Vantar meiri umfjöllun um vísindi

08.01.2016 - 14:14
Hvatinn.is er fréttavefur sem sérhæfir sig í vísindafréttum héðan og þaðan. Hann leggur áherslu á faglegan fréttaflutning og fagnar nú brátt eins árs afmæli sínu. Á bakvið Hvatann standa þær Anna Veronika Bjarkadóttir og Edda Olgudóttir sem báðar eru með meistaragráðu á sviði líffræði. Þeim fannst vanta umfjöllun um vísindi í íslenskum fjölmiðlum, hafa báðar gaman af því að miðla vísindaþekkingu og komu því Hvatanum á laggirnar.
Mynd með færslu
Leifur Hauksson
dagskrárgerðarmaður
Samfélagið
Þessi þáttur er í hlaðvarpi