Tónaflóð Rásar 2 á Menningarnótt

19.08.2017 - 19:30
Upptaka frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt, þar sem fram komu Reykjavíkurdætur, Friðrik Dór, Svala Björgvinsdóttir og Síðan skein sól.