Íbúahreyfingin

Losna ekki við eigin varabæjarfulltrúa

Æði sérstök staða er komin upp í sveitastjórn Mosfellsbæjar þar sem fulltrúar Íbúahreyfingarinnar losna ekki við eigin varabæjarfulltrúa. Fulltrúar flokksins óskuðu eftir því á fundi bæjarráðs í morgun að varabæjarfulltrúanum yrði veitt lausn frá...
14.09.2017 - 14:48

D-listi heldur sínu í Mosfellsbæ

D-listi Sjálfstæðisflokks hlaut nær helming atkvæða í kosningunum í Mosfellsbæ og fimm menn kjörna. Flokkurinn fékk 48,7 prósent atkvæða og heldur meirihluta sínum.

D-listi með meirihluta í Mosfellsbæ

Búið er að telja 3083 atkvæði í Mosfellsbæ og skiptast þau þannig að D- listi Sjálfstæðisflokks hlaut 1457 atkvæði eða 47,2 prósent. S-listi Samfylkingarinnar hlaut 515 atkvæði eða 16,7 prósent atkvæða.

Hættir á lista en ætlar samt að kjósa hann

Yfirkjörstjórn hefur hafnað beiðni Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ um að fá að taka Jón Jósef Bjarnason, fyrrverandi oddvita hreyfingarinnar, af listanum. Hann skipar annað sæti listans. Jón vildi fara af listanum þar sem hann er óánægður með...

Sjálfstæðismenn með yfirburði í Mosfellsbæ

Sjálfstæðisflokkurinn hefur sterka stöðu í Mosfellsbæ ef marka má skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands sem birtist í Morgunblaðinu í dag. Mælist flokkurinn með 55,7 prósent fylgi en kjörfylgi flokksins í síðustu kosningum var 49,8...