Víðsjá í Veröld, húsi Vigdísar

20.04.2017 - 16:40
Víðsjá í dag verður í beinni útsendingu frá opnun Veraldar, húsi Vigdísar kl. 17:00-18:00.

Þeir Eiríkur Guðmundsson og Guðni Tómasson munu kanna húsið hágt og lágt og ræða við gesti og gangandi.