Landsfundi Sjálfstæðisflokksins frestað

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ákvað á fundi sínum í dag að fresta landsfundi flokksins þar til í byrjun næsta árs. Þetta staðfestir Þórður Þórarinsson, framkvæmdastjóri flokksins, í samtali við fréttastofu. Halda á landsfundinn á fyrsta...
20.09.2017 - 19:47

Norskur bóndi óskar eftir brjóstahöldurum

Vegfarendur sem eiga leið hjá bóndabæ einum í Leksvik í Norður-Þrændalögum í Noregi reka flestir upp stór augu. Þar blasa nefnilega við á annað hundrað brjóstahaldarar, sem bóndinn á bænum hefur fengið senda úr öllum áttum.
20.09.2017 - 19:43

Rouhani sagði ræðu Trumps ekki samboðna SÞ

Hassan Rouhani, forseti Írans, svaraði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fullum hálsi í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Ræða Bandaríkjaforseta á þinginu í gær hefði verið bæði „heimskuleg og fáranleg,“ og ekki samboðin...
20.09.2017 - 19:24

Borgin byggir fyrir 800 mkr í Öskjuhlíð

Reykjavíkurborg ætlar að láta byggja hitaveitutank og stjörnuver í Öskjuhlíð fyrir átta hundruð og fimmtíu milljónir króna. Stjörnuverið verður leigt út og ætlar borgin að fá byggingarkostnaðinn til baka á tólf árum. Tveir af núverandi...
20.09.2017 - 19:17

Abe: Tími viðræðna við Norður-Kóreu er liðinn

Shinzo Abe, forsætisraðherra Japans, segir að tími viðræðna við Norður-Kóreumenn séu liðinn og tekur undir það með Bandaríkjamönnum að nú séu „allir möguleikar“ á borðinu. Þetta kom fram í ræðu hans á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York í...
20.09.2017 - 19:07

„Hús lögðust saman líkt og samlokur“

Byggingar í Mexíkóborg lögðust saman eins og samlokur, í öflugum jarðskjálfta sem reið yfir borgina í gær. Þetta segir Íslendingur sem býr í borginni. Staðfest er að hið minnsta 225 hafi farist í hamförunum.
20.09.2017 - 18:58

Óli Jó í einlægu viðtali: „Verð áfram í Val“

Ólafur Jóhannesson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals fór um víðan völl í löngu viðtali við RÚV í dag. Ræddi hann meðal annars tímana með landsliðinu, hvernig það var að halda sínum mönnum á tánum fyrir leikinn mikilvæga gegn Fjölni,...
20.09.2017 - 18:43

Telur ólíklegt að sameiningarátak hljóti fylgi

Háskólaprófessor á Akureyri telur ólíklegt að nýjar tillögur starfshóps um eflingu sveitarstjórnarstigsins nái fram að ganga. Lagasetning um víðtæka sameiningu sveitarfélaga hafi aldrei verið samþykkt á Alþingi og ekkert bendi til að svo verði nú.
20.09.2017 - 16:52

Ekkert rafmagn á Púertó Ríkó

Karíbahafseyjan Púertó Ríkó eru nú öll án rafmagns af völdum fellibyljarins Maríu. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Á Púertó Ríkó búa þrjár og hálf milljónir manna. Abner Gómez, yfirmaður almannavarna á eynni, segir að María hafi eyðilagt „sem sem...
20.09.2017 - 17:49

Gerðu ógnarmat á marokkóskum hælisleitanda

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fékk embætti ríkislögreglustjóra til að gera ógnarmat á marokkóskum karlmanni, sem sótti um hæli hér á landi fyrir tveimur árum, vegna hótana, ógnandi og annarlegrar hegðunar hans, ofbeldis og fíkniefnalagabrota...
20.09.2017 - 17:35

Reyndi að fá annan mann dæmdan fyrir brot sitt

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag 33 ára mann í fimm og hálfs mánaðar fangelsi fyrir að aka tvívegis réttindalaus og undir áhrifum og fyrir rangar sakargiftir í annað skiptið. Maðurinn er jafnframt sviptur ökurétti ævilangt. Þetta er í fjórða og...
20.09.2017 - 17:18

Fjórðungur nýrra stökkbreytinga frá mæðrum

Fjórðungur nýrra stökkbreytinga í erfðaefni mannsins kemur frá mæðrum og er fjöldi þeirra háður aldri við getnað, líkt og hjá feðrum. Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að stökkbreytingum fjölgar minna við hærri aldur móður en föður.
20.09.2017 - 17:10

Geir velur 22 manna æfingahóp

Geir Sveinsson, þjálfari A-landsliðs karla í handbolta hefur valið 22 manna hóp til æfinga 29. september til 1. október. Ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða og því koma leikmenn sem spila erlendis ekki til greina í þetta verkefni. Liðið...
20.09.2017 - 17:01

Óviðunandi þátttaka í bólusetningum

Þátttaka barna við 12 mánaða aldur og fjögurra ára aldur í almennum bólusetningum var töluvert lakari árið 2016 en árið á undan samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnalæknis. Minnki þátttakan enn frekar telur hann líkur á að hér geri vart við sig sjúkdómar...
20.09.2017 - 16:56

Móðir úrskurðuð í nálgunarbann gagnvart dóttur

Hæstiréttur staðfesti í dag nálgunarbann yfir móður sem er grunuð um að hafa beitt dóttur sína grófu heimilisofbeldi um árabil. Dóttirin sagði í skýrslutöku hjá lögreglu að hún hefði tvívegis gripið til þess ráðs að hylja áverkana eftir móður sína...
20.09.2017 - 16:29