RÚV okkar allra
Hér upplýsum við um starfsemina, bjóðum upp á samtal og svörum spurningum þínum

Útsending sjónvarpsins í ólagi

Útsending sjónvarpsins datt út í kvöld vegna tæknibilunar. Unnið er að greiningu hvað gerðist til að fyrirbyggja að þetta endurtaki sig. Við biðjum áhorfendur velvirðingar á þessu.
29.04.2017 kl.21:06
Mynd með færslu
Gunnar Örn Guðmundsson
Birt undir: útsendingakerfi, Þjónustutilkynningar