Varnarliðið í Víðsjá

Menningarefni
 · 
Víðsjá
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Varnarliðið í Víðsjá

Menningarefni
 · 
Víðsjá
Mynd með færslu
12.02.2016 - 11:25.Guðni Tómasson.Víðsjá
Í Víðsjá á Rás 1 klukkan 17:03 í dag verður fjallað um bandaríska varnarliðið og áhrif þess á Íslandi á árunum 1951-2006. Tilefnið eru vangaveltur um vilja bandaríska hersins og íslenskra stjórnvalda um samstarf á sviði varnamála.

Viðmælendur í þættinum verða Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur, Friðþór Eydal fyrrverandi upplýsingafulltrúi varnarliðsins, Þorsteinn Eggertsson rithöfundur og Daisy Neijmann aðjúnkt við hugvísindasvið Háskóla Íslands.