Varúð - gæsahúð

15.11.2013 - 22:55
Mynd með færslu
Fjöldasöngurinn sem átti sér stað í kvöld rétt áður en landsleikur Íslands og Króatíu var flautaður á er líklega með þeim magnaðari sem heyrst hafa á Íslandi.

Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá og heyra hvernig íslensku stuðningsmennirnir tóku undir í þjóðsöngnum. 


Deila frétt15.11.2013 - 22:55