Vináttulandsleikur: Ísland - S.A. furstadæmin

16.01.2016 - 14:00
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn landsliði Sameinuðu arabísku furstadæmanna í Abu Dhabi. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV og hér á RÚV.is, frá kl. 14.10.