var að færa manninn úr fangageymslu þegar lögreglumaðurinn réðist að honum, ógnaði honum og skellti meðal annars höfðinu á honum tvisvar í...
27.03.2017 - 11:35

Engin ákvörðun um uppsagnir á Akranesi

Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort HB Grandi hætti starfsemi á Akranesi. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri fyrirtækisins. Þá segir hann að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um uppsagnir, þótt ákveðið hafi verið að draga verulega...
27.03.2017 - 11:22

Lóan er komin

Fjórar heiðlóur sáust á flugi við Einarslund á Höfn í morgun. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands. Óvenjumargar lóur ákváðu að vera um kyrrt á Íslandi nú í vetur, í stað þess að fljúga til Bretlandseyja eins og...
27.03.2017 - 11:09

Mengunarský yfir borginni

Mikil svifryks- og niturdíoxíð mengun er nú yfir höfuðborgarsvæðinu. Mengunin er rakin til bílaumferðar. Samkvæmt upplýsingum frá Umhverfisstofnun mælist styrkur svifryks 100 µg/m3 við Grensás sem telst hátt. Þá mælist styrkur niturdíoxíðs um 80 µg/...
27.03.2017 - 10:58

Draga verulega úr kaupum á botnfiski

HB Grandi ætlar að draga verulega úr eða jafnvel hætta að kaupa botnfisk á fiskmarkaði. Ástæðan er sú að rekstrarhorfur fyrir botnfiskvinnslu hafa ekki verið lakari í áratugi.
27.03.2017 - 10:09

Vinsælir slitnir strengir

„Fyrstu tónleikarnir okkar voru í kirkjunni í Ólafsvík, þá mættu þrír og tveir af þeim voru presturinn og konan hans,“ segir Ása Katrín Bjarnadóttir, ein af sextán fiðluleikurum í þjóðlagasveitinni Slitnum strengjum á Akranesi.
27.03.2017 - 09:29

Veðjaði á súkkulaðið

„Ég vissi ekkert hvað ég var að fara út í, ég hafði engan reynslubanka til þess að sækja upplýsingar í,“ segir listakonan Fríða Gylfadóttir sem renndi blint í sjóinn þegar hún tók upp á því að opna súkkulaðikaffihús á Siglufirði í fyrra. Þar býr hún...
27.03.2017 - 09:25

Vilja rannsóknarnefnd um fjárfestingarleiðina

Þingmenn Pírata vilja að Alþingis skipi rannsóknarnefnd um fjárfestingarleið Seðlabankans, sem gerði fólki kleift að flytja gjaldeyri til landsins og skipta honum í íslenskar krónur á hagstæðara gengi en öðrum stóð til boða. „Við verðum að upplýsa...
27.03.2017 - 09:22

Mikilvægt að kynna störfin

Það er samkeppni um fólk, um vinnuafl bæði nútíðar og framtíðar. Það vantar fólk í Iðngreinar á Íslandi og í þeim tilgangi að vekja athygli ungs fólks á iðngreinum hverskonar var í síðustu viku efnt til svokallaðrar starfamessu í Fjölbrautaskóla...
27.03.2017 - 09:15

Kafarinn kom frá Kanada

„Það eru forréttindi að geta nýtt gæði náttúrunnar með þessum hætti," segir Helgi Héðinsson formaður veiðifélags Mývatns. Helgi er frá Geiteyjarströnd í Mývatnssveit og hefur undanfarnar vikur stundað netaveiðar í gegnum ís á Mývatni.
27.03.2017 - 09:09