Handbolti

Mynd með færslu

Haukar - Afturelding

Seinni undanúrslitaleikur Coca-Cola bikars karla er í beinni útsendingu á RÚV2. Þar mætast lið Hauka og Aftureldingar.
24.02.2017 - 19:13

Valsmenn komnir í úrslitaleikinn

Valur og FH mættust í fyrri undanúrslitaleik Coca-Cola bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni.
24.02.2017 - 18:51

Fyrirliðarnir verða með regnbogaböndin

Fyrirliðar karlaliða Vals, FH, Hauka og Aftureldingar leika með regnbogafyrirliðabönd í undanúrslitaleikjum Coca-Cola bikarsins.
24.02.2017 - 17:31

Fyrirliðar máttu ekki nota regnbogabönd

Fyrirliðar liðanna í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta máttu ekki nota fyrirliðabönd í regnbogalitunum í leikjum sínum í gær sem tákn um stuðning við réttindabaráttu hinsegin fólks.
24.02.2017 - 14:24

Ásbjörn: Bara fínt að önnur lið tali okkur upp

„Það er bara flott að önnur lið hafi trú á okkur og tali okkur upp. Við vitum að við erum góðir en hin liðin í undanúrslitunum eru líka góð,“ segir Ásbjörn Friðriksson. fyrirliði FH, sem hefur verið „heitasta“ liðið í Olís-deildinni undanfarið og...
24.02.2017 - 14:05

Orri: „Gott að hafa hungraða menn“

Orri Freyr Gíslason, fyrirliði Vals, er spenntur fyrir viðureign Vals og FH í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta en leikurinn verður sýndur beint á RÚV klukkan 17:05 í dag.
24.02.2017 - 13:28

Fyrirliðarnir tilbúnir í slaginn

Á morgun fara fram undanúrslitaleikir kvenna í Coca-Cola bikarnum í handbolta og verða báðir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV og RÚV2.
22.02.2017 - 18:49

Spennandi bikarúrslitaleikir 1990 og 2014

Í tilefni af úrslitaviku Coca-Cola bikarsins í handbolta höldum við áfram að rifja upp magnaða bikarúrslitaleikir fortíðar. Hér verða teknir fyrir bikarúrslitaleikir kvenna 1990 og karla 2014.
22.02.2017 - 16:59

„Orðbragðið ekki dómurunum sæmandi“

Ófullnægjandi atvikslýsing og ósæmilegt orðbragð dómara varð til þess að aganefnd Handknattleikssambands Íslands vísaði frá máli á vikulegum fundi sínum í gær.
22.02.2017 - 12:26

Aldrei var dramatíkin meiri

Í tilefni úrslitaviku Coca-Cola bikarsins í handbolta höldum við áfram að rifja upp magnaða úrslitaleiki. Örlagaríkir dómar féllu í báðum leikjum dagsins og dramatíkin skrúfuð upp í 11.
21.02.2017 - 15:50

Úrslitin ráðast í Coca-Cola bikarnum

Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins stendur fyrir dyrum. Fjögur lið berjast í karla- og kvennaflokki og er það eitt öruggt að hart verður barist. Allir leikir verða sýndir beint.
21.02.2017 - 15:11

Birkir Benediktsson lengur frá keppni

Morgunblaðið greinir frá því í dag að Birkir Benediktsson, stórskytta Aftureldingar í Olísdeild karla í handbolta, verði áfram frá keppni vegna meiðsla. Hann hefur ekkert spilað handbolta síðan 10. nóvember.
21.02.2017 - 08:37

Æsispennandi bikarúrslitaleikir fortíðar

Úrslitahelgi Coca-Cola bikarsins í handbolta er framundan. Í tilefni af því er ekki úr vegi að rifja upp klassíska bikarúrslitaleiki þar sem spennan hefur verið magnþrungin. Við byrjum á úrslitaleik karla 1995 og úrslitaleik kvenna 2010.
20.02.2017 - 15:08

Valsmenn áfram í Evrópukeppninni

Karlalið Vals í handbolta komst áfram í Áskorendabikar Evrópu í gærkvöldi eftir ævintýralegan leik gegn Partizan frá Svartfjallalandi. Útivallamörkin reyndust dýrmæt.
20.02.2017 - 08:56

Fram lagði Gróttu örugglega

Einn leikur var í gærkvöldi í Olísdeild kvenna í handbolta. Fram lagði Gróttu og jafnaði við Stjörnuna í efsta sæti deildarinnar.
20.02.2017 - 08:27