17 ára ákærður fyrir manndrápstilraun á Metro

Héraðssaksóknari hefur ákært sautján ára pilt fyrir tilraun til manndráps utandyra við skyndibitastaðinn Metro á Smáratorgi í byrjun apríl. Hæstiréttur staðfesti í dag að pilturinn skuli áfram vera í haldi en þó ekki í gæsluvarðhaldi í fangelsi...
22.08.2017 - 18:12

Ábyrgðargjald aldrei verið innheimt

Þingmaður Pírata er ósáttur við að ábyrgðargjald, vegna láns ríkisins til Vaðlaheiðarganga, hafi ekki verið greitt, líkt og lög gera ráð fyrir. Formaður fjárlaganefndar segist ekki vita hvers vegna gjaldið hafi aldrei verið innheimt.
22.08.2017 - 18:02

Nokkur atriði sem benda á Thomas

Þrjú atriði sem komu fram í dag við aðalmeðferð vegna morðsins á Birnu Brjánsdóttur beina grunsemdum að Thomasi Møller Olsen. Blóð úr Birnu fannst á úlpu hans, erfðaefni hans var á skóreimum hennar og fingrafar Thomasar fannst á ökuskírteini Birnu.

Jóhann tilnefndur sem kvikmyndatónskáld ársins

Jóhann Jóhannsson hefur verið tilnefndur til verðlauna sem kvikmyndatónskáld ársins 2017 á árlegri verðlaunahátíð sem tileinkuð er kvikmyndatónlist, World Soundtrack Awards. Jóhann er tilnefndur fyrir tónlist sína í geimverumyndinni Arrival.
22.08.2017 - 17:44

Lögregla leitar manns sem var ógnað með byssu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ná tali af manni sem var ógnað með skammbyssu fyrir utan öldurhús við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði á sjöunda tímanum á föstudagskvöld. Sá sem mundaði byssuna gengur enn laus. „Við vitum alveg hver hann er, en hann...
22.08.2017 - 17:11

Hússtjórnin ákvað að láta mála yfir sjómanninn

„Það var hússtjórn Sjávarútvegshússins sem tók ákvörðunina um að mála yfir myndina af sjómanninum í kjölfar þess að byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar hafði farið fram á það.“ Þetta segir Guðrún Gísladóttir, skrifstofustjóri í atvinnuvega- og...
22.08.2017 - 16:42

Þekktu skó Birnu á því að gúggla þá

Bræðurnir sem fundu skó Birnu Brjánsdóttur við lónið rétt hjá Óseyrarbraut í Hafnarfirði gáfu skýrslu í dag. Þeir sögðu að þeir hefðu fyrst farið í Kaldársel til að leita að einhverju sem gæti gefið vísbendingu um hvað orðið hefði af Birnu. Síðan...

Sakar MAST um að hafa ráðist að börnum sínum

Guðríður Magnúsdóttir, kúabóndi í Viðvík í Skagafirði, sakar Matvælastofnun um að hafa ráðist að börnum sínum með yfirgangi og dónaskap í síðustu viku. MAST stöðvaði tímabundið dreifingu mjólkur frá bænum í síðustu viku þar sem eftirlitsmanni var...
22.08.2017 - 16:16

Ætla að reisa fiskeldisverksmiðju á Djúpavogi

Djúpavogshreppur hefur veitt fyrirtækinu Löxum ehf. forgangsrétt á nýtingu hafnarsvæðisins við Innri-Gleðivík á Djúpavogi. Fyrirtækið ætlar að auka starfsemi sína á Austfjörðum með því að byggja verksmiðju á Djúpavogi. Sveitarstjóri segir brýnt að...
22.08.2017 - 15:52

Eina nothæfa fingrafarið af vísifingri Olsens

Eina nothæfa fingrafarið á ökuskírteini Birnu Brjánsdóttur samsvaraði vísifingri hægri handar á Thomasi Møller Olsen, sem ákærður er fyrir morðið á henni. Þetta sagði Finn Omholt-Jensen, fingrafarasérfræðingur hjá norsku rannsóknarlögreglunni við...

Gæti veitt áverka þrátt fyrir axlarmeiðsl

Klórför á bringu Thomasar Møllers Olsens voru fjögurra til sex daga gömul að mati Sveins Magnússonar, læknis sem gerði læknisfræðilega úttekt á líkama Thomasar eftir að hann var handtekinn. Ragnar Jónsson bæklunarlæknir, sem verjandi Thomasar fékk...

80 gestir á rafmagnslausu hóteli

Rafmagnsleysi sem varði í sjö klukkustundir á Breiðdalsvík og nágrenni í gær hafði umtalsverð áhrif á atvinnustarfssemi á svæðinu. Rarik áformar að bæta rafmagnstengingu Breiðdalsvíkur umtalsvert á næsta ári.
22.08.2017 - 14:34

„Ekki beinlínis eins og við hlaupum út í A4“

Grunnskólar landsins eru settir víðast hvar í dag. Um fjögur þúsund og fimm hundruð börn hefja grunnskólagöngu í dag. Meira en helmingur sveitarfélaga sér nemendum fyrir námsgögnum, en til þess kemur ekki í  Reykjavík fyrr en á næsta ári, segir...
22.08.2017 - 14:34

Telja framlög til Viðreisnar í samræmi við lög

Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Viðreisnar, segir að flokkurinn hafi tekið við peningastyrkjum í góðri trú og telur viðtöku þeirra í samræmi við lög um fjármál stjórnmálasamtaka. Spurningar hafa vaknað varðandi styrkveitingar til flokksins...
22.08.2017 - 14:18

Töluverðir áverkar á líki Birnu

Lík Birnu Brjánsdóttur var með töluverða áverka, sagði Urs Wiesbrock, sérfræðilæknir í réttarmeinafræði, þegar hann gaf skýrslu í réttarhöldunum yfir Thomasi Møller Olsen, fyrstur vitna eftir hádegi. Hann sagði að nef Birnu hefði verið útflatt og...