Björk vinnur fyrstu verðlaun á Cannes Lions

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir vann til fyrstu verðlauna á alþjóðlegu verðlaunahátíðinni Cannes Lions fyrir sýndarveruleikamyndbandið Notget, í flokknum „stafræn iðn“. Myndbandið er nýjasta viðbótin við sýninguna Björk Digital sem sett hefur...
29.06.2017 - 08:19

Vara við gagnagíslatökunni

Póst- og fjarskiptastofnun fjallar um gagnagíslatökuna sem fréttir bárust um eftir hádegi í nýrri tilkynningu á vef sínum. Þar segir að spilliforrit sem líklega beiti nýju afbrigði af hugbúnaði, sem þekkt sé undir nafninu Petya, herji nú á...
27.06.2017 - 17:04

Netárás um allan heim - í athugun hér

Umfangsmikil árás hefur haft áhrif á tölvur stofnana, fyrirtækja og einstaklinga vísvegar um heim í dag. Breska útvarpið BBC hefur eftir sérfræðingum að þetta kunni að vera svipuð tölvuveira og WannaCry sem olli talsverðum usla víða um heim í...
27.06.2017 - 16:01

Metár fyrir SpaceX

Bandaríska geimfyrirtækið SpaceX sendi tvö geimför á loft um helgina og er árið 2017 þar með orðið metár hjá fyrirtækinu. Gervitungl var sent út í geim á vegum fyrirtækisins frá Kennedy-geimstöðinni í Flórída á föstudag og annað geimfar frá...
26.06.2017 - 03:57

Stríðið um internetið tapað?

Þegar internetið varð til var hugsjónin falleg og jafnræði réði ríkjum. Núna er öldin önnur og síaukin miðstýring tröllríður netheimum, þar sem vald er fært úr höndum notandans til stórfyrirtækja. Þetta er sá tónn sem Peter Sunde, stofnandi hinnar...
25.06.2017 - 06:30

Uppgötvaði eldfjallið undir Bárðarbungu

Veðurstofunni hefur borist rausnarleg gjöf frá bandarískum jarðfræðingi, Richard S. Williams. Sendingin barst á fjórum flutningabrettum og hefur að geyma tæplega hálft annað tonn af gervitunglamyndum. Williams er mikill áhugamaður um íslenska...
21.06.2017 - 17:16

Hawking vill til tunglsins

Vísindamaðurinn Stephen Hawking kallar eftir því að geimfarar verði sendir til tunglsins fyrir árið 2020. Þá vill hann að forystuþjóðir heims byggi tunglstöð á innan við 30 árum. Markmið sem þessi myndu koma geimferðum aftur á skrið, mynda ný...
21.06.2017 - 06:09

Youtube eykur eftirlit með öfgasinnuðum áróðri

Eftirlit með öfgasinnuðum áróðri á myndbandaveitunni Youtube verður aukið og meira púður sett í að fjarlægja það. Þetta segir í yfirlýsingu frá Google, eiganda Youtube, í tilefni af hryðjuverkaárásunum í Bretlandi. Einn árásarmannanna sem myrti átta...
20.06.2017 - 18:54

10 nýjar lífvænlegar plánetur fundnar

Vísindamenn bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA birtu í gær niðurstöður síðasta áfanga langrar og viðamikillar leitar Kepler-geimsjónaukans að plánetum í öðrum sólkerfum. 219 líklegar plánetur fundust, þar af 10 sem teljast lífvænlegar....
20.06.2017 - 06:39

Breytingar á reikigjaldi gætu valdið vandræðum

Reikigjald á farsímanotkun í Evrópu var afnumið í dag. Farsímanotendur þurfa því ekki að greiða hærra gjald fyrir að nota símann utan heimalandsins. Breytingunni er víðast hvar fagnað en hún mun valda auknu álagi á símkerfi stórborga og gæti því...
15.06.2017 - 02:34

Sjálfkeyrandi bílar í þróun hjá Apple

Tim Cook, forstjóri Apple, segir fyrirtækið vinna að þróun sjálfkeyrandi bíla. Hann varpaði nokkru ljósi á þróunarverkefni þess efnis, sem mikil leynd hefur hvílt yfir hingað til.
14.06.2017 - 21:39

„Hey stelpa, þú ert ekkert svona góð“

Melína Kolka Guðmundsdóttir og Hlín Hrannarsdóttir hafa stofnað hóp á Facebook sem kallast GG Girl Gamers. Þær segja að tilgangurinn sé að gefa konum vettvang til að tala sín á milli um tölvuleiki og kynnast öðrum sem hafa sömu áhugamál.

iPhone 5 og 5C styðja ekki uppfærslu iOS

Uppfærsla á stýrikerfi iPhone gerir það að verkum að ekki verður lengur hægt að uppfæra iPhone 5 og 5C. Með nýjustu uppfærslunni, iOS 11, breytist viðmót símans nokkuð auk þess sem App Store mun taka breytingum.
06.06.2017 - 11:36

Hafverndarsvæði geta hjálpað loftslaginu

Hafsvæði sem njóta verndar fyrir fiskveiðum, olíuborun og siglingum farþegaskipa eru ekki bara mikilvæg fyrir viðhald fiskistofna og annars lífríkis hafsins, heldur gætu þau einnig skipt sköpum í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er...
06.06.2017 - 05:44

5300 ára gamalt morð að skýrast

Línur eru að skýrast í óleystu morðmáli í ítölsku ölpunum. Mynd er að komast á atburðarás sem endaði með því að Oetzi, oft nefndur ísmaðurinn, var myrtur með örvarskoti í bakið.
05.06.2017 - 15:41