Svona rúllum við í dag

07.01.2016 - 10:26
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV  -  Virkir morgnar
Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN mætir í morgunsárið og kíkir með okkur í blöðin og meistari Geir Ólafs á plötu vikunnar. Ragnar Hansson og Snjólaug Leifs kíkja í kaffi og með því og Mammút kemur með kassagítar í heimsókn á tólfta tímanum.
Mynd með færslu
Guðrún Dís Emilsdóttir
dagskrárgerðarmaður
Virkir morgnar
Þessi þáttur er í hlaðvarpi