Ungt fólk leitar út fyrir höfuðborgarsvæðið

Ungt fólk leitar í síauknum mæli út fyrir höfuðborgarðsvæðið að húsnæði því þar er það ódýrara. Þetta segir framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Lóðaverð er ríflega helmingur af söluverði fasteigna á Laugaveginum, en aðeins 13% af fasteignaverði...
30.03.2017 - 22:22

Um 300 ný leikskólapláss í haust

Hátt í 300 leikskólapláss fyrir ung börn bætast við í Reykjavík í haust, þar af allt að tvö hundruð hjá einkareknum leikskólum. Þetta er liður í aðgerðaáætlun í leikskólamálum sem borgarráð samþykkti. Formaður skóla- og frístundaráðs vonar að með...
30.03.2017 - 21:38

Óttarr bregst við orðum Ástrósar

„Það er þyngra en tárum taki að heyra þessa sögu og vita að þetta hefur viðgengist hjá þjóð sem ætti að vera rík,“ segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í færslu á Facebook þar sem hann bregst við myndbandi Ástrósar Rutar Sigurðardóttur. Ástrós...
30.03.2017 - 21:09

„Grafalvarlega afleiðingar“ af skattahækkunum

Samtök ferðaþjónustunnar skora á ríkisstjórnina að láta af áformum um hækkun virðisaukaskatts á íslenska ferðaþjónustu. Í ályktun sem samþykkt var á félagsfundi samtakanna á Hótel Sögu fyrr í kvöld segir að verði virðisaukaskattur á ferðaþjónustu...
30.03.2017 - 20:59

Upplýsingar um leikmenn seldar á netinu

Upplýsingar um fótboltalið allt niður í fjórða flokk ganga kaupum og sölum á netinu, og eru svo notaðar til að veðja á leikina. Hagnaður af sölu slíkra upplýsinga getur numið milljónum króna á mánuði.
30.03.2017 - 20:27

Hagnaður af kauprétti skattlagður sem laun

Hagnaður Skarphéðins Berg Steinarssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá Baugi, af kaupréttarsamningum með bréf í fyrirtækinu flokkast sem launatekjur og ber að skattleggja sem slíkar. Hæstiréttur staðfesti í dag niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur...
30.03.2017 - 20:19

„Mér finnst vera farið illa með manninn minn“

„Við erum búin að borga í hvert skipti sem við hittum lækni, í hvert skipti sem við förum í apótek að leysa út lyf. Þetta er eitthvað sem maður borgar umyrðalaust. En þegar maður sér heildarsummuna sem fer út af kortinu okkar þá verður maður reiður...
30.03.2017 - 20:17

Sótt til saka fyrir að gefa manni sínum Subway

Kona, sem var verslunarstjóri á veitingastað Subway, var í Héraðsdómi Suðurlands sýknuð af ákæru um fjárdrátt. Konunni var meðal annars gefið að sök að hafa gefið eiginmanni sínum Subway og gos að verðmæti 1.568 krónum. Hún var einnig ákærð fyrir að...
30.03.2017 - 19:17

Hefði alveg eins getað verið að kaupa ísbúð

Efasemdir um að Hauck & Afhäuser væri í raun og veru kaupandi í Búnaðarbankanum voru þegar komnar á kreik þegar kaupin fóru fram. Þáverandi framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Búnaðarbankans lýsti fulltrúa þýska bankans þannig að hann hefði alveg...
30.03.2017 - 18:52

Teljast ekki mæður barns sem staðgöngumóðir ól

Fjögurra ára drengur sem bandarísk staðgöngumóðir gekk með fyrir tvær íslenskar lesbíur er ekki sonur kvennanna. Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu í dag. Vegna þess að bæði gjafaegg og gjafasæði voru notuð eiga konurnar engin líffræðileg...
30.03.2017 - 18:27

Guðni hitti Pútín í Arkhangelsk

Mikilvægi ábyrgrar samvinnu í nýtingu og vernd á auðlindum hafsins var meðal þess sem Guðni Th. Jóhannesson ræddi við Vladimír Pútín Rússlandsforseta á fundi þeirra fyrr í dag. Viðskiptaþvinganir í kjölfar aðgerða Rússa á Krímskaga bar einnig á góma...
30.03.2017 - 18:11

„Sannfærður um að við lendum ekki í þessu“

Þó aldrei sé hægt að útiloka óhöpp við uppkeyrslu á nýjum verksmiðjum segist forstjóri PCC Bakka Silicon sannfærður um að þeir lendi ekki í sömu ógöngum og United Silicon í Helguvík. Kísliverið á Bakka sé tæknilega öðruvísi og engan veginn...
30.03.2017 - 17:24

Nemendur kvörtuðu til umboðsmanns vegna prófa

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, upplýsir á vef embættisins að honum hafi borist kvartanir þar sem grunnskólanemendur kvarta yfir því að hafa fengið misvísandi upplýsingar um hvernig yrði farið með niðurstöður samræmdra könnunarprófa og...
30.03.2017 - 17:51

Tugmilljóna bakreikningur vegna verðstríðsins

Hæstiréttur dæmdi Haga í dag til að greiða Norvik 51 milljón króna fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu Bónuss í verðstríði lágvöruverðsverslana fyrir tólf árum. Verðstríðið hófst þegar tilkynnt var um verðlækkanir Krónunnar sem ætlaði í harða...
30.03.2017 - 17:21

Óskar rannsóknar á þætti fleiri lögregluþjóna

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir því við héraðssaksóknara að hann rannsaki ítarlegar en áður atvik sem leiddi til þess að lögregluþjónn var ákærður fyrir að beita mann harðræði í fangaklefa. Meðal þess sem á að skoða er hvort...
30.03.2017 - 17:06