Úlfljótsvatn: Von á niðurstöðu í vikunni

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vonast til að niðurstaða út sýnatöku á Úlfljótsvatni verði ljós fyrir vikulok. Sú niðurstaðan mun þá leiða í ljós hvort orsök nóróveirusýkingar meðal skáta þar eigi rætur að rekja þangað, eða hvort þetta sé aðeins...
16.08.2017 - 10:41

Tíu hafa veikst af nóró-veiru á Úlfljótsvatni

Tíu hafa veikst af nóró-veirunni á Úlfljótsvatni í dag og í gær, þar af einn starfsmaður. Elín Esther Magnúsdóttur, framkvæmdastjóra Úlfljótsvatns, segir að allir tíu hafi dvalið í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um síðustu helgi. Enginn þeirra...
15.08.2017 - 12:12

Búið að sótthreinsa eftir nóró-smit

Þrifum á sóttvarnastöðinni í Grunnskólanum í Hveragerði lauk í gærkvöldi. Þar dvöldu skátar sem smituðust af nóró-veiru um helgina. Í tilkynningu frá Rauða krossinum kemur fram að sérþjálfað starfsfólk hafi sótthreinsað skólann hátt og lágt og...
15.08.2017 - 09:50

Lést þegar svifvængur féll til jarðar

Erlendur ferðamaður lést þegar svifvængur sem hann flaug féll til jarðar við Reynisfjöru í Mýrdal þegar klukkuna vantaði sautján mínútur í sjö í kvöld. Reynt var að lífga manninn við á vettvangi en þær tilraunir báru ekki árangur. Ferðamaðurinn var...
13.08.2017 - 21:44

Tölvustýrð vatnsdæla og vörubílaklippur

Sunnlendingar hafa nú fengið öflugan og hárauðan liðsauka í slökkvistörf. Hann kemur með tölvustýrðri vatnsdælu og geysisterkum bifreiðaklippum. 
13.08.2017 - 21:30

Lík Georgíumannsins sem féll í Gullfoss fundið

Lögreglan á Suðurlandi telur að lík Nikas Begadze, sem féll í Gullfoss fyrr í sumar, hafi fundist í dag. Þyrla Landhelgisgæslunnar fór með félögum úr Björgunarsveitinni Eyvindi í leitarflug í dag. Þá fannst lík af karlmanni á austurbakka Hvítár,...
13.08.2017 - 17:14

Mikið álag á björgunarsveitum

Um fimmtíu björgunarsveitarmenn tóku í gær þátt í leit að manni á Heklu, sem fannst síðar um kvöldið, heill á húfi. Óvenjumörg alvarleg útköll voru hjá björgunarsveitunum um verslunarmannahelgina og talsvert hefur verið um stór útköll í sumar.
13.08.2017 - 12:40

Síðustu skátarnir útskrifaðir

Síðustu skátarnir sem veiktust af nóróveiru í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni hafa verið útskrifaðir úr fjöldahjálparstöðinni sem var opnuð í Grunnskóla Hvergerðis. Stöðinni hefur því verið lokað og er nú hafin sótthreinsun í húsinu. Kennarar...
13.08.2017 - 11:09

Ferðamaður týndist og fannst

Björgunarsveitir af Suðurlandi voru boðaðar út klukkan tíu í kvöld ásamt hópum af hálendisvakt í Landmannalaugum, vegna týnds ferðamanns á Heklu. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að maðurinn hafi orðið viðskila við félaga sína þegar þeir gengu á...
12.08.2017 - 23:27

Skátarnir snúa aftur á Úlfljótsvatn

Erlendu skátarnir sem þurfti að flytja frá Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni vegna nóróveirusýkingar snúa aftur þangað fyrr en áætlað var. Fyrsti hópurinn á að fara á Úlfljótsvatn í kvöld. Í gær og dag hefur verið unnið að því að sótthreinsa...
12.08.2017 - 20:36

Veikir skátar í skólanum fram á sunnudag

Skátarnir sem veiktust af nóróveiru í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni í gær gista í fjöldahjálparmiðstöðinni í Grunnskóla Hveragerðis fram á sunnudag. Þeir sem ekki veiktust fá gistingu annars staðar í Hveragerði. Þeir sem veiktust eru á...
11.08.2017 - 18:15

Tvö hnífstungumál á Flúðum í rannsókn

Lögreglan á Suðurlandi óskar upplýsinga frá almenningi vegna tveggja hnífstungumála á tjaldsvæðinu á Flúðum um síðustu helgi. Ung kona var stungin með vasahníf í hægra læri við salerni tjaldsvæðisins milli klukkan fjögur og fimm aðfaranótt...
11.08.2017 - 17:24

Nóróveirusýkingin í rénun

Sýkingin sem lagðist á skáta á Úlfljótsvatni í gær er hefðbundin magapest af ætt nóróveira. Þetta hefur greining á sýnum sem tekin voru leitt í ljós. Samkvæmt tilkynningu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi virðist sýkingin vera í rénun og voru sex...
11.08.2017 - 17:07

Vænta niðurstöðu úr sýnatöku síðar í dag

Vænta má niðurstöðu úr sýnatöku vegna magakveisunnar sem upp kom á Úlfljótsvatni eftir miðjan dag í dag. 63 skátar á aldrinum 10-25 ára fengu einkenni magakveisunnar, en 181 var fluttur í fjöldahjálparmiðstöð í Hveragerði í gærkvöld og nótt.
11.08.2017 - 15:37

Sumir á batavegi en enn er fólk að veikjast

Alls hafa 63 ungmenni veikst, en ekkert þeirra alvarlega, af sýkingunni sem kom upp í skátabúðum á Úlfljótsvatni í gær. 181 barn og ungmenni hefur verið flutt í fjöldahjálparstöð í Hveragerði.Skátarnir báru sig vel þegar fréttamaður leit við hjá...
11.08.2017 - 12:37