Breytt fyrirkomulag á Airwaves

Breytt fyrirkomulag verður á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves í ár. Miðum fækkar og Harpa verður ekki lengur miðpunktur hátíðarinnar. Þetta segir í umfjöllun Morgunblaðsins í dag, þriðjudag. Haft er eftir Grími Atlasyni, framkvæmdastjóra...
27.06.2017 - 02:51

Útsvarstekjur Ísafjarðar langt undir áætlun

Fyrstu fimm mánuði ársins voru útsvarstekjur Ísafjarðarbæjar 86 milljónum króna lægri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Á tímabilinu voru útsvarstekjurnar 691 milljón, en gert var ráð fyrir að þær yrðu 778 milljónir og því skeikar um 11...
27.06.2017 - 01:39

Vilja Akrahrepp með í sameiningarviðræður

Vilji er innan sveitarstjórnar Skagafjarðar að hefja sameiningaviðræður við bæði Akrahrepp og Skagabyggð. Hefja þarf á ný viðræður um samstarfssamninga Akrahrepps og sveitarfélagsins Skagafjarðar.
26.06.2017 - 20:26

Allir bílar ræstir út af arineldi

Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út á tíunda tímanum í kvöld þegar tilkynnt var um eld í Vesturbænum. Íbúar töldu sig sjá reyk stíga upp af húsi í Granaskjóli og lausan eld inn um glugga.
26.06.2017 - 22:05

Seldu minna grænmeti eftir komu Costco

Íslenskir garðyrkjubændur hafa fundið fyrir söluminnkun með tilkomu verslunarrisans Costco. Framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjubænda segir þó samkeppni í verslun af hinu góða.
26.06.2017 - 21:45

Skjálftahrina við Kolbeinsey

Tugir jarðskjálfta hafa mælst rúmlega 230 kílómetra norður af Melrakkasléttu á Kolbeinseyjarhrygg frá því snemma í morgun. Að minnsta kosti þrír skjálftar voru um 4 að stærð og um sextán til viðbótar voru yfir 3 að stærð.
26.06.2017 - 21:30

Afreksnemendur fá styrk - flestir úr MR

Tuttugu og átta afreksnemendur úr sextán framhaldsskólum víðsvegar af landinu hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands í dag. Í hópnum eru 18 konur og 10 karlar, þar af 17 dúxar og semidúxar. Áberandi margir koma úr...
26.06.2017 - 21:12

Vel gengur að safna fyrir Grænlendinga

Söfnunin Vinátta í verki gengur vel en féð sem safnað verður er til stuðnings Grænlendingum sem eiga um sárt að binda eftir að flóðbylgja skall á þorpinu Nuugatsiaq fyrir rúmri viku. Leit hefur verið hætt að þeim fjórum sem saknað er.
26.06.2017 - 20:44

Átök við kafbát og hryðjuverkamenn æfð

Engu líkara var en að stríðsástand hefði skapast á Faxaflóa í dag þar sem herskip, þyrla, flugvél og kafbátur kom við sögu. Hríðskotabyssum var beitt gegn hryðjuverkamönnum.
26.06.2017 - 19:53

Tjón á um 40 stöðum - gólf þakin leðju

Seyðfirðingar unnu að því alla helgina að hreinsa upp aur og leðju sem komu niður fjallshlíðar í forátturigningum á föstudagskvöld. Enn er mikið verk óunnið en leðjan flæddi inn í hús og telur viðlagatrygging að tjón hafi orðið á um 40 stöðum....
26.06.2017 - 19:31

Vilja Bakkafjörð inn í „Brothættar byggðir“

Bakkafirðingar vilja komist inn í verkefnið Brothættar byggðir og það verði liður í aðgerðum gegn alvarlegum byggðavanda þar. Byggðastofnun hefur veitt umtalsverðum veiðiheimildum til Bakkafjarðar en brot eins fyrirtækis á þeim samningum hefur...
26.06.2017 - 19:29

Var nokkra daga á sjúkrahúsi eftir árás sonar

Karlmaður var í Héraðsdómi Austurlands dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að smygla hassi frá Íslandi til Grænlands og fyrir fólskulega árás á föður sinn á heimili foreldra sinna. Faðirinn hlaut mikla áverka á höfði og þurfti að liggja nokkra daga...
26.06.2017 - 19:28

Byggingakrani féll á lóð Vesturbæjarskóla

Byggingakrani féll inni á skólalóð Vesturbæjarskóla í Reykjavík í hádeginu í dag. Enginn slasaðist í óhappinu og ekki urðu skemmdir á byggingum, en kraninn sjálfur er ónýtur. Þá rakst kraninn utan í annan krana á lóðinni og urðu smávægilegar...
26.06.2017 - 18:21

Gagnrýndi sjónpróf - var sjálfur með 10% sjón

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun íslenska ríkið af kröfu varaformanns úrskurðarnefndar umhverfis-og auðlindamála sem taldi að umhverfisráðherra hefði brotið gegn réttindum sínum þegar nýr forstöðumaður nefndarinnar var skipaður fyrir þremur...
26.06.2017 - 18:00

Orðrómurinn um Rússatengsl íslensku bankanna

Á uppsveiflutímum íslensku bankanna fyrir hrun heyrðist iðulega erlendis að uppgang þeirra mætti rekja til peningaþvættis fyrir rússnesk skuggaöfl. Það hlyti að vera einhver annarleg skýring í hröðum vexti þeirra. Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis...
26.06.2017 - 17:56