Spurt og svarað

Hvað er vefþula?

Vefþulan er talgervill sem breytir texta í tal. Með því að smella á „hlusta“ hnappinn, sem teng...

Hvað er 888 textun?

Hægt er að birta texta með innlendu efni með því að kalla fram síðu 888 í textavarpi sjónvarps. Kvöl...

Hefur nýja dreifikerfið áhrif á útvarpssendingar?

Rás 1, Rás 2 og Rondó verður dreift um nýja kerfið en hefðbundin FM-dreifing verður áfram við lýði s...

Nást sendingar RÚV einnig um önnur dreifikerfi?

RÚV og RÚV HD munu sem fyrr nást á xDSL, og ljósleiðarakerfum Vodafone og Símans. Þær útsendingar er...

Afhverju hættir RÚV hliðrænum sjónvarpsútsendingum?

Núverandi sjónvarpsdreifikerfi RÚV er gamalt og byggir á úreltri tækni. Hliðrænar sjónvarpsútsending...

Hvernig er HD-merkið?

RÚV sendir út í 720p. Þetta er í samræmi við gæðamat European Broadcasting Union (EBU), en niðurstað...

Get ég horft á RÚV í háskerpu?

Hægt er að horfa á RÚV HD í háskerpu ef sjónvarpið er með DVB-T2 móttakara og tengt UHF loftneti....

Hvenær hefjast háskerpuútsendingar (HD) RÚV?

RÚV HD er þegar dreift í háskerpu á dreifikerfum Símans og Vodafone yfir ADSL, Ljósnet, ljósleiðara...

Hvað getur valdið truflunum á móttöku?

Helstu þættir sem geta valdið truflunum á móttöku sjónvarpsmerkja um loftnet eru:Ef raki kemst í lof...

Hvar fæ ég loftnet ef ég þarf að skipta?

Athugaðu að ekki er víst að skipta þurfi um loftnet. UHF-loftnet fást víða í raftækjaverslunum. Á...

Pages