Rás 1 - fyrir forvitna

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir...
Þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verða til í haust...
Memphis-borg í Tennessee í Bandaríkjunum er gjarnan sögð...

Dagskrá

17:20
Fagur fiskur
- Eldfiskur
17:50
Táknmálsfréttir
18:00
KrakkaRÚV
18:01
Kata og Mummi
- Kate and Mim-Mim
18:12
Einmitt svona sögur
- Just So Stories
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
08:30
Fréttayfirlit
09:00
Fréttir
09:00
Fréttir
09:05
Sumarmorgnar
12:20
Hádegisfréttir
12:45
Poppland
16:00
Síðdegisfréttir

RÚV – Annað og meira

Agi og einlæg vinátta er á meðal þess sem stúlkur fengu með...
Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í...

Pepsi kvenna: Gott kvöld fyrir Þór/KA

Úrslit kvöldsins í Pepsi deild kvenna hefðu vart geta verið hagstæðari fyrir Þór/KA. Liðið situr sem fastast á toppi deildarinnar og er nánast komið með níu fingur á titilinn. Á meðan Þór/KA vann góðan 4-1 sigur í Hafnafirði þá tapaði ÍBV stigum í...

Kolbrún: „Þetta var svo óraunverulegt“

Kolbrún Bergþórsdóttir var stödd í matvöruverslun á Römblunni þegar árásin var gerð og er nýkomin aftur upp á hótel eftir að hafa verið innilokuð í versluninni ásamt um hundrað öðrum í fimm klukkustundir. Hún segir að upplifunin af árásinni í...
17.08.2017 - 22:16

Leikskólastjórinn stundum sá eini fagmenntaði

Útlit er fyrir að skerða þurfi þjónustu á leikskólum í Reykjavík og í Kópavogi í haust og að fresta verði inntöku yngstu barnanna vegna manneklu. Dæmi eru um að  skólastjóri sé eini fagmenntaði starfsmaður skólans.
17.08.2017 - 22:24

Inkasso deildin: Breiðholtsliðin unnu

Tveir leikir fóru fram í Inkasso deildinni í knattspyrnu í kvöld. Í sex stiga fallbaráttu slag í Breiðholtinu mættust ÍR og Grótta en unnu heimamenn sannfærandi 3-1 sigur. Á Selfossi voru Leiknir Reykjavík í heimsókn. Lokatölur 2-0 þar fyrir gestina...
17.08.2017 - 21:40

FH tapaði fyrir Braga í Kaplakrika

FH mætti portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í Evrópudeildinni í knattspyrnu nú í kvöld. Var þetta fyrri leikur liðanna en fór hann fram í Kaplakrika. Þrátt fyrir að komast yfir þá fékk FH á sig tvö klaufaleg mörk og lokatölur því 2-1 fyrir...
17.08.2017 - 20:19

Hagvöxtur meiri utan höfuðborgarsvæðisins

Landshlutaframleiðsla jókst mest á Suðurnesjum, Norðurlandi eystra og Suðurlandi á tímabilinu 2008 til 2015, eða um 8%. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Þróunarsviðs Byggðastofnunar, sem unnin var í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og...
17.08.2017 - 20:06

Fjarðaál vill yfirtaka vinnubúðir og fjarlægja

Lítil prýði er orðin að vinnubúðum sem reistar voru á Reyðarfirði vegna framkvæmda við álver Alcoa Fjarðaáls. Fyrirtækið ætlar að rifta samningum við félag sem keypti búðirnar og átti að vera farið með þær fyrir fjórum árum. Gangi allt eftir gæti...
17.08.2017 - 18:54

Íslamska ríkið lýsir árásinni á hendur sér

Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafa lýst árásinni í Barselóna á hendur sér. Þetta gerðu samtökin á veffréttaveitu sinni, Amaq. „Árásarmennirnir í Barcelona eru hermenn íslamska ríkisins og árás þeirra var til að bregðast við...
17.08.2017 - 19:52

Valdimar fetar í fótspor Meat Loaf

Tónlistarmaðurinn Valdimar Guðmundsson þreytir frumraun sína á stóra sviðinu í vetur í nýrri uppfærslu Borgarleikhússins á Rocky Horror. Valdimar leikur Eddie, sem Meat Loaf gerði ódauðlegan, og hann segist bæði kvíðinn og spenntur.
17.08.2017 - 19:43

Hann tók hvíta sendiferðabílinn á leigu

Spænska lögreglan handtók mann undir kvöld í tengslum við hryðjuverkið í Barselóna. Ekki hefur verið greint frá nafni hans, en fjölmiðlar hafa gengið að því gefnu að hann heiti Driss Oukabir. Hann er talinn vera frá Marseille í Frakklandi, af...
17.08.2017 - 19:27

Geysivöxtur Wow-air og „ókeypis“ flug

Flugfélagið Wow air ætlar að flytja sex milljónir farþega 2019, í ár verða þeir þrjár. Forstjórinn segir að með því að auka úrval þjónustu hjá fyrirtækinu og fleira geti Wow vonandi innan skamms boðið upp á ókeypis flugsæti.
17.08.2017 - 18:10

Fjórir úr ensku úrvalsdeildinni tilnefndir

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir sem leikmenn ársins 2017. Þar af eru fjórir núverandi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar en það eru þeir Harry Kane hjá Tottenham Hotspur, Alexis Sanchez hjá Arsenal,...
17.08.2017 - 18:17

Er lokuð inni á hóteli sínu í Barselóna

Íslensk kona sem er á ferðalagi í Barcelona er nú lokuð inni á hótelinu sínu þar sem hún var þegar hryðjuverkaárásin átti sér stað við Römbluna. Systir hennar er lokuð inni í matvöruverslun skammt frá. Hótelið er aðeins steinsnar frá torginu þar sem...

Reyndi að smygla eggjum úr landi með Norrænu

Lögregla og tollverðir á Seyðisfirði gripu í morgun íslenskan mann sem hugðist fara með um 100 egg úr landi með ferjunni Norrænu. Eggin eru úr villtum fuglum og blásið hafði verið úr þeim. Samkvæmt heimildum Fréttastofu voru eggin af ýmsum stærðum...
17.08.2017 - 17:24

Heyrðu ískrið í bílnum og skelfileg vein

Hjónin Líney Árnadóttir og Magnús Jósefsson eru í sumarfríi í Barselóna og voru rétt við Römbluna þegar hryðjuverkaárás var gerð þar nú síðdegis sem varð fjölda fólks að bana. „Við vorum kannski svona 100 metrum frá þessu,“ segir Líney, sem bíður nú...
17.08.2017 - 16:51