NetApp kaupir íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki

Eitt stærsta fyrirtæki Bandaríkjanna keypti í ágúst íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud. Framkvæmdastjóri Greenqloud segir að uppbygging haldi áfram hér á landi og gert sé ráð fyrir að starfsmannafjöldinn verði tvöfaldaður á árinu. 
21.08.2017 - 22:30

Elon Musk vill berjast gegn vopnuðum vélmennum

Margir af helstu sérfræðingum á sviði gervigreindar og vélmenna hvetja Sameinuðu þjóðirnar til að koma í veg fyrir að hönnuð verði sjálfstýrð vopn eða vopnuð vélmenni Í þessum hópi eru meðal annars Elon Musk, stofnandi Teslu, og Mustafa Suleyman hjá...
20.08.2017 - 18:06

NetApp kaupir Greenqloud

Bandaríska stórfyrirtækið NetApp Inc. hefur keypt íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud ehf. Við kaupin breytist nafnið á Greenqloud í NetApp Iceland. Starfsemi þess verður í Reykjavík og Seattle eins og verið hefur.
17.08.2017 - 07:28

„Eftirsóknarvert að vera rauðhærður“

Það er óhætt að segja að langt ferli liggi á bakvið nýjan áfangasigur í málefnum rauðhærðra, en staðfesting á komu rauðhærða lyndistáknsins liggur loksins fyrir. Í janúar á þessu ári bárust þær fregnir frá Unicode að lyndistáknið væri á...
16.08.2017 - 17:01

Fundu tugi eldfjalla á Suðurskautslandinu

Skoskir jarðvísindamenn hafa staðsett 138 eldfjöll undir innlandsísnum á vestanverðu Suðurskautslandinu. Af þeim eru yfir 90 eldfjöll áður óþekkt. Eitt þeirra er yfir fjögur þúsund metra hátt.
16.08.2017 - 16:16

Minnisblað um konur vekur hörð viðbrögð

James Damore fyrrum forritari hjá Google var rekinn nýlega vegna minnisblaðs sem hann skrifaði, en þar tjáði hann skoðanir sínar á kvenkynsstarfsmönnum tæknigeirans. Þar segir hann meðal annars að líffræðilegir eiginleikar kvenfólks útskýri...

106 ára kaka frá Suðurskautslandi „næstum æt“

Frysting er góð geymsluaðferð fyrir flestan mat. Þetta kom glögglega í ljós þegar nýsjálenskir forverðir opnuðu kökudós sem fannst í gömlum skála á Suðurskautslandinu og fundu þar enska ávaxtaköku, sem talin er 106 ára gömul en var „næstum æt“ að...
12.08.2017 - 03:25

Kjarnaborun hafin í Surtsey

Kjarnaborun í Surtsey hófst í morgun, 11 dögum eftir að bor og annar búnaður var fluttur út í eyjuna. Klukkan átta í kvöld var borinn niður kominn niður á 31 metra dýpi en ætlunin er að holan verði allt að 210 metra djúp. Áður hefur verið reynt að...
10.08.2017 - 22:43

Ólafur Arnalds semur fyrir ómannlega dansara

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds sér um tónlistina í skapandi hreyfiskúlptúr sem er eitt af meginverkunum í tilkomumikilli og spánnýrri listasýningarálmu Changi flugvallar í Singapúr. Það er þýska hönnunarstúdíóið ART+COM sem setur upp og þróar...
05.08.2017 - 15:56

Facebook spornar gegn falsfréttum

Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst herða tökin á falsfréttum sem dreift er á miðlinum. Greinar, sem grunað er að séu ekkert annað en falsfréttir, verða sendar til yfirlesturs hjá utanaðkomandi aðila og niðurstöður þeirra birtar. Facebook hefur sætt...
04.08.2017 - 05:13

Leita raunverulegra reikistjarna í tölvuleik

Tölvuleikjaspilarar í Eve Online aðstoða nú vísindamenn við að finna raunverulegar reikistjörnur í öðrum sólkerfum. Verkefnið hefur fengið afar góðar viðtökur og um hálf milljón ábendinga berst á degi hverjum um hugsanlegar reikistjörnur. 
03.08.2017 - 22:10

„Sjálfkeyrandi bílar verða rafbílar“

Rafbílar hafa verið mikið til umræðu undanfarna daga og þykir nokkuð ljóst að þeim mun fjölga verulega á næstu árum. En eins og nafnið gefur til kynna ganga rafbílar fyrir rafmagni og þá þarf að hlaða. Lítið mál ætti að vera að ferðast innan svæða,...
03.08.2017 - 20:04

Apple gagnrýnt fyrir meðvirkni í Kína

Bandaríski tæknirisinn Apple er sakaður um að sýna ritskoðunarstefnu kínverskra stjórnvalda meðvirkni með því að fjarlægja svokölluð VPN-smáforrit úr vefverslun sinni þar í landi. Tim Cook, yfirmaður fyrirtækisins, ver ákvörðun Apple hinsvegar með...
02.08.2017 - 03:12

Amazon aldrei greitt út arð

Í síðustu var tilkynnt að Jeff Bezos, stofnandi Amazon netverslunarinnar, væri orðinn ríkasti maður heims og hefði tekið fram úr Bill Gates. Það var þó skammgóður vermir þar sem strax daginn eftir féllu hlutabréf í Amazon um 3% í kjölfar...
01.08.2017 - 18:20

App fyrir geðhvarfasjúka í þróun

Rannsóknarhópur á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg gerir nú tilraunir með smáforrit eða app sem fylgist með ástandi geðhvarfasjúklinga. Markmiðið er að sjúklingurinn geti áttað sig fyrr á því þegar sjúkdómurinn ágerist.
31.07.2017 - 17:04