Stjórnvöld ætla ekki að hvika frá stefnu sinni

Íslensk stjórnvöld ætla ekki að breyta utanríkisstefnu sinni og munu áfram taka þátt í viðskiptaþvingunum gagnvart Rússum. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra. Stjórnvöld muni hins vegar áfram beita Rússa þrýstingi til...
22.08.2017 - 08:54

Útilokar ekki að stöðva frekari vöxt laxeldis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það koma vel til greina að skoða hvort stöðva þurfi frekari vöxt eldis á frjóum laxi á forsendum þess að vernda náttúrulega stofna og lífríki. Þetta velti þó á því hvort sú...
19.08.2017 - 17:30

Telja að hvíldartími sjómanna sé ekki virtur

Engin lög eru um hversu margir undirmenn, eða hásetar, þurfa að vera um borð í skipum svo þau megi halda til sjós. Til eru lög um fjölda yfirmanna; skipstjóra, stýrimanna og vélstjóra, en ekki um háseta. Valmundur Valmundsson, formaður...
17.08.2017 - 12:07

Laxeldi: Vilja sanngirni fyrir íbúa við Djúpið

Bæjarráð Bolungarvíkurkaupstaðar skorar á sjávarútvegsráðherra að horfa til íbúa á norðanverðum Vestfjörðum þegar ákvarðanir verði teknar um framtíð fiskeldis í Ísafjarðardjúpi.
16.08.2017 - 15:13

Júlímánuður fengsælli en í fyrra

Fiskafli íslenskra skipa í júlí var 73.473 tonn sem er 3% meira en í júlí 2016. Botnfiskaflinn nam tæpum 30 þúsund tonnum og jókst um 6%, þar af veiddust tæp 17 þúsund tonn af þorski sem er 22% aukning samanborið við júlí 2016.
16.08.2017 - 09:39

Mikill makríll fyrir austan land

Mikill gangur er nú í makrílveiði eftir misgóða veiði undanfarnar vikur. Sjómenn segja mikið af makríl á ferðinni austur af landinu og þetta sé mun stærri makríll en undanfarin ár.
15.08.2017 - 13:48

Deildu um hættu á erfðablöndun

Fiskeldi getur skilað Vestfirðingum milljörðum, segir stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra vill að farið verði að öllu með gát.
12.08.2017 - 17:11

N-grænlenski grálúðustofnin að hruni kominn

Ofveiði stefnir grálúðustofninum við Norður-Grænland í voða og brýnt er að grípa til aðgerða nú þegar. Þetta segir Henrik Sandgreen, formaður landsambands sjó- og veiðimanna á Grænlandi, KNAPK. Afli hefur dregist mikið saman á hefðbundnum...
12.08.2017 - 07:28

Tvöfaldri áhöfn sagt upp hjá HB Granda

HB Grandi er búinn að selja frystitogarann Þerney úr landi og verður tveimur áhöfnum skipsins sagt upp á næstu dögum. Þetta kom fram fundi áhafnanna og HB Granda í dag. Sjómennirnir ganga fyrir í önnur störf sem losna hjá útgerðarfélaginu og ætlar...
10.08.2017 - 16:46

Brot á fiskeldislögum í Tálknafirði fyrnt

Slepping 160 þúsund seiða af norskum uppruna í Tálknafjörð árið 2002 verður ekki kærð til lögreglu þar sem málið er fyrnt, þetta segir Soffía Karen Magnúsdóttir, fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun. Fiskistofa og Matvælastofnun vinna nú að...
09.08.2017 - 15:24

Makrílvinnsla hafin að nýju

Makrílvinnsla er hafin að nýju í fiskiðjuverinu í Neskaupstað eftir verslunarmannahelgi. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 760 tonn af makríl.
08.08.2017 - 16:37

Ráðherra fundaði fyrir vestan vegna laxeldis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra átti fund með bæjar- og sveitarstjórum á norðanverðum Vestfjörðum um uppbyggingu fiskeldis í Ísafjarðardjúpi fyrir vestan í morgun.
08.08.2017 - 16:11

Segir mótvægisaðgerðir í laxeldi nauðsynlegar

Réttmætar væntingar fólks yrðu að engu hafðar ef laxeldi verður ekki heimiliað í Ísafjarðardjúpi. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi.
05.08.2017 - 12:10

Strandveiðikvótinn aukinn um 560 tonn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auka aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari vertíð.
04.08.2017 - 12:31

Gagnrýni á nefndarstörf ekki tímabær

Formaður nefndar um stefnumótun í fiskeldi segir sérstakt að sveitar- og bæjarstjórar við Ísafjarðardjúp gagnrýni tillögur nefndar sem ekki eru komnar fram, nefndin sé enn að störfum og á að skila vinnu sinni um miðjan mánuðinn.
03.08.2017 - 11:55