Reykjavík úthlutar færri lóðum en Kópavogur

Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa hvert um sig úthlutað fleiri lóðum til byggingar íbúðarhúsnæðis en Reykjavík. Hins vegar er töluvert meira í byggingu í Reykjavík en í hinum sveitarfélögunum.

Sameinast um lausnir á húsnæðisvandanum

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ætla að taka höndum saman við ríkisstjórnina og leita lausna til að hraða uppbyggingu íbúða. 10 til 12 raunhæfar leiðir eiga að liggja fyrir með vorinu. 
22.03.2017 - 12:37

Vilja koma í veg fyrir útilokun fleiri kosta

Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í gær að leita viðræðna við stjórnvöld um að vinna að arðsemismati og kostnaðargreiningu, ákvarða endanlega útfærslu og legu Sundabrautar og tímasetja framkvæmdina. Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi...
22.03.2017 - 08:38

Grunaður lyfjaræningi handtekinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er búin að finna manninn sem grunaður er um að hafa rænt lyfjaverslun Apótekarans við Bíldshöfða í Reykjavík að morgni fimmtudags. Lögreglan lýsti eftir manninum í gær og birti þá myndir og myndskeið úr öryggismyndavél...

Dyravörður fær bætur fyrir gæsluvarðhald

Íslenska ríkið var í gær dæmt til að greiða fyrrverandi dyraverði á staðnum Strawberries 800 þúsund krónur í bætur vegna handtöku og gæsluvarðahaldsvistar árið 2013. Allir starfsmenn voru handteknir þegar lögreglan hóf rannsókn á því hvort vændi...

Lýst eftir Önnu Nicole Grayson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Önnu Nicole Grayson, 29 ára. Talið er að hún sé klædd í brúnan jakka, bleika hettupeysu, sebramunstraðar buxur og í gúmmístígvélum. Anna, er 174 sm á hæð. Hún er með blá augu, millisítt dökkt hár og...
13.03.2017 - 22:52

Sveitarfélögin brugðust of seint við

Sveitarfélögin brugðust of seint við og ná ekki að mæta framboðsþörf á fasteignamarkaði, segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka Atvinnulífsins. Spáð er áframhaldandi hækkun fasteignaverðs á næstu árum.
07.03.2017 - 19:49

Skiptum okkur af minnstu sem stærstu afbrotum

„Við finnum fyrir kröfu í samfélaginu um sýnileika lögreglunnar. Við viljum með þessu auka öryggi og öryggistilfinningu borgaranna,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, um átak lögreglunnar...

Ljósmóðir fær bætur þrátt fyrir nestiskaup

Íslenska ríkið verður að greiða ljósmóður bætur vegna slyss sem hún varð fyrir á leið til vinnu - þó svo hún hafi stoppað í búð á leiðinni til að kaupa sér nesti fyrir vaktina. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur. Konan slasaðist að kvöldi 11...
07.03.2017 - 16:53

Börn vilja meiri forritun og fræðslu í skólana

Grunnskólabörn í Reykjavík vilja bættan aðbúnað í skólum en líka meiri fræðslu um fátækt og meiri forritunarkennslu. Fulltrúar grunnskólabarna í Reykjavík mættu á stefnumótunarfund í morgun, sem er liður í að móta nýja menntastefnu fyrir borgina.
06.03.2017 - 12:42

Fjórir á slysadeild - Reykjanesbraut opin

Fjórir voru fluttir á slysadeild Landspítalans eftir umferðarslys á Reykjanesbraut til móts við álverið í Straumsvík í kvöld. Ekki er vitað um líðan þeirra að svo stöddu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu varð harður tveggja bíla árekstur....

Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis

Ráðist var á unga konu á tólfta tímanum í gærkvöld þar sem hún sat í bíl sínum við umferðarljós á Bústaðavegi. Þegar hún stöðvaði bílinn á rauðu ljósi reif maður upp hurð á bílnum og réðst að henni með barsmíðum að sögn lögreglunnar á...

Vonbrigði að vegaframkvæmdum sé frestað

Formaður samgöngunefndar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi gagnrýnir stjórnvöld fyrir að taka ekki mark á samgönguáætlun við gerð fjárlaga. Það séu mikil vonbrigði að enn einu sinn verði malbikun á þjóðvegi eitt um Berufjarðarbotn slegið á frest.
03.03.2017 - 08:44

Beiðni Útvarps Sögu synjað á ný

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála staðfesti í dag ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar að synja beiðni Útvarps Sögu um úthlutun aukatíðni fyrir útsendingar stöðvarinnar. Nefndin segir að úthlutun aukatíðna til handa RÚV og Bylgjunni fyrir...
02.03.2017 - 20:42

Hefur játað smyglið á hassinu

Lögregla segir lífsýni tengja manninn, sem grunaður er um að hafa myrt Birnu Brjánsdóttur, beint við Birnu. Hann var úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald í dag vegna almannahagsmuna. Maðurinn hefur játað að hafa ætlað að smygla...