Úrvalsvísitalan lækkað um 10% frá áramótum

18.01.2016 - 12:09
epa04108033 The graph of German stock index DAX points downwards around noon at the stock exchange in Frankfurt Main, Germany, 03 March 2014. Deepening fears about a war in Ukraine battered world markets Monday with shares in both Europe and Russia
Mynd úr safni.  Mynd: EPA  -  DPA
Hlutbréf hafa haldið áfram að lækka í verði í Kauphöll Íslands í morgun. Verulegar lækkanir urðu fyrir helgi - á fimmtudag og föstudag. Í morgun hélt þessi þróun áfram og hefur Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands nú lækkað um rúm 10% frá áramótum.

Miklar hækkanir urðu í Kauphöllinni í fyrra. Úrvalsvísitalan hækkaði um 43% yfir árið.