Loftslagsbreytingar

Hlýnun jarðar og loftslagsbreytingar er þegar farið að hafa áhrif á veðurfar og vistkerfi um heim allan. Afleiðingar losunar gróðurhúsalofttegunda sjást meðal annars í bráðnun jökla, vistkerfisbreytingum, hlýnun á yfirborði sjávar og auknum öfgum í veðurfari. Áhrif loftslagsbreytinga á Norðurhvel jarðar eru meiri en annars staðar, hiti hækkar hlutfallslega meira, bæði í sjó og á landi, með tilheyrandi afleiðingum.

Sarpurinn

Mynd með færslu

Fréttir

19/08/2017 - 22:00
Mynd með færslu

Dánarfregnir

19/08/2017 - 18:53
Mynd með færslu

Kvöldfréttir

Kvöldfréttir 19.08.2017
19/08/2017 - 18:00
Mynd með færslu

Næturvaktin

19/08/2017 - 23:10
Mynd með færslu

Vinsældalisti Rásar 2

19/08/2017 - 16:05
Mynd með færslu

Tvíhöfði

19/08/2017 - 12:40
Mynd með færslu

Róbert bangsi

Rupert Bear
19/08/2017 - 18:01
Mynd með færslu

Litli prinsinn

Little Prince
19/08/2017 - 09:50
Mynd með færslu

Lóa

Lou!
19/08/2017 - 09:37

Fréttir

Mestu breytingar sem orðið hafa í 10.000 ár

Ísjaki á stærð við Vatnajökull brotnaði í vikunni frá jöklinum á Suðurskautslandinu. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að þetta sé hluti af atburðarás sem vísindamenn nefna hrun Vestur-Suðurskautslandsins.
12.07.2017 - 18:16

Tröllaukinn ísjaki brotnaði frá Suðurskautinu

Tröllaukinn ísjaki brotnaði í vikunni frá jöklinum á Suðurskautslandinu. Þetta er einn stærsti hafísjaki sem nokkurn tíma hefur sést, um 6000 ferkílómetrar að flatarmáli og 200 metra þykkur. Vísindamenn greinir á um hvort loftslagsbreytingum sé um...
12.07.2017 - 15:12

Losun brennisteinsdíoxíðs jókst um 43%

Fyrsta markmið áætlunar um loftgæði hér á landi til næstu 12 ára er að fækka ótímabærum dauðsföllum af völdum loftmengunar og að fækka árlegum fjölda daga er svifryk fer yfir skilgreind mörk af völdum umferðar, samkvæmt drögum sem birt hafa verið á...
30.06.2017 - 10:26

Loftslagsáhyggjur stöðva ekki flugbrautargerð

Stjórnarskrárdómstóll Austurríkis hefur fellt úr gildi úrskurð neðra dómstigs sem bannaði að flugbrautum Vínarflugvallar yrði fjölgað úr tveimur í þrjár vegna áhrifa þess á loftslagsbreytingar. Dómstóllinn kemst að þeirri niðurstöður að fyrri...

Brýnt að gera áætlun um áhrif sjórofs

„Það er brýnt að gera áætlanir fyrir menningarminjar við sjó. Þetta er menningarsaga okkar, fléttuð saman við fortíðina,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður. Hún fékk á dögunum svör frá þremur ráðherrum við fyrirspurn sinni um áætlun um...
13.06.2017 - 09:51

Áhætta fylgir því að byggja á uppfyllingum

„Við þurfum að fylgjast með því sem er að gerast,“ segir Halldór Björnsson, haf- og veðurfræðingur um aðlögun Íslendinga að áhrifum hlýnunar andrúmsloftsins. Hann ræddi á Morgunvaktinni á Rás 1 helstu ógnanir og viðbrögð við þeim. Súrnun sjávar er...
07.06.2017 - 13:05

Kalifornía gerir loftslagssáttmála við Kína

Kaliforníuríki og Kína gerðu samkomulag sín á milli um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Jerry Brown, ríkisstjóri Kaliforníu segir hamfarir vofa yfir verði ekki gripið tafarlaust til aðgerða gegn loftslagsbreytingum.

Uppfylla nærri því Parísarsáttmálann

Halldór Björnsson, sérfræðingur í loftslagsbreytingum á Veðurstofu Íslands segir að Bandaríkin fari nærri því að uppfylla markmið sín í loftslagsmálum þrátt fyrir að Trump Bandaríkjaforseti hafi dregið þau út úr Parísarsamningnum.
03.06.2017 - 19:26

Sammála um mikilvægi loftslagsmála

Forsætisráðherra Indlands, Narendra Modi, stefnir að því að Indland nái enn betri árangri í baráttunni gegn afleiðingum loftslagsbreytinga en ákvæði Parísarsamkomulagsins kveða á um. Þetta kom fram í máli hans að loknum fundi með Emmanuel Macron,...
03.06.2017 - 15:05

Loftslagsmarkmið verða erfiðari

Ákvörðun Trumps Bandaríkjaforseta að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum hefur þjappað ríkjum heims saman en markmiðin verða að einhverju leyti erfiðari. Þetta segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. 
03.06.2017 - 13:55

Úrsögn tekur gildi eftir 4 ár

Úrsögn Bandaríkjanna úr Parísarsamkomulaginu tekur fjögur ár og tekur hún gildi daginn eftir næstu forsetakosningar. Þetta segir Halldór Þorgeirsson, forstöðumaður á skrifstofu loftlagssamnings Sameinuðu þjóðanna .
02.06.2017 - 18:51

Þurfa ekki að standa við loforð um samdrátt

Lagalega séð breytir ákvörðun Trumps um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu ekki miklu. Þetta segir Hrafnhildur Bragadóttir, lögfræðingur hjá Umhverfisráðgjöf Íslands, búsett í Boston. Bandaríkin verða formlega aðilar að samningnum næstu...
02.06.2017 - 17:40

Norrænir forsætisráðherrar skora á Trump

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og forsætisráðherrar annarra Norðurlandanna sendu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna sameiginlegt bréf í gær þar sem þeir skoruðu á hann að standa við Parísarsamninginn.
02.06.2017 - 12:31

Ákvörðun Trumps fordæmd um allan heim

Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa fordæmt og harmað ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. Borgarstjórar 68 borga í Bandaríkjunum segjast ætla að...
02.06.2017 - 08:11

Borgarstjórar vestra ætla að hunsa Trump

Borgarstjórar 68 borga í Bandaríkjunum skrifuðu í kvöld undir sameiginlega yfirlýsingu þess efnis að þeir hygðust virða efni og markmið Parísarsáttmálans um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum hvað sem liði ákvörðun Donalds Trumps forseta um að draga...
02.06.2017 - 01:32