Frjálsar

Hlynur og Aníta keppa á EM í Belgrad

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ hefur samþykkt að Hlynur Andrésson keppi í 3000 metra hlaupi á Evrópumótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í Belgrad fyrstu helgina í mars. Hlynur hafði ekki náð lágmarki fyrir mótið, en hvert land hefur rétt...
23.02.2017 - 12:29

Arna Stefanía meidd og missir af EM

Spretthlauparinn Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH mun ekki keppa á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum innanhúss um aðra helgi, þrátt fyrir að eiga þátttökurétt.
22.02.2017 - 19:26

Jón Margeir sigraði í 800 metra hlaupi

Jón Margeir Sverrisson, gullverðlaunahafi í sundi á Ólympíumóti fatlaðra, kom, sá og sigraði á Meistaramóti fatlaðra í frjálsíþróttum innanhúss.
19.02.2017 - 16:51

Myndband: Ásdís bætti Íslandsmetið í kúluvarpi

Ásdís Hjálmsdóttir, sem er helst þekkt fyrir árangur sinn í spjótkasti, gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi á svissneska meistararmótinu sem haldið var í Bern í Sviss í dag. Ásdís kastaði kúlunni 15,96m og bætti Íslandsmet...
18.02.2017 - 17:40

Liðsfélagi Bolts áfrýjar

Spretthlauparinn Nesta Carter frá Jamaíku hefur áfrýjað úrskurði Alþjóða lyfjaeftirlitsins, WADA um að Carter hafi neytt ólöglegra lyfja fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Ólögleg lyf fundust í sýni frá 2008 sem skoðað var á ný fyrir skemmstu og í...
16.02.2017 - 16:03

Arna Stefanía hafnaði góðu boði frá Tyrklandi

Arna Stefanía Guðmundsdóttir, hlaupakona úr FH, fékk boð um að keppa á sterku móti í Tyrklandi nýverið. Hún hafnaði boðinu vegna anna við undirbúning EM innanhúss.
14.02.2017 - 14:40

Arna Stefanía sigraði á Norðurlandamóti

Arna Stefanía Guðmundsdóttir sigraði í 400 metra hlaupi á Nordenkampen, Norðurlandamótinu innanhúss í Tampare í Finnlandi í dag. Arna Stefanía kom í mark á tímanum 54,21 sekúndu. Það er 1,07 sekúndu frá Íslandsmeti Guðrúnar Arnardóttur sem hefur...
11.02.2017 - 16:13

Rússar fá ekki að keppa á HM í frjálsum

Rússar fá ekki að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í ágúst í sumar. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, framlengdi í gær keppnisbannið sem Rússar hafa verið í vegna stórfellds lyfjamisferlis.
07.02.2017 - 09:17

Bolt þarf að skila gulli

Jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt þarf að skila einum af sínum níu Ólympíugullverðlaunum. Ástæðan er sú að liðsfélagi hans í boðhlaupi á leikunum í Peking 2008, Nesta Carter, reyndist með ólöglegt efni í blóðinu.
25.01.2017 - 14:44

Eaton hjónin hætt í frjálsum

Tugþrautakappinn Aston Eaton og kona hans Brianne Theisen-Eaton, sem keppir í sjöþraut, hafa tilkynnt að þau eru hætt frjálsíþróttaiðkun sinni 28 ára að aldri.
04.01.2017 - 18:33

Hafdís barnshafandi og verður því frá keppni

Hafdís Sigurðarsdóttir, Íslandsmethafi í langstökki og margfaldur Íslandsmeistari, er barnshafandi og verður ekkert með á komandi keppnisári. Hafdís á von á sér um mánaðarmótin júní-júlí.
29.12.2016 - 10:08

Aníta og Guðni Valur frjálsíþróttafólk ársins

Frjálsíþróttasamband Íslands útnefndi í dag Anítu Hinriksdóttur og Guðna Val Guðnason sem frjálsíþróttakonu og frjálsíþróttakarl ársins 2016.
22.12.2016 - 19:46

Bolt keppir ekki í 200 metrunum í London

Spretthlauparinn sigursæli Usain Bolt segir að hann hafi misst ástríðuna fyrir íþróttinni í aðdraganda Ólympíuleikanna í Ríó í sumar.
28.11.2016 - 20:09

Fleiri íþróttamenn sviptir Ólympíuverðlaunum

Alþjóða Ólympíunefndin tilkynnti í dag að nú væri formlega búið að svipta rússnesku hlaupakonuna Yuliyu Zaripova Ólympíugullinu sem hún vann í London 2012.
21.11.2016 - 19:56

Missti sjónina en stefnir á Ólympíumótið

Erfiðlega gengur að finna leiðsögumenn fyrir Patrek Axelsson, blindan spretthlaupara sem hefur sett stefnuna á Ólympíumót fatlaðra eftir fjögur ár. Patrekur hefur á skömmum tíma náð undraverðum árangri í spretthlaupi eða síðan hann varð blindur...
03.11.2016 - 20:41