Heilbrigðismál

„Fyrst var ég ekki sátt við að hætta“

„Fyrst var ég ekki sátt við að hætta að vinna en nú er ég það.“ Þetta segir 62 ára hjúkrunarfræðingur sem greindist með Alzheimer fyrir nokkru. Um þrjátíu Íslendingar á vinnualdri greinast árlega með heilabilunarsjúkdóm. Hvaða möguleikar standa þeim...

Vilja tryggja rétt aldraðra hjóna til sambúðar

Svandís Svavarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og níu aðrir þingmenn VG, Samfylkingar, Framsóknar og Pírata hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um málefni aldraðra. Frumvarpinu er ætlað að tryggja hjónum og sambúðarfólki rétt til...
23.02.2017 - 04:00

LSH: 31 atvik tilkynnt Landlækni í fyrra

Landlæknisembættinu bárust í fyrra tilkynningar um 45 alvarleg og óvænt tilvik á heilbrigðisstofnunum. Í 32 tilvikum lést sjúklingur. Þetta eru mun fleiri tilkynningar en árið áður.
22.02.2017 - 22:17

Vilja heilsugæslu í framhaldsskólum

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna og sjö aðrir þingmenn úr flokkum stjórnarandstöðu hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um heilsugæslu í framhaldsskólum. Breytingin sem frumvarpið felur í sér er að skylt verði að veita nemendum...
22.02.2017 - 07:02

Skora á ráðherra að greiða sálfræðiþjónustu

Tæplega 11.400 manns skora á stjórnvöld að fella sálfræðiþjónustu undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Óttar Proppé heilbrigðisráðherra tók í dag við undirskriftarlista sem átta félagasamtök standa að baki. 
21.02.2017 - 13:46

Áföll úr æsku skilja eftir djúp spor

Fjóla Kristín Ólafardóttir átti erfiða æsku, en faðir hennar var sakaður um að misnota hana frá unga aldri. Hún var þriggja ára þegar foreldrar hennar skildu og aðeins sjö ára þegar móðir hennar lést. Hún var í yfirþyngd og varð fyrir einelti í...
19.02.2017 - 12:03

17 óvænt dauðsföll á Landspítala í fyrra

Sautján óvænt andlát urðu á Landspítalanum í fyrra og er það meira en árið 2015 þegar tíu óvænt dauðsföll urðu á spítalanum. Þetta kemur fram í starfsemisupplýsingum á vef Landspítalans. Þá kemur einnig fram að alls voru 168 komur á neyðarmóttöku...
17.02.2017 - 13:57

Aukin netverslun með lyfseðilsskyld lyf

Garðsapótek og Lyfja bjóða upp á netverslun með lyfseðilsskyld lyf. Samkvæmt Lyfju kjósa sífellt fleiri að kaupa lyfin sín um netið og fá send heim. Í netverslun Garðsapóteks er unnt að fletta upp hvaða lyfseðla viðkomandi á inni í lyfseðlagáttinni...
15.02.2017 - 16:02

Fá ekki aðgerðir vegna offitu endurgreiddar

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur staðfest ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að synja tveimur mönnum, sem fóru í aðgerð vegna offitu, um greiðsluþátttöku. Í öðru tilvikinu töldu læknar að svokölluð hjáveituaðgerð myndi aðeins gera illt verra -...
15.02.2017 - 11:40

Hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu

Íslendingar hafa mestar áhyggjur af heilbrigðisþjónustu, spillingu í fjármálum og stjórnmálum og fátækt eða félagslegum ójöfnuði. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem gerð var fyrstu fimm dagana í febrúar.
14.02.2017 - 16:43

100 milljónir fyrir leigubíla

Landspítalinn greiðir árlega um hundrað milljónir króna fyrir akstur leigubíla, vegna dreifðrar starfsemi spítalans. Kostnaðurinn er enn meiri ef bíluleigubílar eru teknir með.
13.02.2017 - 06:52

„Kvíði er alveg hræðilegt fyrirbrigði“

Sigurþór Bogason hefur átt erfiða ævi. Strax sem strákur í skóla fór hann að finna fyrir ýmsu, sem hvorki hann né hans nánustu skildu hvað var. Hann gafst þó ekki upp, en hvað er það sem hrjáir hann í dag?
11.02.2017 - 10:10

Hugleysi að taka ekki afstöðu til mannréttinda

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, sakar dómstóla um hugleysi með því að leggja ekki efnislegt mat á það hversu háar bætur ríkið greiðir öryrkjum. Máli konu, sem taldi lög brotin á sér, var vísað frá dómi í gær.
10.02.2017 - 08:20

Inflúensan sennilega að ná hámarki

Fleiri greindust með staðfesta inflúsensu í síðustu viku samanborið en vikurnar á undan og hafa nú staðfest tilfelli komið fram í öllum landshlutum. Þetta kemur fram í vikulegri tilkynningu frá sóttvarnalækni á vefsíðu embættis landlæknis. Einnig...
09.02.2017 - 23:06

Vill breyta lögum um líffæragjöf

Þeir sem geta hugsað sér að þiggja líffæri ættu líka að geta hugsað sér að gefa þau, segir Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún vill breyta löggjöf þannig að gengið sé út frá því að fólk sé reiðubúið að gefa líffæri sín að...
09.02.2017 - 08:17