Virkir morgnar eða Síðdegisútvarpið?

12.02.2016 - 10:25
Hlustendum Virkra morgna varð hverft við í morgun þegar þeir heyrðu stef Síðdegisútvarpsins óma á þessum tíma dags. Enn furðulegra var þegar Guðmundur Pálsson fór að fara yfir efni þáttar.

Þetta var þó ekki Guðmundur sjálfur heldur Sóli Hólm að leika Guðmund.

Virkir morgnar
Þessi þáttur er í hlaðvarpi