Tvær götur rafmagnslausar á Kjalarnesi í nótt

17.02.2016 - 01:12
Mynd með færslu
 Mynd: spennistöð  -  RÚV - Rúnar Snær Reynisson
Rafmagn er komið aftur á að mestu á Kjalarnesi. Enn er rafmagnslaust við Arnarholt og Brautarholt og verður ekki hægt að koma rafmagni á þar fyrr en í fyrramálið. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Veitna.
Róbert Jóhannsson
Fréttastofa RÚV