Frumbyggjar komu mun fyrr en áður var talið

Fornleifafræðingar í Ástralíu uppgötvuðu nýverið vísbendingar um að ástralskir frumbyggjar hafi komið mun fyrr til álfunnar er áður var talið. Þetta segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Í norðanverðri álfunni fundust fornmunir sem taldir eru...
20.07.2017 - 02:04

Fyrsta afkvæmi pokadýrategundar í fimm ár

Ástralskir dýraverndunarsérfræðingar eru í skýjunum vegna fæðingar vambaunga í landinu. Unginn er af tegund norðlenskra loðtrýnis-vamba, en aðeins eru um 250 þeirra í villtri náttúrunni. Unginn kom úr poka móður sinnar á náttúruverndarsvæði í...
19.07.2017 - 06:38

Ástalski herinn fær aukið hlutverk

Ástralski herinn fær aukin völd til að bregðast við hryðjuverkum samkvæmt nýju lagafrumvarpi. Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, greindi frá þessu í morgun.
17.07.2017 - 08:22

Pell neitar ásökunum um barnaníð

Einn æðsti maður Páfagarðs, ástralski kardínálinn George Pell, sem ákærður hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn börnum í heimalandi sínu fyrir fjórum áratugum neitar sök.
29.06.2017 - 10:49

Ástralar greiða flóttafólki bætur

Ríkisstjórn Ástralíu hefur fallist á að greiða 53 milljónir bandaríkjadala í bætur til flóttafólks sem haldið var á Papúa nýju Gíneu. Yfirvöld hafna því að hafa brotið á flóttafólkinu en segja sáttargreiðslurnar skynsamlega niðurstöðu.
14.06.2017 - 05:24

Reyndi að komast inn í flugstjórnarklefann

Farþegaþotu malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines var snúið til Melbourne í Ástralíu í dag þegar farþegi reyndi að komast inn í flugstjórnarklefann. Þotan var á leið frá Melbourne til Kuala Lumpur, höfuðborgar Malasíu. Lendingin gekk að óskum,...
31.05.2017 - 15:53

Dæmd fyrir að drekkja börnunum sínum

Kona á fertugsaldri var dæmd í 26 ára fangelsi í Ástralíu í morgun fyrir morðið á þremur barna sinna, og morðtilraun í því fjórða. Konan ók ofan í á skammt utan Melbourne árið 2015.
30.05.2017 - 06:49

Kóralrifið mikla verr farið en var talið

Kóralrifið mikla við Ástralíu er mun verr farið en áður var talið. Vísindamenn vara við því að ástandið eigi einungis eftir að versna verð ekki dregið úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
29.05.2017 - 04:19

Trump og Turnbull funduðu í New York

Þeir Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Malcolm Turnbull, forsætisráðherra Ástralíu, hittust á stuttum fundi í New York í dag. Fundurinn snerist ekki síst um að brúa þá vík sem myndaðist milli þessara miklu vinaþjóða á dögunum, þegar Trump fór...
05.05.2017 - 00:57

Tólf ára ökumaður ætlaði þvert yfir Ástralíu

Ástralska lögreglan stöðvaði tólf ára gamlan dreng sem ætlaði að keyra sjálfur frá austurströnd álfunnar til vesturstrandarinnar. Drengurinn hafði þá þegar lokið þúsund kílómetrum af svaðilförinni.
23.04.2017 - 11:47

Flóð á Nýja Sjálandi

Öllum íbúum bæjarins Edgecumbe á Norðureyju á Nýja Sjálandi var gert að yfirgefa heimili sín vegna flóða, 2.000 manns. Eins manns er saknað. 
06.04.2017 - 08:03

Lögðu hald á 903 kg af metamfetamíni

Lögregla í Melbourne í Ástralíu lagði nýlega hald á 903 kíló af metamfetamíni. Er þetta mesta magn sem fundist hefur af þessu hættulega fíkniefni á einu bretti þar í landi. Áætlað götuverð er tæplega 900 milljónir ástralíudala, ríflega 76 milljarðar...
05.04.2017 - 02:59

Varð að hætta við mettilraun

Ástralski ofurhuginn Lisa Blair varð í morgun að hætta tilraun sinni til að sigla ein síns liðs á skútu sinni í kringum Suðurskautslandið. Mastur skútunnar brotnaði í vonskuveðri, 40 hnúta vindi og sjö metra ölduhæð. 
04.04.2017 - 08:30

Skyndibitinn sendur heim með póstinum

Póstþjónustan í Nýja-Sjálandi hugsar út fyrir kassann í tilraun til að stemma stigu við minnkandi tekjum. Fyrirtækið er byrjað að senda mat frá skyndibitakeðjunni Kentucky Fried Chicken heim að dyrum.
04.04.2017 - 06:36

Vísindamenn hefja leit að tasmaníutígrum

Skipulögð leit er hafin að tasmaníutígrum í fylkinu Queensland í Ástralíu eftir að „trúverðugar“ ábendingar bárust um að sést hefði til þeirra þar. Tasmaníutígurinn hefur verið talinn útdauður í 80 ár þótt fólk haldi því reglulega fram að hann hafi...
28.03.2017 - 10:27