Vill nýja stefnu í fíkniefnamálum

Helga Sif Friðjónsdóttir og Birgitta Jónsdóttir í Morgunútvarpinu á Rás 2. Mynd: Morgunútvarpið.


  • Prenta
  • Senda frétt

Helga Sif Friðjónsdóttir geðhjúkrunarfræðingur og Birgitta Jónsdóttir alþingismaður ræddu hugmyndir um að koma á fót sérstökum neyslurýmum fyrir sprautufíkla. Þær segja hugmyndirnar löngu tímabærar, en Birgitta vinnur nú að gerð þingsályktunartillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum.

Ertu með athugasemd vegna fréttarinnar? Sendu á frettir@ruv.is

Tilkynna um bilaða upptöku