Hestaíþróttir

Að lesa hest

Hugbúnaðarfyrirtækið Anitar hefur þróað handhægan lesara sem tengist snjallsímaforriti og nota á til að skanna upplýsingar í örmerkjum hesta og annarra dýra. Frumkvöðlarnir sem að þessu standa leita eftir hópfjármögnun til að geta hafið framleiðslu...
17.08.2017 - 10:47

Fjórir heimsmeistaratitlar á heimsmeistaramóti

Ísland vann fern gullverðlaun í íþróttakeppninni á heimsmeistaramóti Íslenska hestsins sem var að ljúka í Hollandi. Þá voru tveir af íslensku kynbótahestunum efstir í sínum aldursflokki.

Jakob og Gloría heimsmeistarar í tölti

Jakob Svavar Sigurðsson hampar eftirsóttasta verðlaunagripnum í heimi íslenska hestsins, Tölthorninu, á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi. Jakob, sem keppti á Gloríu frá Skúfslæk, sigraði með yfirburðum í A úrslitum.

Tvö brons í hundrað metra skeiði

Íslenska landsliðið í hestaíþróttum náði í tvö brons í hundrað metra skeiði á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi í morgun.

Heimsmeistarar og fjöllistahestar

Íslendingar unnu tvo heimsmeistaratitla í unglingaflokki á HM íslenska hestsins í gær. Íslensku hestarnir fóru á kostum en það gerðu líka kollegar þeirra af öðrum hestakynjum sem áttu sviðið í hátíðarsýningu á keppnisvellinum. Þar voru fjöllistamenn...

Gústaf þriðji í slaktaumatölti

Gústaf Ásgeir Hinriksson varð þriðji í slaktaumatölti í ungmennaflokki á HM Íslenska hestsins núna í morgun. Gústaf og Pistill frá Litlu Brekku fengu einkunnina 7,00. Í öðru sæti varð Brynja Sophie Arnason, Þýskalandi, á Skugga frá Hofi með 7,04 í...
13.08.2017 - 11:17

Jakob og Gloría heimsmeistarar í tölti

Jakob Svavar Sigurðsson hampar eftirsóttasta verðlaunagripnum í heimi íslenska hestsins, Tölthorninu, á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi. Jakob, sem keppti á Gloríu frá Skúfslæk, sigraði með yfirburðum í A úrslitum. Hann hlaut 8,94 í...
13.08.2017 - 10:25

Tvö brons í hundrað metra skeiði

Íslenska landsliðið í hestaíþróttum náði í tvö brons í hundrað metra skeiði á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi í morgun. Svarvar Örn Hreiðarsson á Heklu frá Akureyri varð þriðji í flokki fullorðinna á tímanum 7.53. Í öðru sæti varð...
13.08.2017 - 08:02

Máni og Prestur heimsmeistarar í fimmgangi

Máni Hilmarsson og Prestur frá Borgarnesi eru nýkrýndir heimsmeistarar í fimmgangi í ungmennaflokki. Þeir sigruðu með glæsibrag í urslitum í fimmgangi á Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins í Hollandi.

Konráð Valur annar í skeiði

Konráð Valur Sveinsson á Sleipni frá Skör fékk í dag silfurverðlaun fyrir 250 metra skeið á Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins í Hollandi.
12.08.2017 - 13:10

Nýr stuðningsmannaklúbbur landsliðsins

Gangtegundir íslenska hestsins eru fimm en hér á þessu heimsmeistaramóti er komin fram sjötta gangtegundin.

Gústaf Ásgeir og Pistill eru heimsmeistarar

Gústaf Ásgeir Hinriksson, á Pistli frá Litlu Brekku, eru heimsmeistarar í fjórgangi í flokki ungmenna. Gústaf sigraði í úrslitakeppninni með 6,80 í einkunn.

Tvö gull og þrjú silfur í kynbótasýningum

Hlutur Íslands varð rýrari en stundum áður á kynbótasýningu Heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem nú er lokið í Oirschot í Hollandi. Fimm af af þeim sex hestum Íslands sem sýndir voru komust þó á verðlaunapall. Tveir fengu gull og þrír silfur....
12.08.2017 - 07:58

Viðar og Kjarkur fara í úrslit í fimmgangi

Það er orðið ljóst að Viðar Ingólfsson, á Kjarki frá Skriðu, mun ríða til úrslita í fimmgangi á HM íslenska hestsins í Hollandi á morgun. Viðar og Kjarkur urðu sjöttu í forkeppni sem dugði þeim ekki til að komast í A – úrslit og áttu þeir því að...
12.08.2017 - 07:35

HM íslenska hestsins - Svipmyndir frá mótinu

Það styttist í úrslit í einstökum greinum á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Hollandi. Forkeppni í slaktaumatölti lauk í dag og þá voru fyrstu tveir sprettirnir í 250 metra skeiði. Já og svo var fullt af fólki út um allt!