Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég vil hlusta á hvað leiðtogar flokkanna vilja gera....
Arnhildur Hálfdánardóttir hefur vakið athygli fyrir einkar...
Sumir leita í sumarfríinu upp til fjalla eða niður til...

Dagskrá

07:00
KrakkaRÚV
07:01
Lilli
- Lili
07:08
Nellý og Nóra
- Nelly & Nora
07:15
Sara og önd
- Sarah & Duck, II
07:22
Klingjur
- Clangers
06:55
Morgunbæn og orð dagsins
07:00
Fréttir
07:03
Tríó
- Sígaunatónlist
08:00
Morgunfréttir
08:05
Blaðað í sálmabókinni
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
08:05
Úrval úr morgun- og síðdegisútvarpi Rásar 2
09:00
Fréttir
09:03
Helgarútgáfan

RÚV – Annað og meira

„Þetta var eins og að fá allar jólagjafir heimsins á einu...
„Í Danmörku líður mér eins og ég sé einskis virði. Við erum...
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn...

Þjóðverjar kjósa til þings

Kjörstaðir í Þýskalandi voru opnaðir klukkan sex í morgun að íslenskum tíma, en þingkosningar fara fram þar í landi í dag. Skoðanakannanir benda til þess að Kristilegir demókratar og systurflokkur þeirra í Bæjaralandi fái á bilinu 34 - 36 prósent...

Fimm dóu í eftirskjálftanum á laugardag

Fimm létu lífið í öflugum eftirskjálftanum sem reið yfir miðhluta Mexíkós í gær, laugardag. Skjálftinn, sem var 6,2 af stærð, olli mikilli skelfingu meðal fólks, sem margt er enn í losti eftir stóra skjálftann sem varð á þriðjudag og kostaði yfir...
24.09.2017 - 05:52

Skjálftinn ekki vegna nýrrar kjarnorkusprengju

Jarðskjálfti af stærðinni 3,5, sem varð í Norður-Kóreu á laugardag, var ekki afleiðing nýrrar kjarnorkusprengingar, eins og óttast var. Jarðskjálftamiðstöð Kína sendi frá sér tilkynningu þessa efnis síðla laugardagskvölds. Þar segir að skoðun og...
24.09.2017 - 03:54

Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins

Hafsteinn Ólafsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Sumac Grill var í gærkvöld útnefndur Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi úrslitakeppni í Hörpu. Í öðru sæti varð Garðar Kári Garðarsson á Strikinu en Víðir Erlingsson, sem stundar sína...
24.09.2017 - 03:14

Hvorugur stóru flokkanna náði meirihluta

Hvorugum stóru flokkanna tveggja á Nýja Sjálandi tókst að tryggja sér meirihluta þingsæta í kosningunum í gær. Leiðtogar beggja flokka bera nú víurnar í formann þjóðernisflokksins New Zealand First (NZF), sem gæti ráðið úrslitum um hvoru megin...
24.09.2017 - 01:57

Á allra vörum: Yfir 80 milljónir söfnuðust

Yfir 80 milljónir króna hafa safnast í átakinu Á allra vörum, hvort tveggja í samnefndum söfnunarþáttum á Rás 2 og í rúv í dag og kvöld, og með sölu á varasnyrtivörusettum með þessu nafni síðustu dægur. Ágóðinn rennur til byggingar nýs húsnæðis...
24.09.2017 - 00:47

Sex særðust í sýruárás í Lundúnum

Minnst sex særðust í árás sem gerð var í Stratford-hverfinu í austurhluta Lundúna í kvöld. Einn maður hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem sögð er vera einhvers konar sýruárás. Tilkynning barst lögreglu um klukkan átta í kvöld, um að hópur...
23.09.2017 - 23:41

Enn harðnar Kóreudeilan

Bandarískar sprengju- og orustuþotur flugu í dag lengra norður með austurströnd Norður-Kóreu en nokkru sinni á þessari öld, segir í tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Utanríkisráðherra Norður-Kóreu sagði á allsherjarþingi Sameinuðu...
23.09.2017 - 22:48

Fengu fyrsta páskaeggið í Kvennaathvarfinu

Systurnar Monika Eva og Anna Lára Orlowska eyddu nokkrum mánuðum með móður sinni í kvennaathvarfinu eftir að ofbeldisfullur sambýlismaður móður þeirra henti þeim út á guð og gaddinn.
23.09.2017 - 21:43

Einni leikskóladeild lokað á hverjum degi

Á hverjum degi er ein deild lokuð á leikskólanum Sunnufold í Reykjavík vegna manneklu. Leikskólastjórinn segir þetta nauðsynlegt til að viðhalda faglegu starfi og býst við að svona verði þetta á meðan fólk fæst ekki til starfa. Foreldrar hafi mætt...
23.09.2017 - 20:50

Sósíalistaflokkurinn býður ekki fram

Sósíalistaflokkur Íslands ætlar ekki að bjóða fram í alþingiskosningum 28. október næstkomandi. Í tilkynningu frá flokknum segir að hann muni halda áfram uppbyggingu fjöldahreyfingar sem í framtíðinni beiti sér innan verkalýðshreyfingarinnar, í...
23.09.2017 - 20:31

Segir heilbrigðismál vera forgangsmál

Formaður Sjálfstæðisflokksins segir heilbrigðiskerfið eitt af forgangsmálum í kosningabaráttunni. Hækka eigi frítekjumark ellilífeyrisþega í hundrað þúsund krónur, kjör öryrkja verði bætt og unnið að metnaðarfullum markmiðum í loftslagsmálum.
23.09.2017 - 20:30

Lít ég út fyrir að búa við heimilisofbeldi?

Dr. Sigrún Stefánsdóttir, fyrrum fréttamaður, varð fyrir heimilisofbeldi um árabil. Hún sagði frá því opinberlega í fyrsta skipti í sjónvarpinu í kvöld, í söfnunarþættinum Á allra vörum, þar sem safnað var fyrir nýju húsnæði fyrir konur og börn sem...
22.09.2017 - 19:33

Fram og ÍBV með sigra

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram vann Fjölni með tíu mörkum á meðan ÍBV vann góðan sjö marka sigur á Selfossi.
23.09.2017 - 19:33

HK og Afturelding Meistarar meistaranna

HK og Afturelding urðu í dag Meistara meistaranna í blaki. Karla- og kvennalið félaganna mættust í úrslitaleikjum suður með sjó í dag.
23.09.2017 - 19:11