Heilbrigðismál

Ítreka kröfu um óháða rannsókn plastbarkamáls

Brýnt er að fá óháða rannsókn á aðkomu Landaspítalans og Háskóla Íslands að plastbarkamálinu og aðra en þá sem sem gerð er á vegum stofnananna tveggja. Þetta segja fráfarandi formaður og varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Viðbúið sé...
22.01.2017 - 19:00

Rannsaka þurfi plastbarkamálið af óháðri nefnd

Ekki er nóg að Landspítalinn og Háskóli Íslands setji á laggirnar rannsóknarnefnd til að skoða aðkomu sína að umdeildri plastbarkaígræðslu. Þetta segir Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og...
22.01.2017 - 12:37

Hefur kvartað undan hana nágrannans í 4 ár

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru íbúa við Reykjahvol í Mosfellsbæ sem vildi að heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis fjarlægði tvo hana nágranna hans þrátt fyrir að ákvörðun þess efnis hefði verið kærð til úrskurðarnefndarinnar...
22.01.2017 - 08:18

Íslendingar feitastir Norðurlandabúa

Íslendingar borða meira af sykurríkum matvælun en aðrir Norðurlandabúar og borða minna af ávöxtum og grænmeti. Fiskneysla er hins vegar mest hér á landi. Áfengisneysla og ölvunardrykkja er minnst á Íslandi en Danir drekka oftast og Norðmenn verða...
19.01.2017 - 19:27

LSH: Gamlar lyftur ekki endurnýjaðar

Gamlar lyftur sem festast ítrekað á milli hæða á Landspítalanum verða ekki endurnýjaðar. Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs spítalans segir það nær ógerlegt en að spítalinn hafi brugðist við vandanum með nýrri bráðalyftu utan á húsinu fyrir alvarlega...
16.01.2017 - 17:30

Inflúensan leggst harðast á eldra fólk

„Þetta er H3N2 stofn sem er að ganga núna. Þessi stofn leggst meira og þyngra á eldri einstaklinga og bóluefnið virkar ekki jafn vel gegn þessum stofni og hinum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Yfir 70 staðfest inflúensutilfelli hafa...
16.01.2017 - 12:36

Tvöfalt fleiri stúlkur mjög kvíðnar

Unglingsstelpum sem eru mjög kvíðnar hefur fjölgað verulega undanfarin ár. Þær eru tvöfalt fleiri en 2012 og margfalt fleiri en unglingsstrákar. Kvíðinn tengist mikilli notkun samfélagsmiðla og litlum svefni. Þrjár af hverjum tíu stúlkum á...
15.01.2017 - 19:46

Mikil lyfjanotkun ekki endilega neikvæð

Mikil notkun kvíða- og þunglyndislyfja hér á landi tengist lélegu aðgengi að geðheilbrigðiskerfinu og því að margir hafi ekki efni á sálfræðiþjónustu. Þetta er mat framkvæmastjóra Geðhjálpar. Geðlæknir telur það ekki endilega neikvætt að lyfjanotkun...
15.01.2017 - 19:45

Segir heilbrigðiskerfið komið að þolmörkum

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að heilbrigðiskerfið sé komið að þolmörkum og það verði að bæta, bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni.
15.01.2017 - 12:44

Algengt að geðsjúkum sé vísað frá

Það er allt of algengt að geðsjúkum sé vísað frá bráðageðdeild, jafnvel þótt þeir glími við sjálfsvígshugsanir. Fyrir vikið búi aðstandendur þeirra við mikinn ótta og áhyggjur. Þetta segir forstöðumaður Geðheilsueftirfylgdar sem vinnur með...
14.01.2017 - 20:16

Þúsundir á sjúkrahús vegna inflúensu

Fara þarf mörg ár aftur í tímann til að finna jafn skæðan inflúensufaraldur og þann sem geisar í Noregi um þessar mundir, segir yfirlæknir á háskólasjúkrahúsinu í Ósló. Þúsundir sjúklinga hafa verið lagðar inn á sjúkrahús vegna inflúensunnar.
14.01.2017 - 12:56

NY: Fuglaflensufaraldur meðal heimiliskatta

Hundruð heimiliskatta í New York borg hafa verið sett í einangrun eftir að þeir veiktust af bráðsmitandi afbrigði af fuglaflensu. Minnst einn dýralæknir mun einnig hafa smitast. Er þetta í fyrsta sinn sem vírusinn, H7N2, greinist í heimilisköttum,...
14.01.2017 - 02:33

Fyrsta skrefið stigið að afnámi Obamacare

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld frumvarp sem kallað hefur verið fyrsta skrefið að afnámi gildandi sjúkratryggingakerfis, Affordable Care Act, eða Obamacare eins og það er kallað í daglegu tali. Öldungadeild þingsins samþykkti...
14.01.2017 - 01:38

Margir hrjáðir af rafrænu skjáheilkenni

Netnotkun vegur oft þungt í vanda íslenskra barna og unglinga , segir yfirlæknir á BUGL. Það þarf að ræða hvernig netið og snjalltæki nýtast best - og hvernig er hægt að draga úr skaða, segir barnalæknir. Það á ekki að senda börn á hraðbrautir...
13.01.2017 - 19:17

Gott að staðið sé við áætlanir við Hringbraut

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, fagnar því að í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar sé staðið við fyrri áætlanir um að meðferðarkjarni við Landspítalann við Hringbraut verði risinn árið 2023. Þá sé jákvætt að aukinn þungi verði settur í...
13.01.2017 - 19:28